Morgunblaðið - 07.05.2006, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 71
MIÐASALA á Tónlistarhátíðina
Reykjavík rokkar 2006 sem fram fer í
Laugardalshöllinni dagana 29. júní til 1.
júlí, hefst fimmtudaginn 18. maí kl. 11. Í
ár verða tæplega helmingi færri að-
göngumiðar í boði en í fyrra þegar um
20.000 manns sóttu hátíðina og börðu
Duran Duran, Foo Fighters, Queens of
the Stone Age, Leaves og Mínus aug-
um.
Líkt og í fyrra verður hægt að kaupa
sig á tvennan hátt inn á hátíðina þ.e.a.s.
einn hátíðaraðgöngumiða sem gildir á
öll kvöldin og stakan kvöldaðgöngumiða
sem gildir á eitt kvöld. Laugardalshöllin
tekur 5.000 manns hvert kvöld en þar af
eru1.000 miðar í númeruð sæti í stúku
og 4.000 í stæði. Fjöldi hátíðaraðgöngu-
miða sem gildir á öll kvöldin er bundinn
við 500 í stúku og 1.500 í stæði. Fjöldi
kvöldaðgöngumiða sem gilda á stakt
kvöld er bundinn við 500 í stúku og
2.500 í stæði.
Aðgöngumiðaverð
Stakur kvöldaðgöngumiði í stúku:
5.900 kr.
Stakur kvöldaðgöngumiði í stæði:
4.900 kr.
Hátíðaraðgöngumiði í stúku: 12.900 kr.
Hátíðaraðgöngumiði í stæði: 9.900 kr.
Aldurstakmark á hátíðina fylgir al-
mennum útivistarlögum.
Dagskráin
Fimmtudagur 29. júní
Motörhead
Ham
Mínus
Föstudagur 30. júní
The Darkness
Trabant
Laugardagur 1. júlí
David Gray
Ampop
Hjálmar
Tónlist | Miðasala á Reykjavík rokkar hefst 18. maí
Hjálmar bætast við dagskrána
Forsala aðgöngumiða fer fram í versl-
unum Skífunnar, BT Akureyri og Sel-
fossi og á midi.is. Morgunblaðið/Eggert
Hjálmar koma fram á laugardeginum með Ampop og David Grey.
Leikkonan Katie Holmes mættitil frumsýningar myndarinnar
Mission: Impossible III í Los Angel-
es í fyrrakvöld, rúmum tveimur vik-
um eftir fæðingu dóttur sinnar og
aðalleikara myndarinnar Tom
Cruise. Kvikmyndarinnar hefur ver-
ið beðið með nokkurri eftirvæntingu
en þar hefur líka spilað inn í mikil
umræða um hegðun Tom Cruise
sem er mjög umdeild þar vestra.
Crusie sagði við fréttamenn að þau
hlökkuðu mikið til að sjá myndina,
„þetta er í fyrsta skiptið sem Katie
kemst út síðan við áttum Suri.“
Cruise og Kate mættu til frumsýn-
ingarinnar á svörtum Bugatti
Veyron sem er talinn vera hrað-
skreiðasti bíll í heimi.
Reuters
Fólk folk@mbl.is
kl. 8 B.i. 16 ára
eee
ROGER EBERT
eee
M.M.J. Kvikmyndir.com
eee
s.v. MblSýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára
kl. 10:20 B.i. 16
eee
V.J.V Topp5.is
kl. 2 og 4 ÍSL. TAL
Eins og þú
hefur aldrei séð hana áður
Birgitta Haukdal fer á kostum sem
Rauðhetta í íslensku talsetningunni.
Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSL. TAL
-bara lúxus
Sýnd kl. 3, 5:40, 8 og 10:30-POWERSÝNING B.i. 14 ára
EIN FYNDNASTA MYND ÁRSINS
SEM ENGIN MÁ MISSA AF!
„...einn útsmognasti, frumlegasti
og vitrænasti spennutryllir ársins“
eeee- SV, MBL
„Pottþétt skemmtun“
eeee-LIB, Topp5.is
„...gleðitíðindi fyrir unnendur
góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið
AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA.
SUMARSINS ER KOMIN
FYRSTA
STÓRMYND
POWERSÝNING
KL. 10.30 Á
STÆRSTA thx
TJALDI LANDSINS
eeee
DÓRI DNA dv
eee
DÖJ kvikmyndir.com
FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS
ÞETTA VIRTIST VERA HIÐ
FULLKOMNA BANKARÁN ÞAR
TIL ANNAÐ KOM Í LJÓS
Sími - 551 9000
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
eeee
DÓRI DNA dv
eee
LIB, Topp5.is
eee
DÖJ kvikmyndir.com
Mannbætandi og
þrælfyndin rómantísk
gamanmyndmeð með
Uma Thurman og Meryl
Streep í fantaformi!
Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 3, 6, 8 og 10
Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 3 og 6
Prime kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
The Hills Have Eyes kl. 8 og 10.30
When a Stranger Calls kl. 3, 6, 8 og 10
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
eeee- SV, MBL
eeee-LIB, Topp5.is
eee
V.J.V Topp5.is
eee
H.J. Mbl
eee
J.Þ.B. Blaðið
400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
„MISSION: IMPOSSIBLE III BYRJAR SUMARIÐ MEÐ POMP
OG PRAKT OG INNIHELDUR ALLT SEM GÓÐUR SUMAR-
SMELLUR HEFUR UPPÁ AÐ BJÓÐA, ÞRÆLGÓÐAN HASAR OG
FANTAGÓÐA SKEMMTUN.“
eeee
VJV, Topp5.is
eeee-MMJ kvikmyndir.com
eeee-MMJ kvikmyndir.com