Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 63 Subaru ek. 5.500 km. Legacy Sedan GL árg. '06. Verð 2.350 þ. Áhv. ca 1.600 þ., afb. 29.000 á mán. Uppl. í síma 848 4292. Nýir og nýlegir bílar langt undir markaðsverði Leitin að nýjum bíl hefst á www.islandus.com. Veitum öfluga þjónustu, íslenska ábyrgð og út- vegum bílalán. Ef draumabíllinn þinn er ekki til á vefnum okkar í dag, finnum við hann fljótt með alþjóðlegri bílaleit og veljum besta bílinn úr meira en þremur milljón bíla til sölu, bæði nýjum og nýleg- um. Gerðu kjarakaup í Bílabúð eða reyfarakaup á Bílauppboði Is- landus.com. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölu- menn er á www.islandus.com Nissan árg. '94, ek. 200 þús. km. Til sölu Nissan Sunny '94, hvítur. Keyrður rétt um 200 þús. Vetrar- og sumardekk á felgum. Nýr raf- geymir og startari. Fín hljómtæki. Tilboð óskast. S. 869 5520. M. Benz ML-270cdi dísel. Spar- neytinn bíll árg. 2000, góður dís- elbíll sem eyðir 10 l/100 km, sjálf- skiptur, sóllúga, leður, spól/skrið- vörn o.fl. Innfl. nýr af Ræsi. Til sýnis á Bílasölu Íslands, Skógar- hlíð, s. 893 2878. Frúin til sölu. Avensis '98, keyrð- ur aðeins 120 þús. km. Vel við- haldið, reyklaus, einn eigandi. Bíll í toppstandi. Uppsett verð 750 þús., staðgr.v. 600 þús. Uppl. í s. 897 1471. Algjör gullmoli 130 þúsund með 1 tommu low-profile álfelgum. Bíllinn er einnig með 13 tommu nagladekk á felgum + hjólkoppar. Bíllinn er mjög vel með farinn, ek. 122 þús. km. Uppl. gefur Jón Snær í síma 6937177. 7 MANNA DODGE GRAND CAR- AVAN 05, lengri gerðin, ek. 38 þ. m., 4 capt. stólar, sjálfsk., cruise contr- ol, abs, a/c, þokuljós, litað gler, sumar+vetrard., geislasp., rafm. í speglum og rúðum o.fl. Verðtil- boð 2.790 þús. Nánari uppl. veitir Hjörtur í síma 617 1819. Hjólbarðar 33" BF Goodrich 33". 15 BF Goodrich dekk sem ný til sölu. Ekin aðeins 3.000 km. Fínna munstrið. Verð aðeins kr. 35.000. Upplýsingar í síma 896 4436. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, bifhjól, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Fellihýsi Starcraft RT10 fellihýsi fyrir jeppa árg. '05, lítið notað, RT10 er sérframleitt fyrir hálendisferðir og erfiðar aðstæður, 15" dekk, fjaðrir+demparar. Sólarsella, grjótgrind, sólskyggni o.fl. Sími 895 2247. Hjólhýsi LMC hjólhýsi árg. 2005. TIL- BOÐ. Kojur, hjónarúm, sturta, heitt/kalt vatn, fortjald, dúkur, loftnet, sólarrafhlaða. Áhv. 4 ára bílas. 1.900.000 + útborgun. Tilboð óskast. Magnús 820 7336, Katrín 820 7335. 29 feta hjólhýsi frá USA árgerð 2005. Húsinu fylgir mið- stöð, heitt og kalt vatn, ísskápur, frystir, klósett og sturta, eldavél og sjónvarp. Uppl. í s. 899 7012. Húsbílar Glæsilegur húsbíll til sölu. Til sölu Ford F-450 Sunseeker húsbíll árgerð 2005. Tilboð óskast. Nán- ari upplýsingar í síma 896 1525. Bílar URAL SPORTSMAN 750 árg. 2005, ek. 50 km. Hliðarvagn með drifi. Bakkgír. Uppl. í síma 892 8380. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Tilboð á Toyota Rav 4 árgerð 2002. Sjálfskiptur. Ekinn 87.000 km. Sumar- og vetrardekk á felg- um fylgja. Dráttarkúla. Verð. 1.550.000 kr. Upplýsingar í síma 867 4195 eða 551 7711. FRÉTTIR BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Gullsmárinn Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 14 borðum fimmtu- daginn 4. maí. Miðlungur 264. Bezt- um árangri náðu: NS Leifur Jóhanness. – Aðalbj. Benediktss. 