Réttur


Réttur - 01.01.1940, Side 75

Réttur - 01.01.1940, Side 75
aukaatriSi aS því leyti, ' aS þekkingarauöur höf. um mennska menn nýtur sín ekki aS ráSi í lýsing ástarsögu- hetjanna. Par verSa karlmenn lilíinningasöm rolumenni, eins og presturinn, eSa alls ekki neitt nema geymsluvara.... geymsluvara, hæf til aS hafa á bæjardyralofti. (Halldór í Efra-Ási víst undantekning, þótt hann geri ekki neitt). Karlmannalýsingar, eins og af Ormi Ormssyni, sýna, aS þetta er ekki af getuleysi höf., heldur á þaS að gefa kon- um Efra-Ásættarinnar fyllra athafnafrelsi. Pær sýnast eiga aS vera holdi klædd hugsjón fornkonu og framtfS- arkonu En hamingjan hjálpi kvennamenning 20. aldar. ef þjóSin á ekki heilbrigSari fyrirmyndir en þetta, skil- ur ekki, aS konur geti veriS skörungar, nema þær séu laun-sérgóS, kynfreSin rausnarkvendi, úttroSin ættar- drambinu og réttlætinu. Pær konur eru Elinborgu svo lítiS skyldar, aS henni mistekst viS þær. Eær eiga litla rót í þjóSareSli, ef aS er gætt. Hvorki þyldu þær samanburS viS GuSrúnú Ógvífursdóttur né nokkra mikilhæfa, nú- tíSarkonu, sem mér finpst ég hafi kynnzt. Raufarhöfn í júlí. Björn Sigfússon. Sverrír Krisfjánssons Ferdínand Lassalle 115 ár eru liSin frá íæSingu Ferdinands Lassalles, þess er stofnaði sósialistaflokkinn gamla i Þýzkalandi. MeSan þeir máttu sjálfir ráSa, minntust þýzkir verkamenn fæ&- ingar hans meS trúarlegri lotningu. En ekki er líklegt aS minningarræSurnar fari hátt þetta áriS. 75

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.