Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 64
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes FINNST ÞÉR AÐ MAÐUR ÆTTI AÐ LIFA Í FULLKOMNU ÖRYGGI... EÐA TAKA ÁHÆTTUR Í LÍFINU TIL ÞESS AÐ FÁ MEIRA ÚT ÚR ÞV? SJÁLFUR VIL ÉG HORFAST Í AUGU VIÐ HÆTTURNAR OG HLÆJA FRAMAN Í ÞÆR AF ÞÖGN ÞINNI AÐ DÆMA GERI ÉG RÁÐ FYRIR ÞVÍ AÐ ÞÚ SÉRT SAMMÁLA... Risaeðlugrín SVONA BÝFLUGA, SESTU HÉR Á TRJÁBOLINN © DARGAUD NEI! EKKI Á ANDLITIÐ Á MÉR. ÉG SAGÐI Á TRJÁBOLINN!! Í HVAÐA LEIK ER HANN? HANN ER AÐ REYNA AÐ ÞJÁLFA BÝFLUGU TIL AÐ SETJAST Á TRJÁBOL EN ÉG HELD AÐ ... FLUGAN SÉ AÐ KENNA HONUM AÐ SLÁ SJÁLFAN SIG ÞEGAR HÚN VILL Dagbók Í dag er sunnudagur 7. maí, 127. dagur ársins 2006 Slysagildrur eruvíða á höfuðborg- arsvæðinu, jafnt sem í hinum ýmsu bæjum um landið. Víkverji gekk um Vallargerði í Kópavogi sl. fimmtu- dagskvöld og sá þar afar hættulega slysa- gildru, sem gæti hæg- lega skaðað börn – steinvegg sem er að falli kominn og slútir fram á gangstétt. Veggir, sem þannig er komið fyrir, eru stór- hættulegir og geta hrunið eins og hendi væri veifað. Víkverji telur að borgar- og bæjaryfirvöld um allt land ættu að gera átak í því að láta eigendur lagfæra þannig veggi, áður en óbæt- anleg slys verða. x x x Það kom Víkverja ekki á óvart aðgagnrýnandi Morgunblaðsins, sem fór á tónleika Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands; Manstu gamla daga, þar sem gamalkunnar dægurperlur voru fluttar ásamt söngkonunum Ragnheiði Gröndal og Eivör Páls- dóttur. hafi orðið hrifinn. Gagnrýn- andi sagði að söngelsk kynslóð – fólk á öllum aldri hafi troðfyllt Há- skólabíó. Hrósaði hann hljómsveit, stjórnanda og söngkonum. Víkverji var á tónleikunum og skemmti sér vel eins og aðrir gestir. Það hefði verið skemmtilegt ef tónleikarnir hefðu ver- ið teknir upp og gefnir út á diski, þannig að Íslendingar gætu not- ið. Víkverji er einn af fjölmörgum aðdáend- um hljómsveitarinnar og hefur bent á að það sé löngu tímabært að hljómsveitin fari að senda frá sér diska af ýmsu tagi – með göml- um góðum dæg- urperlum, með róm- antískum lögum, með léttri Vínartónlist, með frægum lögum frá ýmsum stöðum víðs vegar um heiminn – jafnvel und- ir nafninu Sigling um heimsins höf, með ljúfri tónlist til að hlusta á við matarborðið. Leikur á fiðlu yrði að sjálfsögðu í hávegum hafður á disk- unum, ásamt öðrum strok- hljóðfærum, ásláttar- og blást- urshljóðfærum. Tilvalið væri fyrir hljómsveitina að fá kunna einstaklinga til að leika með á ýmis hljóðfæri og syngja – og ekki myndi það skemma að blandaður kórsöngur ómaði í sumum laganna. Víkverji er viss um að hljómdiskar með hljómsveitinni myndu fá góðar viðtökur. Víkverja heldur áfram að láta sig dreyma um að eignast létta og skemmtilega diska með Sinfón- íuhljómsveit Íslands, flaggskipi ís- lenskrar fagurtónlistar. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is            Ráðhús Reykjavíkur | Í Tjarnarsal Ráðhússins var í gær opnuð sýning á sérstæðum ungverskum teppum. Þau eru unnin með ásaumi, bútasaumi og vattstungu og eru flest stór í sniðum. Myndefnið á teppunum er sótt í sögu og menningu Ungverjalands, en efnin í teppunum eru ungversk og lituð blá samkvæmt aldagamalli tækni. Sýningin stendur fram til 14. maí. Morgunblaðið/Ómar Blámi ungverskra teppa MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Sýnið hver öðrum bróðurkærleika og ástúð og verið hver yðar fyrri til að veita öðrum virðing. (Rómv. 12, 10.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.