324 Jón Stefánss. – Eysteinn Einarsson 317 Sigurpáll Árnason – Sigurður Gunnlss. 288 Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðss. 282 AV Elís Kristánss. – Páll Ólason 323 Haukur Guðmss. – Magnús Ingólfsson 310 Heiður Gestsdóttir – Valdimar Lárusson 302 Kristín Óskarsd. – Gróa Þorgeirsdóttir 291 Síðasti skipulagði spiladagurinn verður mánudaginn 8. maí. Þá verð- ur sumri fagnað með veizlukaffi. Bridsarar eru þó áfram velkomnir í Gullsmárann til að spá í spilin á venjulegum afgreiðslutíma félags- heimilisins. Bridsfélag Kópavogs Það voru óskaplega fáir sem mættu í tveggja kvölda tvímenning sem hófst sl. fimmtudag og greini- lega kominn vorhugur í spilafólk. Þeir sem vilja bætast í hópinn næsta fimmtudag eru velkomnir, en þá verður síðasta spilakvöld vetrarins og verðlaunaafhending. Hæsta skor: Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 143 Jón St Ingólfss. – Þórður Jörundss. 125 Eðvarð Hallgrímss. – Valdimar Sveinss. 117 Baldur Bjartmars. – Bernódus Kristins. 113 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 4.5. Spilað var á níu borðum. Meðal- skor 216 stig og árangur N–S: Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 249 Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 235 Ægir Ferdinandss. – Ragnar Björnss. 232 Árangur A–V: Jón Hallgrímss. – Örn Sigfússon 242 Alfreð Kristjánsson – Friðrik Jónsson 237 Þröstur Sveinss. – Bjarni Ásmunds 231 Súpersól til Salou í maí og júní frá kr. 34.995 Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • sími 591 9000 Akureyri • sími 461 1099 • Hafnarfirði • sími 510 9500 www.terranova.is Terra Nova býður frábært tilboð til Salou í sumarbyrjun. Salou er fallegur bær á Costa Dorada-ströndinni, sunnan Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Stórkostlegar strendur, fjölbreytt að- staða og litríkt næturlíf. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. - SPENNANDI VALKOSTUR Kr. 34.995 M.v. 2 fullorðna og 2 börn. Súpersólartilboð. 18. maí, 1. eða 8. júní í 5 daga. Netverð á mann. Aukavika kr. 10.000. Síðustu sætin Kr. 44.990 M.v. 2 saman í gistingu. Súpersólartilboð. 18. maí, 1. eða 8. júní í 5 daga. Netverð á mann. Aukavika kr. 10.000. VERZLUNARSKÓLINN stendur fyrir miklum fagnaði fyrir afmæl- isárganga skólans, þ.e. stúdenta sem eiga afmæli sem mælist í hálf- um eða heilum tug. Fagnaðurinn verður haldinn föstudaginn 19. maí í veislusal Gullhamra í Graf- arholti og hefst kl. 19. Undirbúningsnefndir allra af- mælisárganganna hafa starfað í vetur að undirbúningnum og reynt hefur verið að ná til allra sem hlut eiga að máli. Varðandi frekari upplýsingar má benda á heimasíðu skólans, www.verslo.is. Miðar verða seldir á skrifstofu skólans og lýkur sölunni þriðju- daginn 16. maí. Einnig er hægt að panta og greiða miða á netinu og þeim sem vilja nýta þann mögu- leika er bent á að hafa samband við skrifstofu skólans í síma 590 0600. Ungir og eldri Verzlóstúdentar hittast Ráðstefna um sjómenn og sjómennsku