Réttur


Réttur - 01.01.1940, Page 78

Réttur - 01.01.1940, Page 78
mennlamenn Þýzkalands aðhyltust Hegel sém heim- speking breytinganna og umbrotanna, sem beim- speking þess er verður. þar var Lassalle framar- lega í flokki. Háskólaár Lassalles voru áhyggjulaus í fjárhags- legum efnum. Faðir hans bægði frá honum öllum búksorgum og Lassalle gat gefið sig óskiptan að námi og nautnum. Tvisvar heimsótti hann París, sem þá var hið glæsilega menntasetur Evrópu í andlegum og pólitískum efnum, og kynntist þar hinu land- flóttá þýzka skáldi, Hinfik Héine. Skáldið hefur í bréfi lýst hinum glæsilega kynbróður sinum sem „réltbornum sýni okkar tírtiá, er gangi sem róm- verskur skilmingamaður, stoltur og 'æðrulaus út í dauðann”. Pað var á þessum árutn ekki annað sjáanlegt en að Lassálle yfði einn af þeim mörgu mönnum penn- ans og vísindanna, er svó mikið bár á í Pýzkalandi ! á 5. túg 19. aTdaf. Ert þá skarst kona ein i léikinn og olli þátlaskiptum i lífi hans. Hún het Soífia von Hatzfeld. Húri var af gamalli og göfugri aðalsælt og hafði ung verið gefin frændá sinuiri, Edmúnd von Hatzfeld greifa. Hjónabartdið var hamingjusnautt, og þegar hér er kofnið sögu, árið 1846, lá hún i skilnaðarmáli við mann sinn, en hanri liélt fyrir henni eignum hennar og fjármunum. Greifinn mátti sín mikils á hærri stöðum og sat yfir hlut konu sinnar, þrátt fyr- ir allár málssóknir frá herinar hendi. Greifynjan var nú ofðin úrkula vonar um að hún myndi nokkurn tirna ná rétli sínum, en þá kynntist hún Lassalle. Hánii vaf nú 21 árs að aldri, ‘og hinn blóðheiti stúd- ent bauðst til þess að taka að sér fnál hennar gegn því, að homnn yrði tryggður álitlegur lifeýrir að sigri loknúm. Greifynjan gekk áð þessu, og nú fluttu þau Lassalle til Rínarlanda og seftust að í Dússeldorf. Hver var ástæðan til þess að Lássalle tók að sér 78

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.