Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 82

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 82
aS rísa upp’. Petta voru ekki verkalýðssamtök í nútíma- skilningi, því að þau voru bönnuð, heldur menningar- félög og fræðslusamtök, sem flest höfðu verið stofnuð fyrir tilstilli frjálslyndra stjórnmálamanna úr borgara- stétt. Pessi verkamannasamtök voru pólitískt varalið borgarastéttarinnar i baráttu hennar við konungsvald- ið og þær stéttir, er að því stóðu. En nú sló þeirri hug- mynd niður meðal verkamanna, að þeir þyrftu að stofna allsherjarsamtök, er beitti sér sérstaklega fyrir hagsmunamálum sinnar eigin stéttar. Pessi hugmynd átti litlum vinsældum að fagna meðal hinna frjálslyndu borgara, sem voru hræddir um að þjóðfylkingin gegn hinu konunglega afturhaldi myndi rofna, ef verka- menn stofnuðu sérstök stéttarsamtök og losuðu sig undan pólitísku forræði frjálslyndisins. Verkamenn sneru sér þá til Lassalles og báðu hann skrifa greinar- gerð um það^ hvað þeir ættu að gera sér og stétt sinni til þrifnaðar. Lassalle varð vel við þessu og skrifaði á hálfum mánuði stefnuskrá hins fyrsta sósíalistaflokks í Pýzkalandi. Tvennt var það, sem Lassalle lagði áherzlu á í þessu plaggi: Verkamenn skyldu berjast fyrir almennum, leynilegum kosningarrétti og samvinnufélögum með ríkisstyrk. Kosningarréttinn skyldu þeir nota til þess að gjörbreyta ríkinu og gjöra það að þjóni hinnar fjöl- mennu vinnandi stéttar. Þegar svo væri komið myndi vera hægt að stofna samvinnuþjóðfélag allra vinnandi manna. I maímánuði 1863 var svo stofnað hið Almenna þýzka verkamannasamband. Lassalle skrifaði lög þess og stefnuskrá og var kosinn fyrsti forseti þess. Lassalle varð á samri stundu frægur maður um allt Pýzkaland. Frjálslyndi flokkurinn óttaðist sem von var þennan nýja pólitíska keppinaut, blöðin helltu sér yfir hann og báru hann hinum þyngstu sökum. M. a. sök- uðu þau hann um að reka erindi Bismarcks og kljúfa þá hreyfingu, sem hefði órofin boðið konungsvaldinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.