Réttur


Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 46

Réttur - 01.08.1971, Blaðsíða 46
boðberar „frjálsrar verzluar" nýjan 10% inn- flutningsskatt á helming allra innfluttra vara, önnur lönd hóta verzlunarstríði. Kostnaðurinn við þúsund erlendar her- stöðvar, mútur til afturhalds um heim all- an, blóðug árásarstyrjöld í Víetnam, allt er þetta að kollkeyra efnahagslífið: A fyrsta misseri þessa árs vantar 11 miljarða dollara til að ná greiðslujöfnuði, — það er meira en hallinn allt síðasta ár. Gullforði Banda- ríkjanna í Fort Knox minnkaði úr 22,8 miljörðum dollara 1950 niður fyrir 10 milj- arða nú. Samtímis eiga seðlabankar Efna- hagsbandalagsins 31 miljarð dollara í gjald- eyrissjóði (dollarar og gull). 1950 átm þeir 3 miljarða. Það brakar í máttarstoðum auðvalds- heimsins, Bandaríkjaher og -dollar. Raun- verulega veit Nixon ekki sitt rjúkandi ráð, stekkur úr einu í annað, kastar eins og trúður kosningabombum: Mao í dag, doll- ar á morgun. Og þetta eru mennirnir sem ætluðu að kenna mannkyninu, hvernig ætti að lifa og stjórna samkvæmt „The American way of life", amerísku lífsvísunni. CALLEY ÞJÓÐHETJA? Þegar Calley, bandaríski liðsforinginn, var dæmdur fyrir morð á tugum varnarlausra kvenna, barna og gamalmenna í Víetnam, dundu yfir mótmælaskeyti og Nixon forseti tók hann undir sinn verndarvæng. Það er engu líkara en afturhaldið í Bandaríkjunum vilji gera þennan morðingja að þjóðhetju sinni. Það minnir mann á það, sem gerðist í Þýzkalandi forðum, er Horst Wessel var gerð- ur að dýrlingi hins nazistíska Þýzkalands og höfuð„ljóð" hans varð baráttusöngur þýzku drottnaranna, en það byrjaði svo: „Þegar gyðingablóðið af kutanum drýpur, verður gott fyrir okkur að lifa." Ilja Ehrenburg reit þá grein *) um þennan mann, er nazistarnir hófu til skýjanna. Hún endaði svo: „Það er þeirra hetja, melludólgur, leirbull- ari, morðingi, sem murkaði í skúmaskotum og síðan var hafinn til skýjanna af gömlum klámrithöfundi. Drottinn minn, hver og einn velur sér hetjur, sem honum eru samboðnar." BANGLA DESH Þjóðir þær, sem byggja Austur-Pakistan, sýndu það í kosningunum í desember 1970, að þær fylkja sér algerlega undir merki sjálf- stjórnar og róttækra umbóta. Þær veittu Awami-bandaláginu, — sem öll róttæk og þjóðfrelsissinnuð öfl landsins standa að, þar með talinn kommúnistaflokkur Ausmr-Paki- stan, — 167 þingsæti af 169 þingsætum, sem eru í Austur-Pakistan, og þar með einnig meirihluta á þingi Pakistan, þar átm 313 þingmenn að taka sæti ef það kæmi saman. Arið 1954 sigraði svona samfylking líka í Ausmr-Pakistan, fékk 290 þingsæti af 300, átm kommúnistar þá 4 af þessum 290 sæmm. En einræðisöflin í Vestur-Pakistan eyðilögðu árangur þeirra kosninga með ógnarstjórn og stóð auðvald Bandaríkjanna bak við þau í því ódæði. Hið sama gerðist nú. Raunverulega eru íbúar Austur-Pakistan meðhöndlaðir sem nýlenduþjóð. Yfirstétt Vesmr-Pakistan læmr Urdu,sem er móðurmál *) Grein llja Ehrenburg: „Horst Wessel. Skáld- mær.'ngur nationalsósíalista", birtist í Rétti 1933, bls. 104—110. 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.