Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 3

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 3
KVEÐJA Sigurður Guðmundsson ritstjóri Sigurður Guðmundsson, ritstjóri Þjóðviljans i þrjá áratugi, andaðist 11. april 1973 sextugur að aldri. Hans merka og mikla brautryðjendastarfs fyrir Þjóðviljann og sósialisma á islandi var minnzt rækilega og vel i Þjóðviljanum 19. april og skal ekki endurtekið hér. En Sigurður Guðmundsson var lika ritstjóri Rétt- ar um skeið, árin 1943 og 1944. Það var eftir lifs- kjarabyltinguna 1942, hina miklu sigra Sósialista- flokksins og verklýðshreyfingarinnar í skæruhern- aðinum og tvennum alþingiskosningum. Gunnar Benediktsson, sem verið hafði þá ritstjóri Réttar 1941—42 og einnig gefið út Nýtt Dagblað hafði haldið í austurveg — til Hveragerðis — eftir þau afrek, er hann hafði unnið í þjónustu hreyfingar- innar. Sigurður tók nú við Rétti og hóf þegar að gera á honum miklar og góðar breytingar að frágangi og skrifum og fékk nýja krafta til samstarfs, svo greinilegt var að Réttur myndi verða bæði fjöl- breyttara og sókndjarfara i höndum hans. En starfs- krafta og starfshæfni Sigurðar var og krafizt annarsstaðar. Eftir að hafa verið blaðamaður við Þjóðviljann frá ársbyrjun 1937, var þess nú óskað af miðstjórn flokksins 1943 að hann tæki að sér ritstjórn Þjóðviljans. Til lengdar varð báðum þess- um ritstjórnarstörfum ekki sinnt og helgaði Sig- urður þvi starf sitt fyrst og fremst Þjóðviljanum eftir 1944. En hvatning sú, sem hann sendi þeirri kynslóð, er þá var að vaxa upp eftir umbyltinguna 1942, á ef til vill enn meira erindi til þeirrar kynslóðar, er nú vex úr grasi, og sú leiftrandi bjartsýni, sem þá bjó í orðum hans, á máske meiri rétt á sér nú. En hún er um leið fagurt dæmi um þær miklu vonir, sem sósialistar gerðu sér 1943, er þetta var skrifað, — vonir, sem þó munu um siðir ræt- ast, þó eigi hafi orðið eins fljótt og hinn bjartsýni brautryðjandi trúði. Látum því eftirfarandi kafla úr grein Sigurðar „Sigurhorfur" í Rétti 1943 verða kveðju hins gamla ritstjóra Réttar og hvatningu til lesenda hans nú og æskunnar framar öllu: 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.