Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 41

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 41
Næst var hafizt handa um nýja útgáfu á Kommúnistaávarpinu 1948. Og nú var við- horfið ólíkt eða aldarfjórðungi áður, þegar hafizt var handa um útbreiðslu marxismans á Islandi. Nú var hin marxistiska hreyfing orðin voldug og sterk. Sósíalistaflokkurinn var á hátindi áhrifa sinna með fimmtung þjóðar- innar bak við sig, þriðja hvern kjósanda í Reykjavík með sér. Mál og menning var hið útbreidda fjöldafélag, sem staðið hafði af sér allar ofsóknir og átti þúsundir félags- manna. Og nú var fenginn hinn ákjósanlegasti þýðandi, sem völ var á, til að gera glæsileg- um stíl Marx og Engels sem bezt skil á ís- lenzku, en gæta þó allrar nákvæmni í þýð- ingu. Það var Sverrir Kristjánsson, tem nú skilaði Islendingum þeirri sígildu þýðingu á Kommúnistaávarpinu, sem þjóð vor átti skil- ið að fá. Og henni fylgdi 80 síðna „aldar- minning Kommúnistaávarpsins", hin snjall- asta frásögn hins ágæta sagnfræðings um þróun sósíalistískra hugmynda og verklýðs- hreyfingarinnar, — þjóðfélagsþróunina yfir- leitt, — unz þeir Marx og Engels leggja grunninn að hinum vísindalega sósíalisma nútímans. Var útgáfa þessi að ölkt leyti hin ágætasta. Ljósmyndir af þeim Marx og Engels fylgdu með, svo og mynd af titilsíðunni á fyrstu út- gáfunni 1848 og af þeirri einu síðu sem til er af uppkasti Marx að Kommúnistaávarpinu. (Handritið að því er annars týnt). Kápusiða fyrstu islenzku útgáfunnar. IV. Kommúnistaávarpið birtist í þriðja sinn á íslenzku 1968, er úrval af smærri rimm þeirrá Marx og Engels var gefið út af Heims- kringlu í tveim bindum á 150 ára afmæli Marx. Þýðing Sverris var þar eðlilega notuð. Með þessari útgáfu var loks ráðizt í út- gáfu á ritum Marx og Engels með verulega myndarlegum hætti. Aður höfðu þó nokkur rit verið gefin út svo sem þessi: Friedrich Engels: Þróun jafnaðarstefnunn- ar. Dranmsýn verðnr að vísindum. Utgefandi: Jafnaðarmannafélag Akureyrar. 1928. Þýð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.