Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 1

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 1
isttur 56. árgangur 1 97 3 — 2. hefti Barátta islands við imperialistiska fjandmenn sína, auðvald Bandaríkjanna og Bretlands, kann að harðna á næstunni. Brezka ihaldsstjórnin hefur nú sent herskip sín inn í íslenzka fiskveiðiland- helgi, til þess að tryggja að auðmenn hennar fái að ræna íslenzk fiskimið áfram. Þessi sama stjórn sem hagar sér eins og raggeit gagnvart uppreisn- arstjórn hvítu fasistanna í Rhodesíu af því arðránshagsmunir eru sameigin- legir, er sem hugdirfskan sjálf gagnvart vopnlausri alþýðu íslands. Þegar floti þessa Nato-ríkis — ,,bandamannsins“ — hefur nú ráðizt á Island til þess að granda undirstöðu lífs vors, þá ættu nú loks þeir flokkar, sem flekað hafa Island inn í Nato, að fara að sjá hvern snák þeir hafa þar alið við brjóst sér — og a.m.k. verða nú augu þjóðarinnar að opnast. Bráðlega munu hefjast samningar við Bandaríkjastjórn um brottflutning hersins. Það verður heillum horfin og brennimerkt Bandaríkjastjórn, sem til þeirra samninga gengur. Vietnam og Watergate verður á hvers manns vörum. Múgmorð þessa volduga ríkis í Vietnam hrópa enn til himins. Blóð- ferill Bandaríkjanna þar í sjö ár eftir árásarstyrjöld á saklausa þjóð að upp- lognu tiiefni mun eigi fyrnast. Og ofan á þá blóðsök í Vietnam, sem vakti andstygð um allan heim á utanríkispólitík Bandaríkjastjórnar, bætist nú Watergatehneykslið í innanríkismálum. Það þótti vart í frásögur færandi, er ríkisvöld Bandaríkjanna njósnuðu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.