Morgunblaðið - 07.05.2006, Síða 66

Morgunblaðið - 07.05.2006, Síða 66
66 SUNNUDAGUR 7. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Mesta góðmennskan er falin í óeig- ingjörnum athöfnum, sem færa manni mesta heppni í karmískum skilningi, ekki síst ef þær eru gerðar í skjóli nafnleyndar. Ef það er ekki hægt, er auðmýktin það næstbesta. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið finnur sig í efnisheiminum og lifir í vellystingum. En sjálfsmynd þín er ekki falin í efnislegum hlutum. Ef þú eyðir tíma með einhverjum sem á ekk- ert minnir það þig á þinn hreina og andlega kjarna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn gerir sér far um að meðtaka sinn innri glamúr og losar sig við heilsuskó, rökréttar áætlanir og kæn- legar fjárhagsáætlanir. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Samkeppnin gerir þér gott núna. Fáðu þér stuðara, haltu þig við upprunalegu reglurnar í Scrabble og varaðu þig á fólki sem vill lækka viðmiðið, svo eng- um líði illa með að ná ekki árangri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Einhver sem ljónið hefur fyrirgefið oft- ar en einu sinni fer yfir strikið í dag. Ef þér tekst að halda ró þinni er allt eins líklegt að þú komist hreinlega í dýr- lingatölu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan getur ekki gert annað en að hygla fólki núna, hún veit hvað hún vill. Reyndu að gera ekki mannamun. Hlut- irnir fara á sama veg, nema hvað eng- inn verður sár. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Hópvinna skilar árangri, en gengur ekki sem skyldi núna. Í þínum huga fer fólkið sem stendur þér nærri dálítið í kringum hlutina. Stilltu þig um að vera of stjórnsöm. Ráðríki gerir ekkert ann- að en að varpa skugga á þína umtals- verðu persónutöfra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er við stjórnvölinn, þó að hann geri sér kannski ekki grein fyrir því. Peningum eða annarri umbun er dinglað er fyrir framan nefið á þér sem verðlaun fyrir eitthvað eitt sem þú vilt alls ekki gera. Stattu á þínu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sérhver manneskja á jörðinni finnur til líkamlegrar eða andlegrar vangetu á einhverjum tímapunkti. Bogmanninum líður eins og ofurhetju í augnablikinu, en á gott með að aðstoða uppburðalít- inn vin, því hann veit hvernig honum líður. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin gleðst yfir því að geta nýtt sér hæfileika sína, en að koma auga á styrkleika annarra gerir hana bók- staflega frá sér numda af hamingju. Ef þú getur hvort tveggja muntu upplifa frábæran dag. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er á réttum stað. Ef hlut- irnir gerast ekki eins og hann hefði kosið, má líta á það sem tækifæri til þess að efla félagsfærni sína. Að hjálpa fólki að hjálpa öðrum er þemað. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er beinlínis heppinn í dag. Ný tekjulind gerir vart við sig um leið og þú byrjar að leita af alvöru. Þú færð líka dularfullt og ánægjulegt boð. Stjörnuspá Holiday Mathis Hagstæðar afstöður plán- eta í himingeimnum leiða til meiri bjartsýni en ríkt hefur á liðnum vikum. Suð þessarar já- kvæðu orku laðar heilastarfsemina að tíðni hennar. Nöldurseggir eru kveðnir í kútinn og hinir glöðu ná að brjóta sér leið í gegnum tilfinningalegt glerþak og upp- lifa alsælu. Og það sem meira er, vara áhrifin í nokkra daga. