Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Mesta góðmennskan er falin í óeig- ingjörnum athöfnum, sem færa manni mesta heppni í karmískum skilningi, ekki síst ef þær eru gerðar í skjóli nafnleyndar. Ef það er ekki hægt, er auðmýktin það næstbesta. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið finnur sig í efnisheiminum og lifir í vellystingum. En sjálfsmynd þín er ekki falin í efnislegum hlutum. Ef þú eyðir tíma með einhverjum sem á ekk- ert minnir það þig á þinn hreina og andlega kjarna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn gerir sér far um að meðtaka sinn innri glamúr og losar sig við heilsuskó, rökréttar áætlanir og kæn- legar fjárhagsáætlanir. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Samkeppnin gerir þér gott núna. Fáðu þér stuðara, haltu þig við upprunalegu reglurnar í Scrabble og varaðu þig á fólki sem vill lækka viðmiðið, svo eng- um líði illa með að ná ekki árangri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Einhver sem ljónið hefur fyrirgefið oft- ar en einu sinni fer yfir strikið í dag. Ef þér tekst að halda ró þinni er allt eins líklegt að þú komist hreinlega í dýr- lingatölu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan getur ekki gert annað en að hygla fólki núna, hún veit hvað hún vill. Reyndu að gera ekki mannamun. Hlut- irnir fara á sama veg, nema hvað eng- inn verður sár. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Hópvinna skilar árangri, en gengur ekki sem skyldi núna. Í þínum huga fer fólkið sem stendur þér nærri dálítið í kringum hlutina. Stilltu þig um að vera of stjórnsöm. Ráðríki gerir ekkert ann- að en að varpa skugga á þína umtals- verðu persónutöfra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er við stjórnvölinn, þó að hann geri sér kannski ekki grein fyrir því. Peningum eða annarri umbun er dinglað er fyrir framan nefið á þér sem verðlaun fyrir eitthvað eitt sem þú vilt alls ekki gera. Stattu á þínu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sérhver manneskja á jörðinni finnur til líkamlegrar eða andlegrar vangetu á einhverjum tímapunkti. Bogmanninum líður eins og ofurhetju í augnablikinu, en á gott með að aðstoða uppburðalít- inn vin, því hann veit hvernig honum líður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin gleðst yfir því að geta nýtt sér hæfileika sína, en að koma auga á styrkleika annarra gerir hana bók- staflega frá sér numda af hamingju. Ef þú getur hvort tveggja muntu upplifa frábæran dag. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er á réttum stað. Ef hlut- irnir gerast ekki eins og hann hefði kosið, má líta á það sem tækifæri til þess að efla félagsfærni sína. Að hjálpa fólki að hjálpa öðrum er þemað. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er beinlínis heppinn í dag. Ný tekjulind gerir vart við sig um leið og þú byrjar að leita af alvöru. Þú færð líka dularfullt og ánægjulegt boð. Stjörnuspá Holiday Mathis Hagstæðar afstöður plán- eta í himingeimnum leiða til meiri bjartsýni en ríkt hefur á liðnum vikum. Suð þessarar já- kvæðu orku laðar heilastarfsemina að tíðni hennar. Nöldurseggir eru kveðnir í kútinn og hinir glöðu ná að brjóta sér leið í gegnum tilfinningalegt glerþak og upp- lifa alsælu. Og það sem meira er, vara áhrifin í nokkra daga. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 setja í bönd, 4 skreppa saman, 7 heil- brigð, 8 vínhneigður, 9 kraftur, 11 skelin, 13 ró, 14 dögg, 15 falskur, 17 óþétt, 20 áfella, 22 slær, 23 líkamshlutirnir, 24 urga, 25 naga. Lóðrétt | 1 lyfta, 2 hampa, 3 duft, 4 raspur, 5 fýsn, 6 ákveð, 10 reik, 12 lík, 13 bókstafur, 15 fjalls, 16 tré, 18 sand- hólminn, 19 steinn, 20 kraftur, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gjörvuleg, 8 lúpan, 9 nefna, 10 níu, 11 ranga, 13 mæðan, 15 fella, 18 safta, 21 fet, 22 ritar, 23 ólata, 24 glaðnings. Lóðrétt: 2 Japan, 3 renna, 4 unnum, 5 erfið, 6 slór, 7 baun, 12 gil, 14 æða, 15 forn, 16 lítil, 17 afræð, 18 stóri, 19 flagg, 20 aðal. