Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 37

Morgunblaðið - 12.02.2006, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 37 Meðfram gráleitu blokkarhverfi í úthverfi Kúala Lúmpur teygir sig röð sölubása og rakarastofa alla leið upp að Batú- hellunum sem eru ekki aðeins einn helsti viðkomustaður áhugasamra ferðalanga heldur mekka þeirra hindúatrúuðu Ind- verja sem búa í Malasíu. Inni í stærsta hellinum er að finna líkan af guðinum Muruga og til að komast þangað inn þarf að stíga 272 þrep upp að hellisopinu. Hæstur er hellirinn í 100 metra lofthæð og á stærð við myndarlegan fótboltavöll. Fréttir í tölvupósti S EM NÝTIST Kynntu þér fjölbreytt námsframbo› á www.endurmenntun.is e›a hringdu í síma 525 4444. Hvernig getur þú metið og bætt stjórnunarhætti í þinni stofnun? Ný handbók um stjórnunarmat í opin- berum rekstri. Kennt 27. feb. Markviss og vönduð stjórnun getur skipt sköpum fyrir árangur stofnana og líðan starfsfólks. Örugg efri ár: Hvað telja eldri borgarar að auki öryggi þeirra? Kennt 2. mars. Fjallað um forvarnir og öryggi eldri borgara með tilliti til líkamlegrar og andlegrar heilsu sem og félagslegra aðstæðna. Vínsmökkun: Ilmur, bragð, áferð – listin að meta vín. Kennsla hefst 6. mars. Meginviðfangsefnið er vínsmökkun. Einnig er farið í greiningu á hugtökum vín smökk unar, gæði vína, vínræktun og víngerð. AR G US / 06 -0 08 0 NÁM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.