Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Kristinn Valur Wiium sölumaður s. 896 6913 og Ólafur Guðmundsson sölustjóri s. 896 4090 Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali www.kjoreign.is Sími 533 4040 • Fax 533 4041 FJÁRFESTAR - BYGGINGAAÐILAR AUÐBREKKA 10, KÓPAVOGUR. SALA - LEIGA. Gott steinsteypt 3ja hæða skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á besta stað í Kópavogi. Fullbúið skrifstofuhúsnæði með tilheyrandi lögnum og lýsingu. Til afhendingar strax. Eignin er 1.181,3 fm og stendur ofan við götu. Gerðar hafa verið teikningar af stækkun og breytingum á húsnæðinu. Sam- kvæmt þeim breytingum er áformað að hækka húsið um eina hæð og byggja nýtt hús á baklóð þess. Gert er ráð fyrir alls 20 íbúðum og tveimur þjónusturýmum á jarðhæð, alls 2.200 fm. Auk þess yrði bílakjallari með 20 stæðum. Teikningar liggja frammi hjá byggingaryfirvöldum í Kópavogi, en breytt deiliskipulag hefur verið gert fyrir götuna í heild. • Lóðarstærð 1350 fm • Fasteignamat 115.300.000-. • Brunabótamat 133.300.000-. • Ásett verð 230.000.000-. Upplýsingar veita Dan. V. S. Wiium s.896 6913 og Kristinn Valur Wiium s.896 6913. Símar : 551 7270, 551 7282 og 893 3985 Þjónustusími utan skrifstofutíma 893 3985 Sumarhús - Öndverðarnesi Til sölu þetta glæsilega sumarhús, alls 74,8 fm, til afh. við samning. Húsið var endurhannað og endurbyggt að mestu leyti árið 2003. Húsið er anddyri, snyrting m. sturtu, alrými með eldhúsi og borðstofu. Rúmgóð stofa og þrjú góð svefnherbergi. Verönd er 70 fm, geymsla og heitur pottur. Lóð með fallegum gróðri. Staðsetning er á einu glæsilegasta sumarhúsasvæði landsins, golfvöllur, sundlaug o.fl. Upplýsingar um helgina í síma 893 3985. Vantar sumarhús á söluskrá Þuríður Halldórsdóttir hdl., lögg. skipasali www.hibyliogskip.is hibyliogskip@hibyliogskip.is Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS Háteigsvegur 4 - 2.hæð 4ra herbergja 95 fm glæsileg og mikið endurnýjuð hæð sem skiptist í hol, tvö svefnherbergi, tvær stof- ur (má breyta í herbergi) með arni, eldhús og bað- herbergi. Hæðin hefur öll verið endurnýjuð, s.s. bað, eldhús, gólfefni, hurðar, gluggar o.fl. Samþykktar teikn. fyrir 36 fm bílskúr. GLÆSILEG EIGN. V. 28,0 m. 5737 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-1 FYRIRHUGUÐ er mikil og þétt sumarhúsabyggð Orkuveitu Reykjavíkur og Klasa við Úlfljóts- vatn. Hugmyndir eru um breyt- ingar eða afnám hverfis- og vatns- verndar: 1. Hverfisvernd verði aflétt af hluta svæðisins Fossárgil ásamt Dælum og jarðrask leyft vegna framkvæmda við golf- völl 2. Mörkum hverf- isverndarsvæðisins Vesturströnd Úlfljóts- vatns breytt 3. Mörkum hverf- isverndarsvæðisins Kermýri og strand- svæði við Sog breytt 4. Afmarkað grannsvæði vatns- verndar við Fossá 5. Vatnsvernd aflétt til síðari nota í Hagavík og Borgarvík Með ólíkindum er að skipuleggj- endum skuli detta í hug svona um- fangsmiklar breytingar á vatns- og hverfisverndarsvæðum. „Votlendi er mikilvægt búsvæði fugla, smádýra og plantna og fjöl- margar tegundir byggja tilvist sína á því. Margvísleg ferli eiga sér stað í votlendi, svo sem vatns- miðlun, mómyndun og uppsöfnun sets. Sökum þessara ferla hefur óraskað votlendi mikið gildi sem samofin ein- ing í landinu, sér- staklega hvað varðar vatns- og efnabúskap stærri landslagsein- inga.“ […] „Nú er svo komið að á láglendi hafa mýrar víðast hvar verið ræstar fram og lítið er eftir af ósnortnu votlendi.“ (www.rala.is) Það samræmist ekki sérstakri vernd mýra og flóa sbr. 37. gr. laga nr. 44/1999 að afnema vatns- og hverfisvernd- arsvæði þar sem votlendi er að finna. Nefnd um endurheimt vot- lendis var skipuð 1996 og skilaði skýrslu í apríl sl. Hlutverk nefnd- arinnar var að gera tillögur um hvar og hvernig mætti gera til- raunir með að endurheimta hluta þess votlendis sem þurrkað hefur verið upp og færa þar með land í átt til fyrra horfs og skapa lífsskil- yrði fyrir gróður og dýralíf sem áður ríkti. Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að Landbún- aðarháskóli Íslands vinni frekar að þessum málum. Litið er á að verndun og endurheimt votlendis sé liður í almennri náttúru- og landslagsvernd sem skipti Íslend- inga verulegu máli. Í mótvægistillögum fram- kvæmdaaðila kemur fram að ef ræsa þurfi fram votlendissvæði í Kermýri muni landeigandi, í sam- vinnu við OR, endurheimta vot- lendi á svæðum OR á Suðurlandi í samráði við fagaðila. Það ætti að vera ófrávíkjanleg regla að fram- ræst landsvæði sem mögulegt er að endurvekja til fyrra lífs í eigu opinberra aðila verði endurheimt í samræmi við stefnu ríkisvaldsins. Ég vil benda á að umrædd vot- lendi, sem tillaga er nú um að af- nema eða þrengja að, eru nauðsyn- leg búsvæði fyrir lífríki Úlfljótsvatns en ekki einhverra annarra svæða á Suðurlandi. Með því að þurrka upp þessi svæði eða Úlfljótsvatn – Hverfisvernd og vatnsvernd Ingunn Guðmundsdóttir fjallar um framkvæmdir OR við Úlfljótsvatn ’Það samræmist ekkisérstakri vernd mýra og flóa sbr. 37. gr. laga nr. 44/1999 að afnema vatns- og hverfisverndarsvæði þar sem votlendi er að finna.‘ Ingunn Guðmundsdóttir Fréttasíminn 904 1100 Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.