Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 59

Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 59 UMRÆÐAN Hvort sem þú þarft að selja eða leigja atvinnuhúsnæði, þá ertu í góðum höndum hjá Inga B. Albertssyni. Nú er góður sölutími framundan, ekki missa af honum. Vandaðu valið og veldu fasteignasölu sem er landsþekkt fyrir traust og ábyrg vinnubrögð. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali ATVINNUHÚSNÆÐI HAFÐU SAMBAND www.thinghol t . is Jörð óskast Okkur hefur verið falið að leita að jörð á Suðurlandi. Húsakostur og stærð jarðar skiptir ekki máli. Allar jarðir koma til athugunar. Allar nánari upplýsingar veitir Þórarinn Kópsson í síma 590 9500. Sveinn Guðmundsson hdl., lögg. fasteignasali Borgartún 20, 105 Reykjavík • thingholt@thingholt.is Sími 590 9500 Um er að ræða glæsilega nýlega 3ja herbergja 83 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Fallegar sérsmíðaðar innréttingar. Parket. Sérþvottahús í íbúð. Góðar suðursvalir. Sérinn- gangur af svölum. Stutt í alla þjónustu. Eign sem vert er að skoða. Verð 19,9 millj. Ásta og Magnús taka vel á móti ykkur. LJÓSAVÍK 27 - REYKJAVÍK Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16 Opið hús Drekavöllum 26, Hafnarfirði Fjarðargötu 17, Hafnarfirði, sími 520 2600, fax 520 2601, netfang as@as.is, heimasíða www.as.is. Opið virka daga kl. 9-18. Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali. Kíktu í heimsókn til okkar að Drekavöllum 26, sunnudaginn 12. febrúar frá kl. 14-16. Komdu og skoðaðu fallegar íbúðir í glæsilegu 9 hæða lyftuhúsi. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri Sjón er sögu ríkari. Eiríkur Svanur sölumaður verður á staðnum. fasteignasala Höfðabakka 9, Reykjavík - Sími 534 2000 Ísak V. Jóhannsson Sölustjóri Okkur vantar strax eftirtaldar eignir á söluskrá vegna gríðarlegrar sölu undanfarið: ● Atvinnuhúsnæði í útleigu frá 50-2000 millj. ● Skrifstofuhúsnæði í öllu stærðum ● Iðnaðarbil 50-500 fm ● Lóðir fyrir verktaka ● Byggingaframkvæmdir á öllu stigum. ● Hótel og gistiheimili. ● Jarðir og sumarbústaðalönd. ● Fyrirtæki í góðum rekstri Agnar Agnarsson, löggiltur fasteignasali. Sérhæfð fasteigna- og fyrirtækjasala með áratugareynslu starfsmanna. ÁSTÆÐAN fyrir því að ég, borgarbarn, tek lyklaborð í hönd, er ótrúleg trú ís- lenskra stjórnvalda á áli og ál sé það sem komi í stað þorsk- hausa úti á lands- byggðinni, eiginlega er ég farin að trúa þessu bulli. Álverið í Straumsvík er fyrsta umhverfisslysið sjón- rænt séð og jafnframt atvinnulega séð. Fólk í álverum er ekki fólk í frystihúsum þótt frystihús séu engin paradís á jörð. Í stað kulda í fæturna og frosinna handa er fólk komið í helvíti á jörð þar sem það stendur í hita og sóti. Það gleymist örlítið hvernig vinnu- staður þetta er. Þetta er ekki bæj- arstjórnarskrifstofa með ágætis loftræstingu og góðu útsýni yfir blómlega byggð eða byggð sem stendur á afturfótunum. Nei, svo mikið er víst og að fólk skuli kjósa starf í álveri er mér alveg óráðin gáta, nema ekkert annað sé í boði. Hvernig væri t.d. að vinna hér á landi úr þessu hráefni sem heitir ál og bæta örlít- ið fyrir syndir okkar? Eða kostar það ekki nógu miklar virkj- unarframkvæmdir? Kostar það of fáa fossa að búa til um- búðir utan gosið sem við drekkum? Eða borðin sem við sitjum