Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 47 UMRÆÐAN Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Krókamýri - góð staðsetning Vandað tvílyft 180 fm einbýlishús ásamt sérstæðum 28 fm bílskúr. Á neðri hæð- inni er forstofa, snyrting, hol, eldhús, þvottahús, búr og stórar stofur. Á efri hæðinni er hol, baðherbergi og fjögur svefnherbergi. V. 45,0 m. 5762 Sólvallagata - parhús Mjög vel staðsett 248,8 fm parhús með aukaíb. í kjallara á eftirsóttum stað. Á 1. hæð eru þrjú herb., eldhús og baðh. Á 2. hæð eru tvær samliggj. stofur, baðherb., eldhús og tvö herb. Í risi eru tvö herb. og baðherb. auk geymslna undir súðinni. Í kj. er þvottah., geymsla auk 2ja herbergja íb. sem skiptist í eldhús, stofu, svefnh. og baðherb. Góður garður er til suðurs. Á suðurhliðinni eru tvennar svalir, annars vegar á 1. hæð og hins vegar á 2. hæð. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 5695 Meðalholt - m. aukaherb 3ja herbergja mjög falleg og björt 78,4 fm íbúð á 1. hæð með aukaherbergi í kjallara. Íbúðin skiptist í hol/gang, stofu, tvö stór herbergi, baðherbergi og eldhús. Íbúðin er mjög mikið standsett og ein- staklega snyrtileg. V. 19,0 m. 5646 Fálkagata - í fallegu hús. Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja 88 fm íbúð í eldra steinsteyptu þríbýlis- húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu með útg. á rúmgóðar svalir, bjarta stofu og stórt hjónaherbergi. Sér- geymsla og þvottahús í kjallara. V. 23,0 m. 5778 Herjólfsgata - 2-3ja Hf. Ný 2-3ja herb. 96 fm. fyrir 60 ára og eldri á efstu hæð í lyftuhúsi. Í íbúðinni er auk þess milliloft sem ekki er inn í fer- metrum og stæði í bílgeymslu. Íbúðin er fullfrágengin með vönduðum gólfefnum. Verð 34,6 m. 5773 Ljósheimar 4ra herb. í lyftuhúsi Mjög vel skipulögð íbúð á 4.hæð í lyftu- húsi með sér-inngangi af svölum. Íbúðin skiptist í tvær stofur, eldhús með borð- krók, baðherbergi, tvö svefnherbergi og sér-þvottaherbergi innan íbúðar. Gott út- sýni. Íbúðin er laus strax. Verð 18,5 m. 5781 SKORRADALUR - HVAMMUR Glæsilegt 105 fm sumarhús, klætt cedrusvið, á frábærum stað í landi Hvamms í Skorradal. Mjög vönduð smíð, gott skipulag. 100 fm verönd. Steyptir sökklar og gólfplata. Skilast fullbúið að utan og einangrað og plastað að innan. Skorradalurinn er sannkölluð perla. Verð 19,9 millj. Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvals- þjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. Einna fremstir í bújörðum Til sölu gott beitiland nærri Hellu Til sölu er gott beitiland fyrir hross nærri Hellu á Rangárvöllum. Um er að ræða 10,4167% eignarhlut í óskiptri sameign í húsa- lausri eyðijörðinni Hellir 165289. Heildarstærð er 302 hektarar af grónu landi. Einnig 50% eignarhlutur í óskiptri sameign í 39,5 hektara grónu landi úr svonefndri Safamýri. Ásett verð kr. 8,6 millj- ónir. Nánari upplýsingar hjá sölumanni í síma 896 4761. OPIÐ HÚS - FJALLALIND 23 201 KÓPAVOGUR Óðinsgötu 1 - 101 Reykjavík - S: 440 8888 - unuhus@unuhus.is Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Í DAG SUNNUDAGINN 7. MAÍ MILLI 14:00 OG 15:00 Glæsilegt 208 fm. Parhús innst í botlanga við verðlaunagötu, smekklegt, vandað, glæsilegur sólpallur og gróinn garður Vera Sigurðardóttir sölufulltrúi S:866 1110 Glæsileg 120 fm 4ra-5 herb. efri sérhæð á þessum frábæra útsýnisstað við Elliðavatnið. Eignin er innréttuð á mjög vandaðan og smekklegan hátt. Stórar og bjartar stofur með miklum gluggum og útgangi á flísalagðar sval- ir, glæsilegt eldhús með innréttingum úr beyki og vönduðum tækjum, stórt hol, 2 herbergi, annað með miklu skápaplássi, þvottaherbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Parket og flísar á gólfum. Hiti í stéttum fyrir framan hús og í tröppum upp á efri hæð. Húsið stendur framarlega við vatnið við óbyggt svæði og nýtur óhindraðs útsýnis til austurs og til fjalla. Verð 36,9 millj. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. FELLAHVARF - KÓPAVOGI Glæsileg 4ra-5 herb. efri sérhæð á frábærum útsýnisstað minnka áhættu á heilaskaða af völdum sjúkdóma. Unnið er ágætt starf í að minnka hættu á föllum eldri borgara og allir þekkja það öfluga starf sem snýr að fækkun alvarlegra bílslysa. Undanfarið hefur einnig farið fram nokkur umræða um ofbeldi og alvarleika þess, en mikilvægt er á einhvern hátt að koma í veg fyrir þetta of- beldi. Almenningur þarf að gera sér grein fyrir því að ólíkt því sem við sjáum í kvikmyndum og tölvu- leikjum þá getur högg eða spark á höfuð haft alvarlegar óafturkræfar afleiðingar með heilaskaða. Nauð- synlegt er að fræðsla um alvar- leika höfuðhögga byrji strax í grunnskólum og að regluleg upp- lýst umræða fari fram í þjóðfélag- inu. Ráðleggingar Ef einkenni eftir höfuðáverka vara lengur en í 3–4 vikur er rétt að leita til læknis. Einnig er rétt að leita hjálpar ef fólki finnst það „öðruvísi“ en það á að sér að vera í kjölfar höfuðáverka, eða ef að- standendum finnst viðkomandi hafa breyttan persónuleika. Stundum eru ástæður einkenna óöryggi eða kvíði eftir slys eða sjúkdóm sem hægt er að með- höndla en svo getur heilaskaði einnig valdið þessum einkennum. Lokaorð Því miður vantar nokkuð upp á að allir einstaklingar með heila- skaða á Íslandi fái samfellda þjón- ustu. Ástæðan er að miklu leyti al- menn vanþekking á einkennum og í kjölfar vangreining. Skortur á fræðslu og innsæi veldur oft því að fólk með heilaskaða leitar ekki viðeigandi aðstoðar. Þar sem um er að ræða dulda fötlun er algengt að einstaklingur með heilaskaða verði fyrir fordómum í umhverfinu sem telur hann latan eða skrýtinn. Einnig getur verið að heilbrigð- isstarfsfólki yfirsjáist einkenni heilaskaðans og miði meðferð við líkamleg einkenni í stað rót vand- ans sem er skerðing í starfsemi heilans. Í umræðunni um heil- brigðismál á Íslandi er mikilvægt að öllum sé sinnt, hvort sem um sjáanlega fötlun sé að ræða eða ekki. Verum því vakandi fyrir því að fólk sem hefur lent í alvar- legum áverkum eða fengið sjúk- dóma í heila getur verið með heilaskaða. ’Því miður vantar nokk-uð upp á að allir ein- staklingar með heila- skaða á Íslandi fái samfellda þjónustu.‘ Ólöf H. er læknir, Smári er sálfræðingur sem starfa á taugasviði Reykjalundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.