Réttur


Réttur - 01.08.1971, Síða 18

Réttur - 01.08.1971, Síða 18
Karl Liebknecht talar 5. janúar 1918 hjá húsi innanrikisráðuneytisins. Enn hefur þýzki verkalýðurinn ekki gengið sína Golgata-braut til enda, — en dagur endurlausnar- innar nálgast. Dagur dómsins yfir Ebert-Scheide- mann-Noske og þeim valdhöfum auðstéttarinnar, er enn fela sig bak við þá. Himinhátt rísa öldur at- burðanna, — viö erum vön þvi að kastast af hæð- unum niður í djúpið. En skip vort heldur rakleitt sina leið, hnarreist og hiklaust fram að takmarkinu. Hvort við þá lifum, er því marki er náð, — lifa mun stefna vor: hún mun drotna i heimi hins end- urleysta mannkyns. Þrátt fyrir allt!" 138

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.