Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 49 UMRÆÐAN Reiðhöll við Mánagrund Til sölu er reiðhöll við Mánagrund í Reykjanesbæ. Góð reiðað- staða ásamt stórri kaffistofu og salernisaðstöðu. Eign á góðum stað á Grundinni. 18.000.000 Iðnaðarhúsnæði á bryggjunni í Sandgerði Til sölu er iðnaðarhús- næði nr. 8 við Norðurgarð í Sandgerði. Um er að ræða ríflega 1.000 m² iðnaðarhúsnæði á góðum stað á bryggjunni í Sandgerði. Góð aðkoma er að húsinu, stórar innkeyrsluhurðir, stór salur og hátt til lofts. 48.000.000 Síðumúla 33 - Sími 588 9490 - www.lyngvik.is - lyngvik@lyngvik.is F A S T E I G N A S A L A Til afhendingar við kaup- samning. 83,3 fm íbúð og geymsla 9,0 fm, alls 92,3 fm á þriðju hæð, fullbúin án gólfefna með stæði í bílageymslu. Skápar í herb. og innrétting í eld- húsi er spónlögð með eik frá HTH. Innihurðir og karmar eru spónlagðir með mahóní, yfirfelldar. Í eldhúsi er keramikhelluborð og blástursofn frá AEG og háfur frá Airforce. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og tvöföldum ísskáp í eldhúsinu. Baðherb. er flísalagt á gólfi og veggi í hurðarhæð, salerni er upphengt, þá er baðkar og innrétting. Þvottahús innan íbúðar er með flísalagt gólf og inn- felldum stálvaski í borðplötu og tengi fyrir þvottavél. Sameign er full- frágengin. Húsið verður afhent fullbúið að utan, lóð tyrfð og bílastæði malbikuð. Bílastæðahús er fullfrágengið með hita, sjálfvirkum hurðar- opnara og sérmerktum stæðum. ÍBÚÐIN ER TILBÚIN TIL AFHENDINGAR. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR DANIEL Í SÍMA 897 2593. ÁLFKONUHVARF 47 3JA HERBERGJA MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. Básahraun - Þorlákshöfn Mjög gott einbýlishús í Þorlákshöfn til sölu. Íbúðin er 167 fm ásamt sambyggðum bílskúr sem er 53 fm. Verðhugmynd 23,5 millj. Opið hús í dag milli kl. 13 og 18. Upplýsingar í síma 483 3102. 17.900.000 Glæsilegt 94,7 fm sumarhús á frábærum stað alveg við Stykkishólm (tæplega 2 klst. akstur). Húsið stendur á 3.921 fm lóð á frábærum útsýnisstað nálægt sjó. Húsið er fullfrágengið bæði að innan sem utan. Heitur pottur á verönd og allur frágangur til fyrimyndar. Sumarhús - Arnarborg - 340 Stykkish. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. OPIÐ HÚS Í DAG BLÁHAMRAR 2 - BJALLA 244 Erum með í sölu fallega 65 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í fallegu lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Íbúðin skiptist í: And- dyri, baðherbergi með hvítri inn- réttingu, hjónaherbergi með skápum, eldhús með hvít/beyki innréttingu og stofa með útg. út á sa-svalir með frábæru útsýni. Íbúðinni fylgir sér merkt stæði í lokaðri bílageymslu. V. 16,8 m. Svavar sýnir eignina á milli kl. 14 og 16 í dag, sunnudag. Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Góð vel skipulögð, 3ja herbergja, 90 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðin er mikið endurbætt og í góðu ástandi, suðursvalir og mikið útsýni. Stutt í barna- og leikskóla ásamt verslun og þjónustu. Rólegt fjölskylduhverfi.. Laus við kaupsamnig. V. 17,7 m. Þórunn og Sigurður taka á móti gestum í dag frá kl 15-17 Tungusel 10 - íbúð 301 Opið hús er í eigninni milli kl. 15 og 17 í dag. Verið velkomin! Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - Birkihlíð 34 2.h.raðh. Fallegt og vel staðsett enda raðhús á eftirsóttum stað. Húsið er skráð 169,3 fm en að auki fylgir tvöfaldur 56 fm bílskúr. Búið er að útbúa studíó íbúð í hluta bílskúrsins sem er í útleigu. Húsið skiptist þannig að á neðri hæð er forstofa, forstofuherbergi, gestasnyrting, hol, stofa, borðstofa, þvottahús og eldhús. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og baðherbergi. V. 52,9 m. 5641 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-15. þrengja svo að þeim að líf og gróð- ur raskast, eyðileggjast algjörlega hin mikilfenglegu búsvæði fugla og gróðurs svæðisins. Að ætla sér að ráðstafa hluta votlendis og aflétta hverfisvernd í því skyni að koma upp golfvelli og fá heimild til jarðrasks því sam- fara, er með ólíkindum. Ekki fæst betur séð en að golfvöllurinn falli að stórum eða öllum hluta inn á hverfisverndarsvæðið Fossárgil ásamt Dælum, sem sett hefur ver- ið til verndar vatnasviði Fossár sem endar í Fossárósum, þar sem tegundarfjölbreytni gróðurs er hvað mest, ásamt Hagavík, skv. niðurstöðum gróðurvistfræðings. Þrátt fyrir að í tillögunum sé að finna þá skýringu að fyrirhugaður golfvöllur taki mið af því að halda meirihluta mýrarinnar óskertri þannig að vatnsflæði haldist um hana, þá viðheldur slík aðgerð ekki nauðsynlegum hreinleika vatnsins. Jarðvegur votlendissvæða tekur einstaklega vel við öllu sem til hans fellur og dreifir um vatna- svæði sitt. Skv. núverandi ákvæð- um hverfisverndar er jarðrask bannað á svæðinu og eingöngu leyfð takmörkuð mannvirkjagerð sem tengist útivist. Ástæða er fyr- ir þessum fyrirvara sem þeim, sem bera ábyrgð á hverfisvernd svæð- isins, ber að taka alvarlega. Þá vekur þessi tillaga furðu þeg- ar haft er í huga að í aðalskipulagi er gert ráð fyrir að lindarsvæði Fossár eigi að tryggja fyrirhugaðri frístundabyggð í heild sinni vatns- tökusvæði. Þessu til staðfestingar er óskað eftir að afmarkað sé grannsvæði vatnsverndar við Fossá og er það gert samhliða til- lögu um afnám hverfisverndar á svæðinu sem var sett á sínum tíma til að tryggja heilbrigði vatnsins. Núverandi byggð á landinu tekur nú þegar vatn úr þessari vatnslind. Hvað þýðir það fyrir framtíð- arvatnsbúskap svæðisins ef ákvæð- um vatnsverndarsvæða, sem nú eru skilgreind til síðari nota, verði aflétt? Ég get ekki fullyrt neitt en sú hætta er til staðar að nauðsyn- legt reynist að grípa til þeirra vatnsverndarsvæða sem skilgreind eru sem framtíðarsvæði ef núver- andi svæði, af einhverjum ástæð- um, anna ekki lengur eftirspurn, þorna upp eða mengast. Ekki fæ ég séð að gerð hafi verið könnun á vatnsbúskap Fossár, hvort hún nægi þeirri byggð sem nú er fyrir, nýrri byggð 6–700 lóða, auk til- heyrandi þjónustu. Fram kemur að með breyttri landnotkun votlendissvæðis undir golfvöll m.a. með afnámi beitarnýt- ingar, muni það hafa þau áhrif á gróðurfar mýrinnar að tegund- arfjölbreytni muni að öllum lík- indum aukast. Ég vil benda á að tegundarfjölbreytnin, bæði hvað varðar gróður og dýralíf, mun örugglega aukast verði beitarnýt- ing afnumin og mýrin njóti áfram verndar. Höfundur er fædd og uppalin við Úlfljótsvatn. Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.