við, gætu þau ekki verið ís- lensk hönnun úr íslensku áli? Eða er það of íslenskt og eitthvað sem landanum er ekki bjóðandi, enda hvorki danskt eða ítalskt heldur bara íslenskt eðalál úr íslensku eð- alrafmagni úr íslenskum eðalfoss- um. Hvernig væri að opnað væri fyrir fjölbreyttari menntun fólks í sinni heimabyggð? Til dæmis fyrir Norð- lendinga sem keppast við að finna úrræði í sínum atvinnumálum. Per- sónulega dettur mér í hug að álið, sem verður framleitt fyrir austan, verði hráefni fyrir Norðlendinga, til að smíða úr og fólk fengi menntun til að smíða, hanna, markaðssetja og selja varning úr áli. Upp með ermarnar, stjórnmálamenn. Úr áli er eitthvað hægt að moða og góða skemmtun. Álið er málið Ásdís Óladóttir fjallar um álver ’Hvernig væri að opnaðværi fyrir fjölbreyttari menntun fólks í sinni heimabyggð?‘ Ásdís Óladóttir Höfundur er ljóðskáld og listhönnuður. ÓSKABARN þjóðarinnar, Eim- skip, hluti af sjálfstæðisbaráttu okkar Íslendinga, stolt okkar. Eftir fréttir í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum sem segja að áhafnaskráning Eim- skips sé að flytja til Færeyja velti ég fyrir mér hvaða skref væri verið að stíga þarna. Er verið að flytja Eimskip til útlanda og vegna hvers? Hafa íslensk stjórn- völd sofið á verðinum og eru að stuðla að því að íslenskur far- skipafloti verði lagður niður? Reyndar hefur það svo virst á liðnum árum. Skipin skráð hingað og þangað og erlendir sjó- menn í auknum mæli í skipshöfn. Hver er munur á aðstöðu ís- lenskra farskipa og farskipa t.d. Norðmanna, Dana og fleiri þjóða? Ég hef grun um að þarna sé tals- verður munur á rekstrarumhverfi sem íslensk stjórnvöld þurfi alvar- lega að hugleiða hvernig skuli meðhöndla ef þau vilja ekki að farskipaflotinn íslenski leggist af. Ég býð ekki alveg í það er er- lendir skipstjórnendur verða á farskipum kringum landið – eins erfiðar og viðsjárverðar sigl- ingaleiðir og eru hér í kringum okkar ástkæra land. Nei, ég álít að íslensk stjórnvöld hafi algjörlega sofið á verðinum. Í þessu sambandi er einnig vert að benda á að nem- endum Fjöltækniskól- ans, fyrrverandi Stýrimannskólans og Vélskóla Íslands, hef- ur stórlega fækkað og hef ég fyrir satt að útgerðarmenn og aðr- ir er koma að sjávar- útvegi hafi stórar áhyggjur af því að innan nokkurra ára verði mjög erfitt að manna íslenska flot- ann með hæfum skip- stjórnendum og vél- stjórum. Þarna kemur einnig í ljós sú takmarkaða áhersla er hefur verið á verkmenntun í þessu landi und- anfarin ár. Ríkisstjórn Íslands, þetta eru samtengd mál, farskipaflotinn og menntun yfirmanna á íslenska skipaflotanum sem verður að taka til endurskoðunar og það sem allra fyrst. Ég skora því á sjávarútvegs- ráðherra og menntamálaráðherra að taka á þessum málum áður en þau verða komin í alvarlegri stöðu en nú er. Annað er ekki sæmandi ís- lenskri þjóð sem hefur lifað á sjávarútvegi á umliðnum árum og nauðsynlegt er að efla allra hluta vegna. Leggst íslenski fiskiskipaflotinn af? Jón Kr. Óskarsson fjallar um menntun sjómanna ’… að innan nokkurraára verði mjög erfitt að manna íslenska flotann með hæfum skipstjórn- endum og vélstjórum.‘ Jón Kr. Óskarsson Höfundur er varaþingmaður Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi. smáauglýsingar mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.