Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 21

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 21
því á stríðsárunum, að hentugt gæti verið að mega grípa til hers, þegar mikið lægi við, eins og t.d. þegar ritstjórar og blaðamaður Þjóðviljans, Einar Olgeirsson, Sigfús Sigur- hjartarson og Sigurður Guðmundsson voru teknir fastir vorið 1941 og fluttir í fang- elsi í Englandi. Það skal ekki fullyrt, að margir borgarar íslenzkir hafi hugsað þessa hugsun til enda, og allra sízt upphátt. Þó má telja nokkuð víst, að návist hersins veitir þeim ákveðna öryggiskennd, enda mætti með vondum vilja túlka 4. og 5. gr. NATO-samn- ingsins sem þær ættu bæði við utanaðkom- andi og innri árás. I 5. lið 6. gr. fylgiskjals herstöðvasamningsins segir ennfremur: „ísland og Bandaríkin munu hafa sam- vinnu um að upprœta og koma í veg fyrir hvers konar ólöglega starfsemi, svo og afstýra athöfnum, sem óheppileg áhrif hafa á íslenzkt hagkerfi." Túlkun þessara samninga hefur einmitt komizt áþreifanlega á dagskrá nú nýverið í sambandi við umræður og skoðanaskipti um lögmæti eða ólögmæti herstöðvarsjónvarps- ins á Keflavíkurflugvelli, sbr. greinar Sig- urðar Líndals prófessors í Samvinnunni í vet- ur. En það er samá öryggisleysið, sem veldur því, að viss hluti borgarastéttarinnar á Is- landi vill, að gengið sé í Efnahagsbandalagið til að komast undir verndarvæng stærri auð- fyrirtækja í glímunni við launþegana. ÚR NATO Hvað sem líður kröfunni um brottför hers- íns, verðum við að gera okkur það fyllilega Ijóst, að sumir lögskýrendur telja að herstöðvasamningurinn sé svo klókinda- lega orðaður, að meðan við erum í Atlantshafsbandalaginu beri okkur Jagaleg skylda til að viðhalda mannvirkjum her- stöðvanna eða lieimila Bandaríkjunum að annast það, jafnvel þótt herinn væri sjálfur í brottu. Og ennfremur hitt, að enda þótt herinn færi eftir 18 mánuði eins og tilskilið er, þá gerir sú sama 7. grein hans ráð fyrir þeim möguleika, að Bandaríkjamenn eða NATO hafi óskoraðan rétt til að senda hann hingað aftur, hvenær sem slíkt liættuástand skapast, sem þeir munu sjálfir skilgreina sem „state of emergency”. Þótt ágætt væri í sjálfu sér að losna við herinn sem slíkan, af þjóðernislegum og þjóðhagslegum ástæðum, þá værum við jafn- háðir erlendri forsjá og áður, meðan við erum í NATO, og við værum í sömu lífshættunni og áður, ef svo hörmulega vildi til, að stríð brytist út. Ef nokkur mannvera á jörðinni ætti yfirleitt að geta komizt lífs af úr hugs- anlegri stórstyrjöld, þá væri okkar eina von sú að segja okkur úr NATO, enda tekur það sex mánuðum skemmri tíma en að semja um brottför hersins. Og ef við ættum að vera sjálfum okkur samkvæmir, þá ættum við að tilkynna það öllum þjóðum heims, að við myndum sprengjá Keflavíkurflugvöll í tætl- ur, jafnskjótt og slíkt stríð brytist út, svo að hér væri eftir engu slíku herstöðvarígildi að slægjást. 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.