Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 07.05.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 71 MIÐASALA á Tónlistarhátíðina Reykjavík rokkar 2006 sem fram fer í Laugardalshöllinni dagana 29. júní til 1. júlí, hefst fimmtudaginn 18. maí kl. 11. Í ár verða tæplega helmingi færri að- göngumiðar í boði en í fyrra þegar um 20.000 manns sóttu hátíðina og börðu Duran Duran, Foo Fighters, Queens of the Stone Age, Leaves og Mínus aug- um. Líkt og í fyrra verður hægt að kaupa sig á tvennan hátt inn á hátíðina þ.e.a.s. einn hátíðaraðgöngumiða sem gildir á öll kvöldin og stakan kvöldaðgöngumiða sem gildir á eitt kvöld. Laugardalshöllin tekur 5.000 manns hvert kvöld en þar af eru1.000 miðar í númeruð sæti í stúku og 4.000 í stæði. Fjöldi hátíðaraðgöngu- miða sem gildir á öll kvöldin er bundinn við 500 í stúku og 1.500 í stæði. Fjöldi kvöldaðgöngumiða sem gilda á stakt kvöld er bundinn við 500 í stúku og 2.500 í stæði. Aðgöngumiðaverð Stakur kvöldaðgöngumiði í stúku: 5.900 kr. Stakur kvöldaðgöngumiði í stæði: 4.900 kr. Hátíðaraðgöngumiði í stúku: 12.900 kr. Hátíðaraðgöngumiði í stæði: 9.900 kr. Aldurstakmark á hátíðina fylgir al- mennum útivistarlögum. Dagskráin Fimmtudagur 29. júní Motörhead Ham Mínus Föstudagur 30. júní The Darkness Trabant Laugardagur 1. júlí David Gray Ampop Hjálmar Tónlist | Miðasala á Reykjavík rokkar hefst 18. maí Hjálmar bætast við dagskrána Forsala aðgöngumiða fer fram í versl- unum Skífunnar, BT Akureyri og Sel- fossi og á midi.is. Morgunblaðið/Eggert Hjálmar koma fram á laugardeginum með Ampop og David Grey. Leikkonan Katie Holmes mættitil frumsýningar myndarinnar Mission: Impossible III í Los Angel- es í fyrrakvöld, rúmum tveimur vik- um eftir fæðingu dóttur sinnar og aðalleikara myndarinnar Tom Cruise. Kvikmyndarinnar hefur ver- ið beðið með nokkurri eftirvæntingu en þar hefur líka spilað inn í mikil umræða um hegðun Tom Cruise sem er mjög umdeild þar vestra. Crusie sagði við fréttamenn að þau hlökkuðu mikið til að sjá myndina, „þetta er í fyrsta skiptið sem Katie kemst út síðan við áttum Suri.“ Cruise og Kate mættu til frumsýn- ingarinnar á svörtum Bugatti Veyron sem er talinn vera hrað- skreiðasti bíll í heimi. Reuters Fólk folk@mbl.is kl. 8 B.i. 16 ára eee ROGER EBERT eee M.M.J. Kvikmyndir.com eee s.v. MblSýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára kl. 10:20 B.i. 16 eee V.J.V Topp5.is kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Eins og þú hefur aldrei séð hana áður Birgitta Haukdal fer á kostum sem Rauðhetta í íslensku talsetningunni. Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL -bara lúxus Sýnd kl. 3, 5:40, 8 og 10:30-POWERSÝNING B.i. 14 ára EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS SEM ENGIN MÁ MISSA AF! „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is „...gleðitíðindi fyrir unnendur góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. SUMARSINS ER KOMIN FYRSTA STÓRMYND POWERSÝNING KL. 10.30 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS eeee DÓRI DNA dv eee DÖJ kvikmyndir.com FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS ÞETTA VIRTIST VERA HIÐ FULLKOMNA BANKARÁN ÞAR TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eeee DÓRI DNA dv eee LIB, Topp5.is eee DÖJ kvikmyndir.com Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmyndmeð með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3, 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6 Prime kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 The Hills Have Eyes kl. 8 og 10.30 When a Stranger Calls kl. 3, 6, 8 og 10 Sýnd með íslensku og ensku tali eeee- SV, MBL eeee-LIB, Topp5.is eee V.J.V Topp5.is eee H.J. Mbl eee J.Þ.B. Blaðið 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU „MISSION: IMPOSSIBLE III BYRJAR SUMARIÐ MEÐ POMP OG PRAKT OG INNIHELDUR ALLT SEM GÓÐUR SUMAR- SMELLUR HEFUR UPPÁ AÐ BJÓÐA, ÞRÆLGÓÐAN HASAR OG FANTAGÓÐA SKEMMTUN.“ eeee VJV, Topp5.is eeee-MMJ kvikmyndir.com eeee-MMJ kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.