Réttur


Réttur - 01.04.1973, Page 27

Réttur - 01.04.1973, Page 27
Verkamenn hlýða ekki konungsboði. vinnu samkvæmt fyrirskipun verkstjóra, en eru þegar í stað hindraðir í því." Og upphafi slagsins lýsir Jón svo á sama stað: „Kl. 1 eftir hádegi er Torfunefsbryggjan aftur orðin troðfull af fólki. Og brátt eru öll skip, stór og smá, sem þannig liggja, að það- an megi sjá, hvað gerist á bryggjunni, þétt- skipuð fólki......Að maður ekki gleymi húsaþökum og götum, sem einnig eru krökk af áhorfendum....... Ekki er klukkan mikið yfir 1, þegar bæj- arfógetinn, sem nú er kominn á staðinn með mikið og frítt föruneyti, kveður sér hljóðs. Er hann nú, eins og í Krossanesi forðum, með bók mikla í hendi og les upp úr henni áður kunna klausu: „Vér ... af guðs náð konungur Islands og Danmerkur, Vinda og Gauta" o. s. frv. Vill hann með þessu sanna verkafólkinu, að það sé á háskalegum vegi, er það fylkir sér hér saman til að verjast kjararýrnun með mætti samtakanna." Átökunum, er verkamenn ekki hlýða því að fara, lýsir Jón svo: 91

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.