Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 68
68 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÞEGAR Salka Valka var sett á svið
í Borgarleikhúsinu í vetur í leik-
stjórn Eddu Heiðrúnar Backman
voru þeir bræður, Óskar og Ómar
Guðjónssynir, fengnir til að semja
tónlistina. Það var viturleg ákvörð-
un því þeir bræður eru ákaflega
fjölhæfir tónsmiðir einsog skífur
þeirra bera vitni um. Ómar er ein-
staklega ljóðrænn í tónsmíðum sín-
um og Óskar á ekki vandræðum
með að setja sig inní hin aðskilj-
anlegu tónlistarform. Þó þessi tón-
list sé samin við leikgerð lifir hún
góðu líf utan hennar einsog best
kom í ljós á tónleikunum í Garða-
bæ. Það er kannski ekkert betra að
kunna skil á Sölku, Arnaldi, Boge-
sen og öðrum persónum Laxness
þegar hlustað er, það flækist
kannski bara fyrir. Tónleikarnir
hófust á ljúfri ballöðu er Ómar hafði
samið og bar vinnuheitið SV1. Ball-
aðan var í þeim stíl er heyra má á
hinni stórgóðu plötu Ómars: Varma
land. Óskar blés í tenórinn möttum
tóni, sem er að verða aðalsmerki
hans. Lýsingin á Bogesen var blás-
in í sópran og slegið sterkt á kassa-
gítar. Það var fjarlægt ævintýri í
laginu, en ekki danskt, miklu frekar
keltneskt eða slavneskt. Ind-
ianagarby nefndist þriðji þáttur þar
sem tenór og rafgítar ríktu. Laglín-
an var einföld og fátóna og var lagið
notað undir slagsmál jafnt sem
verkalýðsbaráttusenur. Að sjálf-
sögðu var lagið við ljóðið sem Stein-
þór þuldi fyrir Sigurlínu: Langt fyr-
ir handan hafið salta gráa/ það
hímir pláss á bökkum úfins sjávar,
bæði ljóðrænt og með ógn í und-
irtóni. SV var tenór og kassagítar
þar sem Óskar sló frjálslega, bæði á
írskum og blúsuðum nótum, svona
álíka og þegar Mugison bætir verk
sín með Robert Johnson-effektum.
Arnaldur var einfalt lag og þoku-
kennt einsog fyrirmyndin og Fylli-
bytturnar spönnuðu áhrif allt frá Ó,
mín flaskan fríða til villta vesturs-
ins.
Síðasti Sölkubragurinn er þeir fé-
lagar léku var Garbyhappy, sem var
aðeins kalýpsóskotið á köflum. Allt-
um kring þá bræður ríkti slagverk
Matthíasar og gaf hinni garða-
bæsku Sölku aukið líf. Fyrir utan
það sem þeir félagar spiluðu á þess-
um tónleikum sömdu þeir sönglög
og áhrifahljóð fyrir sýninguna.
Þessi fyrsta djasshátíð í Garðabæ
tókst vel og Garðbæingar í flestum
aðalhlutverkum, innfæddir, aðfluttir
og brottfluttir. Það var synd að einn
helsti tónlistarmaður er býr í bæn-
um og hefur gert í áratugi, Árni
Elfar, skuli vera það sjúkur að geta
ekki lengur spilað. En ferill hans
spannar sex áratugi og tríóupp-
tökur hans með Gunnari Ormslev
og Guðmundi R. Einarssyni frá
1948–9 eru meðal helstu gimsteina
íslenskrar djasstónlistar.
Hittumst í Garðabæ að ári.
Salka Valka
á djasshátíð
TÓNLIST
Djasshátíð Garðabæjar í
Tónlistarskólanum
Óskar Guðjónsson, sópran- og tenór-
saxófón, Ómar Guðjónsson, gítar og
Matthías M.D. Hemstock slagverk.
Laugardaginn 22. apríl.
Djass Guðjónsbræður
Vernharður Linnet
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Í dag kl. 14 UPPS. Lau 20/5 kl. 14
Su 21/5 kl. 14 Su 28/5 kl. 14
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP
Í kvöld kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS.
Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Mi 10/5 kl. 20 UPPS.
Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS.
Fö 19/5 kl. 22:30 UPPS.Su 21/5 kl. 20 UPPS.
Fi 25/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 20 UPPS.
Fö 26/5 kl. 22:30 UPPS.
Su 28/5 kl. 20 UPPS. Fi 1/6 kl. 20 UPPS.
Fö 2/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 22:30 UPPS.
Má 5/6 kl. 20 Fö 9/6 kl. 20
Fö 9/6 kl. 23 Má 12/6 kl. 20
VILTU FINNA MILLJÓN?
Forsýningar miðaverð 1.500
Fö 12/5 kl. 20 UPPS. Lau 13/5 kl. 20 UPPS.
Má 15/5 kl. 20 UPPS. Þri 16/5 kl. 20 UPPS.
Mi 17/5 kl. 20 UPPS.
