Réttur


Réttur - 01.01.1940, Page 65

Réttur - 01.01.1940, Page 65
einn hátt. Sálarlífslýsingar og náttúrulýsingar höf. eru frábærar og allt er sérkennilegt, sem hann ritar. Aöur hefur sagan Silja birzt etfir hann á íslenzku. PráSur sögunnar er ekki margbrotinn. Jussi var arf- laus óðalsbóndasonur, hjáleigubóndi lengst ævinnar og ólánsgrey. Vesaldómur hans var honum aS máklu leyti áskapaSur eSa runninn frá uppeldinu. Kúgun mannanna og kaldhæSni örlaganna leika hann og fjölskyldu hans sífellt verr og verr. En aS lokum rís hann öndverSur til baráttu, þetta skilningssljóa smámenni gerist byltinga- maSur. Hálfgert óvart, hálfgert viljandi fórnar hann sér í frelsisbaráttu almúgans. Petta. er maSurinn, sem Sillan- .páá kaus sér aS gera ódauSlegan. Hvernig skal byggja landið? — eftir Arnór Sigurjóns- son, útg. Heimskringla. — ísland er enn nýlenda, og land- nám hlýtur aS fara fram næstu áratugi, ef íslendingar eiga aS geta lifaö í landi sínu. Amór gerir hér rökstudd- ar tillögur um aukna byggS og meiri nytjun riáttúrugæSa en er. Hann tekur fyrir öll meginhéruS landsins í röS og sýnir, aS sitt á viS á hverjum staSnum. Inngangur ritsins er hagsögulegt yfirlit um búferlaflutninga þjóS- arinnar 1914—36 (vöxtur sjávarþorpa og kaupstaSa), og yfirlitskafli er aS bókarlokum. Nokkur hluti ritsins hefur áSur birzt í Nýju landi. Tillögur höfundar eru ætíS íhugunarverSar, þólt þær byggist fæstar á fullgerSum rannsóknum og víSa sé slíkra rannsókna þörf, ekki síS- ur eftir útkomu bókarinnar en áSur. Venjulegast hniga tillögurnar í þá átt aS skapa í hverju héraSi einn aSal- kaupstaS, einskonar miSstöS fyrir samgöngur þess, verzl- un, iSnaS og hverskonar menningartæki, sem fjölmenni þarf til aS bera uppi. Eldri kauptún, sem vanta skilyrSi eSa liggja of afsíSis til aS gerast miSstöSvar, verSa aö dragast saman, ef héraSsheill krefst þess, aS straumi lífs- ins sé veitt í nýjan, betri farveg. Líkt getur fariS um útvegsbæi og sjávarpláss, sem höf. vill gera aS „fiski- túnum” (sbr. kauptún). í sveitum á ýmist aS haldast hiS 65

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.