Réttur


Réttur - 01.01.1940, Side 88

Réttur - 01.01.1940, Side 88
Tíl lesenda Réftar! Réttur hefur átt allerfitt uppdráttar hin síðustu miss- iri. En nú er t ráði að tryggja útkomu hans og er ætl- unin að gefa út tvö hefti á ári, samtals 10 arkir. Fjár- skortur veldur því, að ekki verður i bili ráðist i meira. Það er unndir lesendum Réttar komið, hvort hann get- ur fært út kviarnar þegar á næsta ári, en hann verður aukinn jafnskjótt og tök eru á þvi fjárhagslega. Það er þvi eindregin ósk vor, að lesendur Réttar láti hann njóta gamallar og gróinnar vináttu og greiða ársgjald ið timanlega. Ef lesendur hans bregðast vel við þessu og afla honum nýrra áskrifenda, þá mun Réttur halda áfram að verða það, sem hann hefur jafnan verið: boð- beri réttlætis, menningar og þjóðfélagslegrar upplýs- ingar. Á þessu ári á hann aldarfjórðungsgöngu að baki sér. Ef að líkindum lætur munu komandi ár ekki verða viðburðasnauðari en þau, sem að baki liggja. Aldrei hefur lslendingum verið meiri þörf á að eiga tímarit, sem getur túlkað okkar umhleypingasömu tima á að- gengilegan og alþýðlegan hátt og borið merki sósialism- ans þrátt fyrir öll aðköst afturhaldsins. Réttur er mál- gagn fólksins og málsvari réttinda þess. Þessvegna á hann að komast inn á hvert alþýðuheimili á íslandi. Greíðíð ársgjaldíð! Safníð áskrífendum! Afgreiðsla: „Réffur" Ausfursfr, 12 Box 57 Vfktngapxient h.f.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.