Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÞEGAR Salka Valka var sett á svið í Borgarleikhúsinu í vetur í leik- stjórn Eddu Heiðrúnar Backman voru þeir bræður, Óskar og Ómar Guðjónssynir, fengnir til að semja tónlistina. Það var viturleg ákvörð- un því þeir bræður eru ákaflega fjölhæfir tónsmiðir einsog skífur þeirra bera vitni um. Ómar er ein- staklega ljóðrænn í tónsmíðum sín- um og Óskar á ekki vandræðum með að setja sig inní hin aðskilj- anlegu tónlistarform. Þó þessi tón- list sé samin við leikgerð lifir hún góðu líf utan hennar einsog best kom í ljós á tónleikunum í Garða- bæ. Það er kannski ekkert betra að kunna skil á Sölku, Arnaldi, Boge- sen og öðrum persónum Laxness þegar hlustað er, það flækist kannski bara fyrir. Tónleikarnir hófust á ljúfri ballöðu er Ómar hafði samið og bar vinnuheitið SV1. Ball- aðan var í þeim stíl er heyra má á hinni stórgóðu plötu Ómars: Varma land. Óskar blés í tenórinn möttum tóni, sem er að verða aðalsmerki hans. Lýsingin á Bogesen var blás- in í sópran og slegið sterkt á kassa- gítar. Það var fjarlægt ævintýri í laginu, en ekki danskt, miklu frekar keltneskt eða slavneskt. Ind- ianagarby nefndist þriðji þáttur þar sem tenór og rafgítar ríktu. Laglín- an var einföld og fátóna og var lagið notað undir slagsmál jafnt sem verkalýðsbaráttusenur. Að sjálf- sögðu var lagið við ljóðið sem Stein- þór þuldi fyrir Sigurlínu: Langt fyr- ir handan hafið salta gráa/ það hímir pláss á bökkum úfins sjávar, bæði ljóðrænt og með ógn í und- irtóni. SV var tenór og kassagítar þar sem Óskar sló frjálslega, bæði á írskum og blúsuðum nótum, svona álíka og þegar Mugison bætir verk sín með Robert Johnson-effektum. Arnaldur var einfalt lag og þoku- kennt einsog fyrirmyndin og Fylli- bytturnar spönnuðu áhrif allt frá Ó, mín flaskan fríða til villta vesturs- ins. Síðasti Sölkubragurinn er þeir fé- lagar léku var Garbyhappy, sem var aðeins kalýpsóskotið á köflum. Allt- um kring þá bræður ríkti slagverk Matthíasar og gaf hinni garða- bæsku Sölku aukið líf. Fyrir utan það sem þeir félagar spiluðu á þess- um tónleikum sömdu þeir sönglög og áhrifahljóð fyrir sýninguna. Þessi fyrsta djasshátíð í Garðabæ tókst vel og Garðbæingar í flestum aðalhlutverkum, innfæddir, aðfluttir og brottfluttir. Það var synd að einn helsti tónlistarmaður er býr í bæn- um og hefur gert í áratugi, Árni Elfar, skuli vera það sjúkur að geta ekki lengur spilað. En ferill hans spannar sex áratugi og tríóupp- tökur hans með Gunnari Ormslev og Guðmundi R. Einarssyni frá 1948–9 eru meðal helstu gimsteina íslenskrar djasstónlistar. Hittumst í Garðabæ að ári. Salka Valka á djasshátíð TÓNLIST Djasshátíð Garðabæjar í Tónlistarskólanum Óskar Guðjónsson, sópran- og tenór- saxófón, Ómar Guðjónsson, gítar og Matthías M.D. Hemstock slagverk. Laugardaginn 22. apríl. Djass Guðjónsbræður Vernharður Linnet RONJA RÆNINGJADÓTTIR Í dag kl. 14 UPPS. Lau 20/5 kl. 14 Su 21/5 kl. 14 Su 28/5 kl. 14 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Í kvöld kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS. Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Mi 10/5 kl. 20 UPPS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30 UPPS.Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 UPPS. Su 28/5 kl. 20 UPPS. Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 22:30 UPPS. Má 5/6 kl. 20 Fö 9/6 kl. 20 Fö 9/6 kl. 23 Má 12/6 kl. 20 VILTU FINNA MILLJÓN? Forsýningar miðaverð 1.500 Fö 12/5 kl. 20 UPPS. Lau 13/5 kl. 20 UPPS. Má 15/5 kl. 20 UPPS. Þri 16/5 kl. 20 UPPS. Mi 17/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 Fö 26/5 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20 Lau 3/6 kl. 20 Má 5/6 kl. 20 Fi 8/6 kl. 20 Fö 9/6 kl. 20 MIKE ATTACK Einleikur Kristjáns Ingimarssonar Í dag kl. 14 Su 14/5 kl. 14 AÐEINS ÞESSAR SÝN. MIÐAVERÐ 1.900 MARLENE DIETRICH-Íd Má 15/5 kl. 20 Þr 16/5 kl. 20 Mi 17/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝN. BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 Su 14/5 kl. 20 Fi 18/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR HUNGUR Su 14/5 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING TENÓRINN Fi 18/5 kl. 20 Lau 27/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝN. HLÁTURHÁTIÐ HLÁTURHÁTÍÐARVIÐBURÐIR Í MAÍ Fi 11/5 kl. 22:30 PÖRUPILTAR OG DRAGDROTTNINGAR Pörupiltarnir troða upp ásamt óvæntum gestum. Þeir sem mæta í “dragi” fá frítt inn! MIÐAVERÐ 1.000 Fi 18/5 kl. 22:30 LEiKTU FYRIR MIG Leikarar leika eftir pöntun þín uppá- haldsatriði úr Áramótaskaupunum. MIÐAVERÐ 1.000. Fi 25/5 kl. 22:30 BANANABIKARINN Leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur og Leik- félagi Akureyrar, keppa í leikhússporti MIÐAVERÐ 1.000. Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason kenna hláturjóga. MIÐAVERÐ 1.000 Skuolfi - samísk joikópera Einstök upplifun í leikhústjaldi í sal Norræna hússins. Laugardag 6. maí og sunnudag 7. maí kl. 17:00 báða dagana. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðaverð 2.000 kr. Stúdentar og eldri borgarar 1.000 kr. Leikfélag Hólmavíkur sýnir Fiskar á þurru landi eftir Árna Ibsen í leikstjórn Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ sunnudaginn 7. maí kl.19.00 Miðapantanir og upplýsingar eftir kl. 16.00 sunnudaginn 7. maí í síma 865 3838. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 LAUGARDAGUR 13. MAÍ KL. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT SUN. 14. MAÍ KL. 19 - UPPSELT LAU. 3. JÚNÍ KL. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Frábær sýning sem hefur slegið algjörlega í gegn. Sýnd í Óperunni í maí og júní. Miðasala hafin LITLA HRYLLINGSBÚÐIN LAU. 20. MAÍ KL.19 - NOKKUR SÆTI LAUS LAU. 27. MAÍ KL. 15 - Aukasýning LAU. 27. MAÍ KL. 19 - ÖRFÁSÆTI LAUS Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar LAU. 10. JÚNÍ KL. 19 - Laus sæti Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLAR- HRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september! Fim. 4/5 kl. 21 AUKASÝN. UPPSELT Fös. 5/5 kl. 19 UPPSELT Fös. 5/5 kl. 22 AUKASÝN. UPPSELT Lau. 6/5 kl. 19 UPPSELT Lau. 6/5 kl. 22 UPPSELT Vegna gríðarlegrar aðsóknar: Aukasýningar í September! Sala hafin: 2/9, 3/9, 8/9, 9/9, 10/9. Tryggðu þér miða. Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Allt að seljast upp! Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sala hafin! 100 ára hús eftir Jón Atla Jónasson Vegna óviðráðanlegrar aðsóknar verður sýningum fjölgað. Mánudagur 8. maí 2006 kl. 21:00 Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 22:00 Takið eftir óvenjulegum sýningartíma. Sýningarstaður Ylströndin í Nauthólsvík. Munið hlýlegan klæðnað. Miðasala í síma 899 8163, fruemilia@simnet.is og við innganginn www.100arahus.blogspot.com gul tónleikaröð í háskólabíói SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Hljómsveitarstjóri ::: Alexander Vedernikov FIMMTUDAGINN 11. MAÍ KL. 19.30 Gustav Mahler ::: Sinfónía nr. 6 í a-moll FL Group er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands Aðalfundur Vinafélagsins fimmtudaginn 11. mars kl. 17.45 í Hliðarsal Hótel Sögu. Tónleikakynning að fundi loknum. Mahler: Sinfónía nr. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.