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Aðventkirkjan í Reykjavík | Útskrift- artónleikar verða á vegum Tónskóla Sig- ursveins kl. 18. Guðbjörg Hlín Guðmunds- dóttir fiðluleikari flytur verk eftir Bach, Pärt, Bartók, og Shostakovich. Digraneskirkja | Karlakór Reykjavíkur eldri félagar halda tónleika kl. 17. Hafnarborg | Útgáfutónleikar Duo Landon kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja | Vortónleikar kórs Hafnarfjarðarkirkju með kór Lindakirkju, kl. 17. Flutt verður messa e. Gounod, verk e. Mozart o. fl.. Einsöngvarar: Gréta Jóns- dóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Jóhannes A. Jónsson og Svava K. Ingólfsdóttir. Píanó: Antonia Hevesi. Frír aðgangur. Kaffi Cosy | DJ Amman spilar á jazz, fönk, diskó og elektro-popí kvöld kl. 22–05.30. Ókeypis inn og allir velkomnir. Laugarneskirkja | Vortónleikar Álafoss- kórsins kl. 16. Stjórnandi: Helgi R. Einarsson. Meðleikari: Arnhildur Valgarðsdóttir. Ein- söngvarar: Íris Hólm Jónsdóttir og Viktor A Guðlaugsson. Aðgangur kr. 1.000. Laugarneskirkja | Raddbandafélagið stígur á stokk mánudaginn 8. maí kl. 20 með hressilega tónleika og fjölbreytt lagaúrval, bæði íslensk, norræn og rússnesk söng- og þjóðlög. Seltjarnarneskirkja | Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og Kammerkór Seltjarnar- neskirkju kl. 17. Flutt verður Dies irae eftir barokk-tónskáldið Caldara og aríur eftir Mozart, Massenet og Donizetti. Einsöngvari Viera Manásek og stjórnandi Pavel Maná- sek. Ýmir | Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur ásamt Friðriki Ómari í Ými fim. 11. maí og föst. 12. maí kl. 20. Flutt verða lög úr vinsæl- um söngleikjum. Forsala hjá kórfélögum í síma 896-6468 og á kvkor@mmedia.is Verð kr. 2000 í forsölu, 2.300 við inngang- inn. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Akranes | Kjartan Guðjónsson sýnir olíu- verk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi til 7. maí. Aurum | Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, sýnir grafíkverkin Pá - lína sem eru prentuð á striga til 15. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlist- arnemar úr Garðabæ með málverkasýningu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Classic Rock | Myndlistasýningin „Slettur“ á veggjum staðarins. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Fold | Tryggvi Ólafsson sýnir mál- verk til 14. maí. Gallerí Húnoghún | Sýning Þorvaldar Óttars Guðlaugssonarhefur verið framlengd til 12. maí nk. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sög- ur“ stendur yfir til 31. maí. Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Grafíksafn Íslands | Marlies Wechner, … og ekkert dylst fyrir geislaglóðinni …, innsetn- ing, opið fim–sun. kl. 14–18 til 21. maí. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Til 29. maí. Hafnarborg | Örn Þorsteinsson mynd- höggvari sýnir í öllum sölum Hafnarborgar til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Ketilhúsið Listagili | Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur „einskonar landslag“ til 7. maí. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk í Listasafni ASI. Opið 13–17. Til 28. maí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sam- starfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands. Til 25. maí. Sunnu- dagsleiðsögn í boði Listasfns Reykjavíkur – Hafnarhúss. Frá kl. 15–16. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Hluti sýning- arinnar fer einnig fram í porti Hafnarhúss- ins. Til 5. júní. Mokka-Kaffi | Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir af íslenskum villijurtum til 15. maí. Norræna húsið | Sýning á dúkristum eftir börn frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Dan- mörku og Íslandi. Viðfangsefnið er písl- arsagan – frá páskum til hvítasunnu. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Salfisksetur Íslands | Anna Sigríður Sig- urjónsdóttir – Dýrið. Til 21. maí. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjart- ans Guðjónssonar stendur til 7. maí. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinn- ur sýningu útfrá samtíma menningu og að þessu sinni tekur hún fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar í norðri. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldukon- ur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síð- ari hluta 19. aldar. Söfn Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Minjasafn Austurlands | Ný grunnsýning í aðalsýningarsal safnsins „Sveitin og þorp- ið“. Opið hús kl. 16-19. Allir velkomnir. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja- safnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Leiklist Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ | Leikfélag Hólmavíkur sýnir gamanleikinn Fiskar á þurru landi eftir Árna Ibsen í leikstjórn Kol- brúnar Ernu Pétursdóttur kl. 19. Uppl. og miðapantanir í síma 865 3838 sunnudag- inn 7. maí frá kl. 16. Halaleikhópurinn | Halaleikhópurinn sýnir Pókók í leikstjórn Vilhjálms Hjálmarssonar í Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.