Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 68
Bréf frá látnum, sem lifir, rituS ósjálfrátt af Elsu
Barker, útg. ísafoldarpr.sm. 1940.
Þetta er hvorki ofstækisrit né grímubúinn pólitískur
áróður, og ómenguð trúmál leiSir Réttur hjá sér. En
þarna eru atriSi, sem gaman er aS benda á í fullu hlut-
leysi um vísindagildi þeirra. Hinn framliSni lýsir t. d. í
17. bréfi trúarbrögSum í öSrum heimi á þennan veg:
„Datt þér í hug, aS hér væri aldrei rifist? ÞaS gera marg-
ir. PaS er meira aS segja langvarandi fjandskapur manna
í milli. Formælendur hinna ýmsu trúarskoSana eru oft
mjög heitir í röksemdaleiSslum sínum. Menn koma hing-
aS í sömu trú og þeir höfSu á jörSinni, en eru þess nú
megnugir aS gera hugsjónir sínar raunverulegar og bein-
línis öSlast þá reynslu, sem þeir bjuggust viS, (himna-
ríki, helvíti, hreinsunareld o. s. frv. framleiða þeir þar
sjálfir!). Peir, sem hafa haldiS til streitu andstæSum trú-
arjátningum, sýna því hver öSrum ennþá minna umburS-
arlyndi nú en áSur, — — hinir færi meS fyrrur einar”.
Þessi mynd úr sjálfri eilífSinni minnir helzt á þjóSsögur,
sem íslenzkir gárungar settu fyrrum saman um heilög
mál. Miklu sjaldnar ber á hreinum „spíritisma” í þess-
um 54 bréfum. Hinn framliöni hefur lítt virSuleg orS
um algengustu miSilstarfsemi, enda sé hún bæSi stórskaS-
leg þeim, sem viS hana fást, og aWanalegt, að „andar”
þeir, sem leysa þar frá skjóSunni, séu alls ekki þau skyld-
menni viSstaddra syrgjenda, sem þeir þýkjast vera, held-
ur leikarar „úr öSrum heimi”. En guðspeki mótar alla
bókina, einkum endurholdgunarkenningin. Dálítill angi
austrænnar fjölgySistrúar er þar líka (40. bréf). Hjá svo
háleitum sjónarmiSum verSa þjóSfélagsmálin auSvitaS
hégómi, landstjórnir eru „óhentugar vélar til ónauSsyn-
legra starfa”, þjóSmegunarfræSin barnaleikur, lífiS er
eintómir einstaklingar, sem eiga aS þróast (án þess aS
lífsskilyrSi þjóSfélagsins skipti máli) úr skjaldbökulíki
til manns og frá manni kannski til erkiengils (26. bréf).
Um þjálfun manns og þróun þessa heims og annars er
margt sagt vel í bókinni, eins og oft hjá guSspekingum.