Fö 19/5 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT
Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20
Fö 26/5 kl. 20 Fö 2/6 kl. 20
Lau 3/6 kl. 20 Má 5/6 kl. 20
Fi 8/6 kl. 20 Fö 9/6 kl. 20
MIKE ATTACK
Einleikur Kristjáns Ingimarssonar
Í dag kl. 14 Su 14/5 kl. 14
AÐEINS ÞESSAR SÝN. MIÐAVERÐ 1.900
MARLENE DIETRICH-Íd
Má 15/5 kl. 20 Þr 16/5 kl. 20
Mi 17/5 kl. 20 AÐEINS ÞESSAR SÝN.
BELGÍSKA KONGÓ
Í kvöld kl. 20 Su 14/5 kl. 20
Fi 18/5 kl. 20 Mi 24/5 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HUNGUR
Su 14/5 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING
TENÓRINN
Fi 18/5 kl. 20 Lau 27/5 kl. 20
AÐEINS ÞESSAR SÝN.
HLÁTURHÁTIÐ
HLÁTURHÁTÍÐARVIÐBURÐIR Í MAÍ
Fi 11/5 kl. 22:30
PÖRUPILTAR OG DRAGDROTTNINGAR
Pörupiltarnir troða upp ásamt óvæntum
gestum.
Þeir sem mæta í “dragi” fá frítt inn!
MIÐAVERÐ 1.000
Fi 18/5 kl. 22:30
LEiKTU FYRIR MIG
Leikarar leika eftir pöntun þín uppá-
haldsatriði úr Áramótaskaupunum.
MIÐAVERÐ 1.000.
Fi 25/5 kl. 22:30
BANANABIKARINN
Leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur og Leik-
félagi Akureyrar, keppa í leikhússporti
MIÐAVERÐ 1.000.
Su 28/5 kl. 20:00 HLÁTURNÁMSKEIÐ
Ásta Valdimarsdóttir og Kristján Helgason
kenna hláturjóga.
MIÐAVERÐ 1.000
Skuolfi - samísk
joikópera
Einstök upplifun í leikhústjaldi í sal
Norræna hússins.
Laugardag 6. maí
og sunnudag 7. maí
kl. 17:00 báða dagana.
Aðeins þessar tvær sýningar.
Miðaverð 2.000 kr.
Stúdentar og eldri borgarar
1.000 kr.
Leikfélag Hólmavíkur sýnir
Fiskar á þurru landi
eftir
Árna Ibsen
í leikstjórn
Kolbrúnar Ernu Pétursdóttur
í Bæjarleikhúsinu
í Mosfellsbæ
sunnudaginn 7. maí kl.19.00
Miðapantanir og upplýsingar
eftir kl. 16.00 sunnudaginn
7. maí í síma 865 3838.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga
Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
LAUGARDAGUR 13. MAÍ KL. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT
SUN. 14. MAÍ KL. 19 - UPPSELT
LAU. 3. JÚNÍ KL. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Frábær sýning sem hefur slegið
algjörlega í gegn.
Sýnd í Óperunni í maí og júní.
Miðasala hafin
LITLA HRYLLINGSBÚÐIN
LAU. 20. MAÍ KL.19 - NOKKUR SÆTI LAUS
LAU. 27. MAÍ KL. 15 - Aukasýning
LAU. 27. MAÍ KL. 19 - ÖRFÁSÆTI LAUS
Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar
LAU. 10. JÚNÍ KL. 19 - Laus sæti
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
MIÐASALA OPIN
ALLAN SÓLAR-
HRINGINN Á NETINU.
Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september!
Fim. 4/5 kl. 21 AUKASÝN. UPPSELT
Fös. 5/5 kl. 19 UPPSELT
Fös. 5/5 kl. 22 AUKASÝN. UPPSELT
Lau. 6/5 kl. 19 UPPSELT
Lau. 6/5 kl. 22 UPPSELT
Vegna gríðarlegrar aðsóknar: Aukasýningar í September!
Sala hafin: 2/9, 3/9, 8/9, 9/9, 10/9. Tryggðu þér miða.
Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Allt að seljast upp!
Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sala hafin!
100 ára hús
eftir Jón Atla Jónasson
Vegna óviðráðanlegrar aðsóknar
verður sýningum fjölgað.
Mánudagur 8. maí 2006 kl. 21:00
Miðvikudagur 10. maí 2006 kl. 22:00
Takið eftir óvenjulegum sýningartíma.
Sýningarstaður Ylströndin
í Nauthólsvík.
Munið hlýlegan klæðnað.
Miðasala í síma 899 8163,
fruemilia@simnet.is
og við innganginn
www.100arahus.blogspot.com
gul tónleikaröð í háskólabíói
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Hljómsveitarstjóri ::: Alexander Vedernikov
FIMMTUDAGINN 11. MAÍ KL. 19.30
Gustav Mahler ::: Sinfónía nr. 6 í a-moll
FL Group er aðalstyrktaraðili
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Aðalfundur Vinafélagsins fimmtudaginn
11. mars kl. 17.45 í Hliðarsal Hótel Sögu.
Tónleikakynning að fundi loknum.
Mahler: Sinfónía nr. 6