Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 12

Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 12
VinnslaHrámálmar Alcoa starfrækir 28 álver í fimm heimsálfum og framleiðslugetan er um fjórar milljónir tonna á ári. Álið er ýmist steypt, þrýstimótað eða valsað í endanlegar afurðir. Úr einu tonni af áli má framleiða 60.000 stórar drykkjardósir, burðargrindur í sjö fólksbíla eða 40.000 geisladiska. Hægt er að breyta eiginleikum áls með því að blanda það öðrum málmum. Alcoa hefur þróað margar af algengustu álblöndunum. UpphafiðBáxít og súrál Álframleiðsla hefst með námi á báxíti, rauðum, leirkenndum jarðvegi sem finnst í miklum mæli víða um heim. Fjögur tonn af báxíti gefa um tvö tonn af súráli sem aftur nægja til að framleiða eitt tonn af áli. Alcoa er stærsti fram- leiðandi báxíts, súráls og áls í heiminum. SamgöngurEfni og hlutir í farartæki Alcoa hefur verið leiðandi í álfram- leiðslu fyrir flugiðnað og bílaiðnað í meira en 100 ár. Álnotkun í bílaiðnaði eykst stöðugt og með léttari farar- tækjum sparast eldsneyti, útblástur minnkar og öryggi eykst. Alcoa hannar og framleiðir felgur, burðargrindur, krumpusvæði, klæðningar, vélarhluti, festingar, fjöðrunarkerfi, drifbúnað og rafkerfi í stór og lítil farartæki. Mannvirki Hátækni Hús og byggingarefni Álnotkun í byggingariðnaði hefur vaxið ört um allan heim. Ál er til dæmis notað í burðarvirki, glugga, hurðir, stiga, klæðningar, þakrennur og festingar. Alcoa hefur átt hlut í að reisa margar af athyglisverðustu byggingum nútímans og þar er Empire State byggingin í New York elsta dæmið. Iðnaðarvörur Notagildi áls er ótrúlega fjöl- þætt og ál er að finna í iðnaðar- vörum af ýmsu tagi. Alcoa fram- leiðir meðal annars efni og hluti í háspennustrengi, umferðar- skilti, hálfleiðara, rafeinda- búnað, vindmyllur, túrbínur, rafala, varmaskipta, vökvakerfi, prentplötur og stoðtæki. Alcoa er stærsta álfyrirtæki heims með um 130.000 starfsmenn á meira en 400 stöðum í 43 löndum. Starfsemi Alcoa spannar alla virðiskeðjuna í áliðnaði, frá námuvinnslu til fullvinnslu. Afurðir má flokka í báxít og súrál, hrámálma, efni og hluti í farartæki, hús og byggingarefni, iðnaðarvörur og umbúðir og neytendavörur. Árið 2005 voru heildartekjur samstæðunnar 26,2 milljarðar dollara eða um 1.600 milljarðar króna. Matt Garratt, verkfræðingur hjá Alcoa, við fjöðrunarbúnað í Mercedes-Benz M-class jeppa ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S A LC 3 13 14 02 /2 00 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.