Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Leðurjakkar Stærðir 38-46 Rúskinnsjakkar Stærðir 38-52 HÆ Ð A R S M Á R A 4 S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 PILSA- DAGAR Frábær tilboð á pilsum Verð frá kr. 4.990                                 !      " #      !$ %&  " '  # " (  )  " *        ! +" ! " '!  ,$#  -./ 0 ! 1    "   !   $     2#      %  !       " 03     !    $  "   !  )         " 0$%  ! %     $ 4  &" 5     % "     61  (   +7 2( 89 ÞÝSK-ÍSLENSKUR kvikmynda- gerðarmaður vinnur að gerð heim- ildarmyndar um ættfræðiáhuga Ís- lendinga og mikilvægi ættfræði hér á landi, þ.á m. um ættfræðivefinn Íslendingabók og notkun hans í daglegu lífi hér á landi. Kvikmyndagerðarmaðurinn heit- ir Benedikt Bjarnason og er ís- lenskur í föðurætt og þýskur í móð- urætt. Heimildarmyndin er lokaverkefni hans við kvikmynda- gerðarskóla í Ludwigsburg í Suður- Þýskalandi. Benedikt sagði í samtali við Morgunblaðið að myndin fjallaði m.a. um mikilvægi fjölskyldu- tengsla og ættarinnar í íslensku samfélagi. „Ég einbeiti mér einkum að fjölskyldutengslum, ættfræði og sögu ættfræðinnar hér á Íslandi,“ sagði Benedikt. Hann sagðist telja að hér á landi væri mun meiri og almennari þekk- ing á ættfræði en annars staðar í Evrópu og fólk vissi mun meira um rætur sínar og forfeður en tíðkaðist til að mynda í Þýskalandi. Ættarmót heimsótt Tökur á myndinni hófust í vik- unni með upptökum hjá ORG ætt- fræðiþjónustunni í Skerjafirði, þar sem meðal annars var rætt við Odd Helgason ættfræðing. Upptökur fara auk þess fram víða um land og er ráðgert að þær standi fram í miðjan september. Verður meðal annars farið austur á land og ætt- armót í Vík í Mýrdal heimsótt. Benedikt er hálfíslenskur eins og fyrr sagði. Faðir hans er Magni Bjarnason og hefur hann alist upp í Þýskalandi fyrst og fremst og ekki komið hingað nema á sumrum í heimsókn til ættingja. Heimildarmynd gerð um ættfræðiáhuga Íslendinga Morgunblaðið/Brynjar Gauti Upptaka Kvikmyndagerðarmennirnir voru við upptökur hjá ORG ættfræðiþjónustu í gær. Ættartengslin fest á mynd SÓLVEIG Pét- ursdóttir, forseti Alþingis, sækir fund norrænna þingforseta í Helsinki í dag, ásamt skrifstofu- stjóra Alþingis, Helga Bernód- ussyni. Þingfor- setarnir munu meðal annars ræða um starfsemi Norðurlanda- ráðs, samstarf við þing Eystrasalts- ríkja, meðhöndlun alþjóðamála í þingunum og málefni ESB. Norrænir þingforsetar funda í Helsinki Sólveig Pétursdóttir SANDUR MÖL FYLLINGAREFNI WWW.BJORGUN.IS Sævarhöfða 33, 112 Reykjavík, sími 577 2000 » Ættfræðiáhugi er óvenju mik-ill á Íslandi. Í Ættfræðifélag- inu eru rúmlega 800 manns. » A.m.k. 400 rit um ættfræðihafa verið gefin út á bók, auk fjölda fjölritaðra ættartalna. » Ættfræðiheimildir hafa veriðritaðar hér á landi frá upp- hafi. Íslendingabók og Landnáma eru dæmi um slíkar heimildir. » Heimildir á borð við mann-talið 1703, sem var það fyrsta yfir heila þjóð, auðvelda störf ættfræðing enda eru íslensk manntöl fyrri alda nákvæmari en annarra landa. Elstu varðveittu ættartölurnar eru taldar vera frá því fyrir 1600. Í HNOTSKURN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.