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 setja í bönd, 4 skreppa saman, 7 heil- brigð, 8 vínhneigður, 9 kraftur, 11 skelin, 13 ró, 14 dögg, 15 falskur, 17 óþétt, 20 áfella, 22 slær, 23 líkamshlutirnir, 24 urga, 25 naga. Lóðrétt | 1 lyfta, 2 hampa, 3 duft, 4 raspur, 5 fýsn, 6 ákveð, 10 reik, 12 lík, 13 bókstafur, 15 fjalls, 16 tré, 18 sand- hólminn, 19 steinn, 20 kraftur, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gjörvuleg, 8 lúpan, 9 nefna, 10 níu, 11 ranga, 13 mæðan, 15 fella, 18 safta, 21 fet, 22 ritar, 23 ólata, 24 glaðnings. Lóðrétt: 2 Japan, 3 renna, 4 unnum, 5 erfið, 6 slór, 7 baun, 12 gil, 14 æða, 15 forn, 16 lítil, 17 afræð, 18 stóri, 19 flagg, 20 aðal. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Aðventkirkjan í Reykjavík | Útskrift- artónleikar verða á vegum Tónskóla Sig- ursveins kl. 18. Guðbjörg Hlín Guðmunds- dóttir fiðluleikari flytur verk eftir Bach, Pärt, Bartók, og Shostakovich. Digraneskirkja | Karlakór Reykjavíkur eldri félagar halda tónleika kl. 17. Hafnarborg | Útgáfutónleikar Duo Landon kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja | Vortónleikar kórs Hafnarfjarðarkirkju með kór Lindakirkju, kl. 17. Flutt verður messa e. Gounod, verk e. Mozart o. fl.. Einsöngvarar: Gréta Jóns- dóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Jóhannes A. Jónsson og Svava K. Ingólfsdóttir. Píanó: Antonia Hevesi. Frír aðgangur. Kaffi Cosy | DJ Amman spilar á jazz, fönk, diskó og elektro-popí kvöld kl. 22–05.30. Ókeypis inn og allir velkomnir. Laugarneskirkja | Vortónleikar Álafoss- kórsins kl. 16. Stjórnandi: Helgi R. Einarsson. Meðleikari: Arnhildur Valgarðsdóttir. Ein- söngvarar: Íris Hólm Jónsdóttir og Viktor A Guðlaugsson. Aðgangur kr. 1.000. Laugarneskirkja | Raddbandafélagið stígur á stokk mánudaginn 8. maí kl. 20 með hressilega tónleika og fjölbreytt lagaúrval, bæði íslensk, norræn og rússnesk söng- og þjóðlög. Seltjarnarneskirkja | Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og Kammerkór Seltjarnar- neskirkju kl. 17. Flutt verður Dies irae eftir barokk-tónskáldið Caldara og aríur eftir Mozart, Massenet og Donizetti. Einsöngvari Viera Manásek og stjórnandi Pavel Maná- sek. Ýmir | Vortónleikar Kvennakórs Reykjavíkur ásamt Friðriki Ómari í Ými fim. 11. maí og föst. 12. maí kl. 20. Flutt verða lög úr vinsæl- um söngleikjum. Forsala hjá kórfélögum í síma 896-6468 og á kvkor@mmedia.is Verð kr. 2000 í forsölu, 2.300 við inngang- inn. Myndlist 101 gallery | Steingrímur Eyfjörð – Bein í skriðu. Til 3. júní. Akranes | Kjartan Guðjónsson sýnir olíu- verk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi til 7. maí. Aurum | Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, sýnir grafíkverkin Pá - lína sem eru prentuð á striga til 15. maí. Bókasafn Garðabæjar | 13 myndlist- arnemar úr Garðabæ með málverkasýningu í húsnæði Bókasafns Garðabæjar. Café Karólína | Gunnar Kristinsson sýnir málverk, teikningar og prjónaskap þar sem sigurlið heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu 2006 er kynnt. Til 2. júní. Classic Rock | Myndlistasýningin „Slettur“ á veggjum staðarins. Energia | Kristín Tryggvadóttir – Rauður þráður. Til 19. maí. Gallerí Fold | Tryggvi Ólafsson sýnir mál- verk til 14. maí. Gallerí Húnoghún | Sýning Þorvaldar Óttars Guðlaugssonarhefur verið framlengd til 12. maí nk. Gallerí Úlfur | Gallerí Boreas frá New York sýnir verk eftir Adam Bates. Sýningin „Sög- ur“ stendur yfir til 31. maí. Gallerí Úlfur | Torfi Harðarson er með sýn- ingu á hestamálverkum til 7. maí. Grafíksafn Íslands | Marlies Wechner, … og ekkert dylst fyrir geislaglóðinni …, innsetn- ing, opið fim–sun. kl. 14–18 til 21. maí. Hafnarborg | Rósa Sigrún Jónsdóttir er myndhöggvari mánaðarins í Hafnarborg. Til 29. maí. Hafnarborg | Örn Þorsteinsson mynd- höggvari sýnir í öllum sölum Hafnarborgar til 29. maí. Hallgrímskirkja | Sýning á olíumálverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til 30. maí. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Ketilhúsið Listagili | Sýning Soffíu Sæ- mundsdóttur „einskonar landslag“ til 7. maí. Listasafn ASÍ | Kees Visser sýnir málverk í Listasafni ASI. Opið 13–17. Til 28. maí. Listasafn Reykjanesbæjar | Í EYGSJÓN? Sex færeyskir málarar. Myndefnið er fær- eysk náttúra. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Ásmundur Sveinsson – Maður og efni. Sýn- ing á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sam- starfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands. Til 25. maí. Sunnu- dagsleiðsögn í boði Listasfns Reykjavíkur – Hafnarhúss. Frá kl. 15–16. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Innsetningar eftir Joseph Kosuth og Ilja & Emiliu Kabakov sem eru fremstu kons- eptlistamenn heimsins í dag. Hluti sýning- arinnar fer einnig fram í porti Hafnarhúss- ins. Til 5. júní. Mokka-Kaffi | Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir af íslenskum villijurtum til 15. maí. Norræna húsið | Sýning á dúkristum eftir börn frá Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Dan- mörku og Íslandi. Viðfangsefnið er písl- arsagan – frá páskum til hvítasunnu. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Salfisksetur Íslands | Anna Sigríður Sig- urjónsdóttir – Dýrið. Til 21. maí. Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning Kjart- ans Guðjónssonar stendur til 7. maí. Suðsuðvestur | Indíana Auðunsdóttir vinn- ur sýningu útfrá samtíma menningu og að þessu sinni tekur hún fyrir metnað og myndugleik smáþjóðarinnar í norðri. Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir Rob Hornstra eru afrakstur af ferðum hans um Ísland og veita sýn á Ísland nútímans og vitna um samfélagsbreytingar síðustu ára. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldukon- ur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síð- ari hluta 19. aldar. Söfn Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sigríður Bachmann í Skotinu, nýjum sýningarkosti hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Sýnir Sig- ríður myndir sem hún hefur tekið af börn- um. Til 7. júní. Minjasafn Austurlands | Ný grunnsýning í aðalsýningarsal safnsins „Sveitin og þorp- ið“. Opið hús kl. 16-19. Allir velkomnir. Veiðisafnið – Stokkseyri | Uppstoppuð veiðidýr ásamt skotvopnum og veiðitengd- um munum. Opið alla dag kl. 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning í bókasal: Það gisti óður – Snorri Hjartarson 1906– 2006. Skáldsins minnst með munum, myndum og höfundarverkum hans. Aðrar sýningar: Handritin – m.a. Snorra Edda, Eddukvæðin og Íslendingasögur. Þjóðminja- safnið svona var það – þegar sýning þess var í risinu. Fyrirheitna landið – vesturfarar. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga kl. 10–17. Leiklist Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ | Leikfélag Hólmavíkur sýnir gamanleikinn Fiskar á þurru landi eftir Árna Ibsen í leikstjórn Kol- brúnar Ernu Pétursdóttur kl. 19. Uppl. og miðapantanir í síma 865 3838 sunnudag- inn 7. maí frá kl. 16. Halaleikhópurinn | Halaleikhópurinn sýnir Pókók í leikstjórn Vilhjálms Hjálmarssonar í Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.