RÁÐSTEFNA um sjómenn og sjó- mennsku verður haldin á Ísafirði laugardaginn 20. maí. Þessi ráð- stefna átti að fara fram í síðasta mánuði, en henni varð að fresta því ófært var til Ísafjarðar. Tilefni þessarar ráðstefnu er að árið 1995 ákvað sjávarútvegs- ráðherra að fela Jóni Þ. Þór sagn- fræðingi ritun á þætti Íslendinga varðandi fiskveiðar í Norður- Atlantshafi ásamt því að rita sögu sjávarútvegs á Íslandi. Um er að ræða þriggja binda ítarlegt rit- verk sem nær frá upphafi og fram undir lok 20. aldar þar sem fjallað er um flesta þætti í sögu sjávar- útvegsins og er síðasta bindið nú komið út. Ráðstefnan er ætluð öllum þeim sem áhuga hafa á sögu og menn- ingu sjómanna. Hún verður haldin í Háskóla- setrinu á Ísafirði, kl. 11–15. Skráning fer fram í sjávar- útvegsráðuneytinu. Fagmennska og færni náms- og starfsráðgjafans NÁMSTEFNAN Fagmennska og færni náms- og starfsráðgjafans var haldin á vegum Félags náms- og starfsráðgjafa (FNS) á Akur- eyri dagana 27.–28. apríl. Þar var sjónum beint að stefnumörk- un fyrir félagið ásamt því að leggja línur fyrir sí- og endur- menntun félagsmanna. Í lok námstefnunnar var álykt- un samþykkt og þar segir m.a: „Náms- og starfsráðgjafar merkja sívaxandi þörf innan menntakerfisins og í atvinnulíf- inu fyrir náms- og starfsráðgjöf, þjónustu sem ætti að vera sjálf- sögð og aðgengileg öllum í nú- tímaþjóðfélagi. Í því samhengi er vert að benda á að nauðsynlegt er að tryggja aðgang allra að náms- og starfsráðgjöf, frá skóla til atvinnulífs, frá bernsku til fullorðinsára. Tryggja þarf að fagmenntaðir náms- og starfsráðgjafar sinni störfum í skólum og í atvinnulífi enda tryggir það gæði þjónust- unnar. Við endurskoðun grunn- skólalaga þarf að líta til þess að náms- og starfsráðgjafar eru ekki tilgreindir meðal starfsliðs skóla. Fagmennska og færni náms- og starfsráðgjafa byggist á sér- hæfðri menntun þeirra. Starf þeirra felst m.a. í því að efla færni og víkka sjóndeildarhring ráðþega með tilliti til náms og starfs. Ráðþegar verða þannig betur í stakk búnir til að taka upplýstar ákvarðanir um framtíð sína sem byggjast á áhugasviðum þeirra, gildum og viðhorfum og öðlast færni í að leita upplýsinga um nám og störf.“ Félag náms- og starfsráðgjafa stendur nú á tímamótum og mun halda upp á 25 ára afmæli sitt á haustdögum með degi náms- og starfsráðgjafar hinn 20. október og útgáfu afmælisrits. Nýr formaður félagsins er Ágústa Elín Ingþórsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Borgarholts- skóla, og eru félagsmenn um 230 og sem starfa á skólastigunum þremur, í fyrirtækjum og á at- vinnumiðlunum. Sjá má frekari upplýsingar um félagið á heima- síðu þess: fns.is. Rangt nafn ráðherra Í FRÉTT í blaðinu í gær, um opnun útibús Fiskistofu í Vest- mannaeyjum, var ranghermt að Geir H. Haarde hafi verið við- staddur ásamt Einari K. Guðfinns- syni. Hið rétta er að Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra var viðstaddur, eins og glögglega mátti sjá á meðfylgjandi mynd. Það skal svo áréttað vegna við- tals við Hlyn Sigmarsson forstöðu- mann að eftirlit útibúsins mun ná til allra fiskverkenda, stórra og smárra. LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.