Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 59

Réttur - 01.01.1940, Síða 59
/ sigraður af óskipulögðum berfætliugum, sem ekkert kynnu til hermennsku. Það gefur vitanlega algerlega ranga og villandi hugmynd um það, hvað var að gerast á vígstöðvum Finnlands, ef sagt er, að þar hafi 170 milljóna þjóð barizt við tæplega 4 millj- óna þjóð, kraftahlutföllin hafi því verið eins og 50 á móti einum og Rússar hefðu, ef þeir væru nokkrir hermenn, átt að sigra á fáum dögum. Herirnir, sem þarna áttust við, voru eins og áður er sagt, nokkum veginn jafnfjölmennir, þegar af þeirri ástæðu, að ekki var hægt að koma þama við meiri fjölda á þessum tíma árs og halda uppi aðflutningum til hans. Hitt er rétt, að þarna átti stórt og voldugt herveldi í höggi við lítið og ágætlega vígbúið herveldi, og því hlaut viðureigninni að ljúka eins og raun varð á. — Þegar Mannerheimlínan var rofin, tók finnska stjómin að spyrjast fyrir um það hjá Sovétstjórninni fyrir milli- göngu annarra ríkja, hverja skilmála hún myndi setja fyrir friði. Sovétstjórnin hafði auðvitað, eins og komið var, að- stöðu til að krefjast svo að segja hvers sem var, en hún kvaðst þó fús til að semja frið við þeim skilmálum, sem sett- ir voru fram í upphaflegum kröfum hepnar, að því viðbættu að Finnar létu af hendi nokkuru meira landsvæði en fyrst var krafizt og án þess, að þeir fengju nokkurt land til upp- bótar, eins og í fyrstu hafði verið boðið. Landsvæði það, sem Sovétríkin fengu, hafði þó engin auðæfi að geyma, en var aðeins valið af hervamaástæðum. Varla hefur sigrandi stór- veldi nokkurntíma sett gersigmðum andstæðingi jafn væga skilmála og þá, sem Finnum v'oru settir. Meðan þessu fór fram, sátu milljónaherimir á vesturvíg- stöðvunum hvor bak við sína „línu” og höfðust lítið að vegna vetrarins. En með vorinu taka hemaðaraðgerðir að færast í aukana. Snemma í apríl gera Þjóverjar innrás sína í Dan- mörku og Noreg. Þeir ná á næstu vikum öllum Noregi á vald sitt, þrátt fyrir tilraunir bandamanna til að hindra það, en þær tilraunir mistókust mest vegna þess að Þjóðverjar höfðu þegar í upphafi náð i Noregi bækistöðvum fyrir flug- her sinn, en bandamenn skorti heppilegar flugvélabækistöðv- 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.