Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 10

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 10
frá umbjóðendum sínum. Það er nefnilega ómaklegt að ímynda sér, að einstakir íslenzk- ir ráðamenn séu þvílík gauð, að þeir láti heilaþvo sig, þótt þeir heimsæki td. banda- ríska starfsbræður sína. Þrátt fyrir allt er það fyrst og fremst eitt, sem þingmenn óttast og virða, og það eru þeirra eigin kjósendur, sem þeir hafa formlega þegið vald sitt frá. En því aðeins bera þeir þessa virðingu fyrir kjósendum sínum, að þeir láti rödd sína heyr- ast skýrt og óhikað. Þess gerist naumast þörf að rekja ítarlega rök, gagnrök og rökleysur hinna andstæðu aðila í þessum málum, enda yrði það ærið lesefni. Það má td. benda á, að flest þessara sjónarmiða komi fram í 1. hefti Samvinnunn- ar 1973, eins og röksemdirnar eru orðaðar í dag. Þó er rétt að draga fram nokkur meg- inatriði. virðast sem ríkisstjórnin biði eftir því að fá þvílíkar ályktanir, áður en hún hefst handa. Töluvert brölt hefur verið uppi af hálfu hinna fáu hernámssinna, og nú vantar ein- faldlega mótvægi frá þeim tugþúsundum her- stöðvaandstæðinga um land allt, sem til eru, en tómlátir sitja og bíða eftir því, að ríkis- stjórnin framkvæmi hlutina. Eins og áður sagði, þá hafa örfáir þingmenn stjórnarinnar látið í Ijós nokkurt hik í þessu máli, enda vantar þá skýrar viljayfirlýsingar HVAÐ ER HER? Hervald, þ.e. fastur ríkisher, er í eðli sínu og upphafi tæki ráðandi aðila til að kúga aðrar stéttir og halda þeim í skefjuro, svo að auðveldara sé að arðræna þær í sæmileg- um friði. Herinn er miklu síður ætlaður til landvarna, enda þótt það sé allajafnan haft á orði og þótt elztu herkvaðningar, áður en ríki og ríkisherir komu til sögunnar, hafi stafað af tímabundnum utanaðkomandi ó- friði. Herinn er því miklu fremur til að tryggja lög og reglur innan lands, þ.e. lög og reglur ráðandi stétta, ef með þarf og venjuleg lögregla dugar ekki til. Reyndar eru nýtízku gjöreyðingarvopn ekki hugsuð eigin þjóðum, heldur í fyrsta lagi sem hótun við aðrar þjóðir, sem þarf að féfletta, eða til að setja öðrum stórveldum stólinn fyrir dyrnar, sem leita vildu á sömu veiðisvæði. I annan 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.