Réttur


Réttur - 01.08.1971, Page 7

Réttur - 01.08.1971, Page 7
Þessi mynd sýnir samsvarandi þróun sömu aðila í Reykjavik eins og hun sýnir á landsmælikvarða. Hlut- fallstölur fyrir Reykjavik eru þessar: 1942: Ih. 41.9. Vklfl. 46.9 (Sós. 30.2, A. 16.7). (Þjóðveldsifl. fékk þá 6.5%, mikið af því frá Ihaldinu). — 1946: Ih. 47.1, Vklfl. 47.0 (Sós. 28.4, A. 18.6). — 1949: Ih. 45.5, Vklfl. 44.0 (Sós. 28.5, A. 15.5). — 1953: Ih. 39.2, Vklfl. 37.3 (Sós. 21.5, A. 15.8). Hér kemur Lýðveldis- flokkurinn og dregur frá fhaldinu og Þjóðvarnarflokkurinn fær næstu árin eftirfarandi fylgi, sem að ein- hverju leyti dregst frá verklýðsfl., einkum Sósialistafl.: — 1953: 8.7%, — 1956: 5.9, — 1959: 4.2, — 1959 (síð.): 6.4). — 1956: Ih. 50.4, Vklfl.: 43.3 (AB. 24.5 — A. 18.8). — 1959 (fyrri); Ih. 51.0, Vklfl. 32.2 (AB. 18.8, A. 13.4). — 1959 (síð.): Ih. 46.7, Vklfl. 35.3 (AB. 18.5, A. 16.8). — 1963: Ih. 50.7, Vklfl. 32.9 (AB. 17.7, A. 15.26). — 1967: Ih. 42.9, Vklfl. 39.4 (AB + HV = 13.3 + 8.6 = 21.9, A. 17.4). — 1971: Ih. 42.6, Vklfl. 39.2 (AB. 20.0, S. 9.1, A. 10.1). SJÁLFSTÆÐIS- BARÁTTAN Sú stefna, sem alþýðustjórnin markar í sjálfstæðismálum, skiftir sköpum í Islands- sögunni, ef gifta fylgir framkvæmd. Það vofði yfir að aðalauðæfi þjóðarinnar, fiskimiðin, yrðu uppurin, að Island yrði fram- búðar herstöð Bandaríkjanna og að landið yrði raunveruleg nýlenda ofurselt erlendu auðvaldi um ófyrirsjáanlegan tíma. I staðinn er nú stefnt hátt og rétt. 127

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.