Réttur


Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 56

Réttur - 01.04.1973, Qupperneq 56
HAUKUR HELGASON: Dollara- kreppan Hið alþjóðlega gjaldmiðilskerfi, sem sett var á laggirnar með samþykktum ráðstefnunnar i Bretton Woods á árinu 1944, stendur nú höllum fæti, að ekki sé meira sagt. Það sést bezt á því að gengi höfuðgjaldmiðils- ins, bandaríska dollarans, hefur tvívegis verið lækkað með skömmu millibili. Hið fyrra sinnið í desember 1971, um 8%, og svo i febrúar s.l. um 10%. Þessar gengislækkanir dollarans eru mikil tíðindi og þær eiga sér langan aðdraganda. Alþjóðleg peningamál eru ákaflega margbrotin og að sumu leyti torskilin. Þar tvinnast saman margir þættir efnahagslífsins og sérsjónarmið hinna ýmsu ríkja. Skoðanir eru því mjög skiptar á öllum þessum málum. Það er nokkurt sannleiks- korn í því sem haft er eftir einum meðlimi Roth- schilds-ættarinnar. Hann sagðist þekkja aðeins tvo menn, sem bæru til hlítar skyn á alþjóðleg pen- ingamál. Annar væri bankamaður I London, hinn undirtylla í seðlabankanum franska. En því miður, sagði Rothschild: „Þeir hafa ekki sömu skoðun á þessum málum". En hvað um það. Fróðir menn um allar jarðir velta nú fyrir sér spurningunni: Er hin alþjóðlega gjaldmiðilskreppa aðeins stundarfyrirþrigði eða er hún undanfari alvarlegrar kreppu hins kapítalistíska hagkerfis, á borð við kreppuna miklu 1929 og á árunum þar á eftir. I tilefni af þeim umbrotum, sem hér um ræðir, þykir rétt að rifja upp nokkra þætti i sögu hag- kerfisins undanfarna áratugi, sérstaklega með til- liti til þeirrar þróunar, sem átt hefur sér stað í gjaldeyrismálum þjóðanna. Á því leikur ekki vafi, að kreppan mikla, sem hófst á haustmánuðum 1929 og hélzt að mestu fram að upphafi styrjaldarinnar 1939, markaði tima- mót í þróunarsögu hins kapítalistíska hagkerfis. Vegna innri mótsetninga var hagkerfið komið í þrot. Þessar mótsetningar komu einkum fram i því, að gifurlegt atvinnuleysi þrúgaði auðvalds- heiminn á sama tíma og offramleiðslan ýmist hrannaðist upp eða hún var eyðilögð á skipulagð- an hátt, fjármagnssamþjöppun hringavaldsins jókst stórlega jafnframt því að miljónir smáframleiðenda urðu að láta í minni pokann. GjaIdmiðiIskerfi það, 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.