Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 37

Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 37 Meðfram gráleitu blokkarhverfi í úthverfi Kúala Lúmpur teygir sig röð sölubása og rakarastofa alla leið upp að Batú- hellunum sem eru ekki aðeins einn helsti viðkomustaður áhugasamra ferðalanga heldur mekka þeirra hindúatrúuðu Ind- verja sem búa í Malasíu. Inni í stærsta hellinum er að finna líkan af guðinum Muruga og til að komast þangað inn þarf að stíga 272 þrep upp að hellisopinu. Hæstur er hellirinn í 100 metra lofthæð og á stærð við myndarlegan fótboltavöll. Fréttir í tölvupósti S EM NÝTIST Kynntu þér fjölbreytt námsframbo› á www.endurmenntun.is e›a hringdu í síma 525 4444. Hvernig getur þú metið og bætt stjórnunarhætti í þinni stofnun? Ný handbók um stjórnunarmat í opin- berum rekstri. Kennt 27. feb. Markviss og vönduð stjórnun getur skipt sköpum fyrir árangur stofnana og líðan starfsfólks. Örugg efri ár: Hvað telja eldri borgarar að auki öryggi þeirra? Kennt 2. mars. Fjallað um forvarnir og öryggi eldri borgara með tilliti til líkamlegrar og andlegrar heilsu sem og félagslegra aðstæðna. Vínsmökkun: Ilmur, bragð, áferð – listin að meta vín. Kennsla hefst 6. mars. Meginviðfangsefnið er vínsmökkun. Einnig er farið í greiningu á hugtökum vín smökk unar, gæði vína, vínræktun og víngerð. AR G US / 06 -0 08 0 NÁM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.