Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 48

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 48
MARX OG ENGELS UM BYLTINGU í RLJSSLANDI OG KÍNA Byltingarmenn eru venjulega bjartsýnir og óþol- inmóðlr og þarfnast vissulega mjög þeirra eigin- leika, þrátt fyrir alla virðingu þeirra fyrir raunsæi og óþægilegum staðreyndum, Þetta á líka við um beztu byitingarleiðtogana, jafnvel sjálfa brautryðj- endurna miklu Marx og Engels. En þó getur bylt- ingin „brostið á" þegar þá minnst varir, jafnvel komið hinum raunsæjustu þeirra að óvörum, eins og sjálfum Lenín, sem af mestu viti, forsjálni og tryggð hafði búið undir byltinguna í Rússlandi: I janúar 1917 (9. eftir gamla keisaralega tímatal- inu, 22. eftir því nýja) héit hann ræðu fyrir ungum svissneskum verkamönnum i Zúrich í Sviss um byltinguna í Rússlandi 1905 og ræddi síðan bylt- ingarmöguleikana í Evrópu og var bjartsýnn, en sagði af mikilli gætni undir lokin: „Við, þeir gömlu, munum ef til vill ekki lifa úrslitabardaga þessarar komandi byltingar. En ég held að ég geti með fullu trúnaðartrausti látið þá von í Ijós, að æskan, sem nú vinnur svo vel fyrir hreyfingu sósíalismans í Sviss og annars- staðar í heiminum verði þeirrar hamingju aðnjót- andi að fá ekki aðeins að berjast, heldur og að sigra i komandi byltingu verkalýðsins." Mánuði síðar, í febrúar 1917, (marz eftir nýja timatalinu), braust byltingin út í Rússlandi. — En það eru ekki allir eins heppnir og Lenín þá. Þeir Karl Marx og Friedrich Engels vonuðust vissulega eftir þvi, einkum er þeir voru á þrítugs- og fertugsaldrinum að verklýðsbyltingin myndi byrja í brautryðjendalöndum kapítalismans, þar sem verkalýðurinn var orðinn fjölmennastur og sterkastur. En þeir Marx og Engels fylgdust einnig vel með þróuninni i ýmsum öðrum löndum, jafnt vexti stóriðjunnar og þarmeð fjölgun og samþjöppun verkalýðsins sem og andlegum og pólitískum þroska sósíalistísku hreyfingarinnar. Þróunin í Rússlandi vakti sérstaka athygli þeirra og báðir læra rússnesku á efri árum til þess að geta fylgst nákvæmlega með þvi, sem þar gerist. Það er því fróðlegt að rifja upp nokkur atriði úr skrifum þeirra í þessu sambandi: 112
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.