Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 77

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 77
ingjar réðu þar lögum og lofum ásamt seinlátum embættismönnum. Lassalle grætur höfugum tárum ofan í dagbók sína þegar hann hugsar til þess, að 30 milljónir Pjóðverja lúti oki 30 harðstjóra, og hann trúir henni fyrir því, að hann ætli að ganga fram fyrir þýzka þjóð, já, fram fyrir allar þjóðir og eggja þær til baráttu fyrir frelsi sínu. Aldrei ætlar hann að láta ginnast til að svíkja hinn heilaga mál- stað frelsisins. Pessum viljasterka og framgjarna unglingi héldu engin bönd í smábæjafásinni Sakslands og Slesíu. Hann vildi ganga á háskólann i Berlín, og faðir hans, sem mátti ekki neita honum um neitt lét að óskum hans. Það virðist raunar sem þessi drengur, sem varla var skroppinn úr skóla, hafi haft fjöl- skyldu sína nokkurn vegin í vasanum. Vald hans yf- ir mönnum byrjaði þegar í heimahúsum, og það fylgdi honum alla æfi síðan, að bæði karlar og kon- ur af öllum stéttum féllu 1 honum til fóta. Með sann- færandi mælsku og persónulegri glæsimennsku sigr- aði hann nær alla, sem komu í námunda við hann. Hann gerði sér jafnan sérstakt far um að vinna fólk, og hann var aldrei í rónni fyrr en menn höfðu' gef- ist upp fyrir honum og gengið honum á hönd. Hé- gómaskapur hans var í þessu efni sem svo mörgu öðru með öllu taumlaus og varð honum að lokum að aldurtila. 17 ára gamall fór Lassalle á háskólann í Berlín og lagði sérstaklega stund á Keimspeki. Heimspeki Pýzkalands var á þessum árum kenning Hegels. Hegelssinnar skiptust í tvo flokka, vinstri menn og hægri menn, því að kenning meistarans var tvíeggj- að sverð. Hún útskýrði nauðsyn þess sem er með jafndjúpsæjum rökum og hún grundvallaði nauðsyn þess sem ^erður. Hún gat því orðið hvorttveggja: lygnt stöðuvatn íhaldsseminnar eða fossandi elfur byltingarinnar. Hinir frjálslyndu borgarar og 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.