Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 83

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 83
byrginn. Pað gekk þá þegar sá orðrómur, að Lassalle myndi eiga einhver mök við erkióvin hins frjálslynda flokks, Bismarck. Nokkrum árum síðar fengust óræk- ar sannanir fyrir því, að þeir hefðu setið á málfundum saman. Bismarsk játaði þetta í þingræðu árið 1878, og af orðum hans má ráða, að járnkanslarinn, sem amjars var ekki vanur að vera uppnæmur fyrir fólki, hefur látið töfrast af hinum gyðinglega alþýðuleiðtoga. En hann tók þvert fyrir það, að hann hefði sókst eftir sam- neyti við Lassalle, þvert á móti hefði Lassalle leitað 4 sig. Það hefði heldur ekki verið um neinar pólitískar samningaumleitanir að ræða, því að hvað hefði Lassalle með sinn fámenna söfnuð getað boðið sér, forsætisráð- herra Hans Hátignar? En hitt væri satt, að hann hefði haft mikla persónulega ánægju af þessum samræðum, Lassalle hefði verið einhver andríkasti og elskulegasti maður, sem hann hefði kynnst, og sér hefði alltaf þótt leiðinlegt, er þeir urðu að slíta talinu. Pannig fórust Bismarck orð. En árið 1928 var verið að gera við ríkiskanslarahöll- ina í Berlín og brolnaði þá skápur, er hafði að geyma gömul og gulnuð blöð. Petta voru bréf Lassalles til Bismarcks. Pau tóku af allan vafa um það, að Bis- marck hafði fyrstur mælst til þess að tala við Lassalle — „um þjóðfélagsspursmálið”, eins og það er orðað í boðsbréfinu. Og þegar athugaðar eru allar þær heim- ildir, sem til eru um skipti þeirra Bismarcks og Lass- alles, þá er augljóst, að þau voru annað og meira en andrikar viðræður gáfaðra manna. Saimleikurinn var sá, að Bismarck var á þessum tíma í allmiklum vanda staddur. Mikil ólga var í land- inu út áf lögleysum stjórnarinnar og gjörræði ríkis- valdsins. Pað gat enginn með vissu sagt það fyrir, hvérnig glímu konungsvaldsins og borgarastéttarinnar múndi lykta. Bismarck hefur sagt frá því í endurminn- ingúm sínum, að örlög Karls I. Englandskonungs hafi svifið fyrir hugskotssjónum Vilhjálms Prússakonungs 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.