Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 40

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 40
II. Það eru nú 50 ár siðan Komúnistaávarpið var fyrst þýtt á íslenzku. Það gerðist niðri í Berlín árið 1923 og þýðendurnir voru tveir ungir stúdentar, Stefán Pétursson og Einar Olgeirsson. Það var þróttur í þeirri þýðingu og áróðurskráftur, en skorti nákvæmni. I for- mála þýðendanna var sérstaklega minnzt þess að þá ætti Kommúnistaávarpið þriggja aldar- fjórðunga afmæli og þegar væri búið að „kollvarpa auðvaldinu í stærsta landi Norð- urálfunnar." Það var ekki Alþýðuflokkurinn í Reykja- vík, sem gaf út þetta rit. Hann hafði þó enn 194 ekki gefið út eitt einasta rit eftir þá Marx eða Engels. Það var Jafnaðarmannafélagið á Akureyri, sem stofnað var sumarið 1924, er réðst strax í útgáfu þess. Og það með stórhug. Ávarpið var gefið út í 5000 eintökum. Voru 1000 prentuð á góðan pappír, en 4000 á venjulegan blaðapappír. Áskrifendum var safnað fyrirfram og fengu þeir tvö eintök fyrir eina krónu, eitt á betri pappírnum til að eiga og annað á blaðapappírnum til að gefa og útbreiða stefnuna! Viðtökurnar, sem íslenzka Kommúnista- ávarpið fékk, voru góðar. Stutt frásögn og vinsamleg um útkomu þess birtist í „Verkamanninum" á Akureyri 7. okt. 1924. En í Alþýðublaðinu 19- nóv. 1924, birtist ágæt grein, löng og ýtarleg um útkomu „Avarpsinis" rituð af Héðni Valdimarssyni mjög vinsamleg og um leið táknræn fyrir af- afstöðuna í Alþýðuflokknum þá. Þar segir Héðinn meðal annars eftirfarandi: „Um 1848 nefndu jafnaðarmenn sig „kommúnista" til aðgreiningar frá ýmsum nú útdauðum stjórnmálaflokkum, sem töldu sig hlynta jafnaðarstefnu, en „afneituðu hennar krafti". Og síðar í greininni: „Kommúnistaávarp" þeirra Marx og Eng- els hefir því sitt fulla gildi fyrir jafnaðar- mannaflokkana, hvoru nafni sem þeir nefn- ast, og er talin fyrsta fræðilega undirstaða þeirra. Hefði nú mátt nefna það „ávarp jafn- aðarmanna". Flestallir jafnaðarmenn og verkamenn hafa á því byggt lífsskoðun sína og stefnu. ..." „Sérhver jafnaðarmaður mun kynna sér það vandlega spjaldanna á milli. Jafnaðar- mannafélagið á miklar þakkir skildar fyrir útgáfuna," J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.