Morgunblaðið - 25.08.2006, Side 55

Morgunblaðið - 25.08.2006, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 55 Atvinnuauglýsingar KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Lindaskóla Laus störf • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Skólaliði 100% Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900 eða 861 7100 Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Kennara vantar við Grunnskóla Vesturbyggðar Kennarar óskast nú þegar við Patreks- skóla á Patreksfirði: Umsjónarkennara á miðstigi Umsjónarkennara á elsta stigi Upplýsingar veita skólastjóri í síma 864 1424 eða nanna@vesturbyggd.is og aðstoðarskóla- stjóri í s. 456 1257 eða gustaf@vesturbyggd.is  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376. Bla bera vantar á Egilsstaði Upplýsingar gefur umboðsmaður í síma 471 2128 eða 862 0543 Kennsla Frá verkfræði- og raunvísindadeildum Háskóla Íslands: Kennsla á haustmisseri 2006 hefst almennt mánudaginn 28. ágúst samkvæmt stundaskrám. Nýnemar eru boðaðir á fund deildarforseta og kennara þennan sama dag, mánudaginn 28. ágúst: Nemendur í verkfræðideild í Aðalbyggingu Háskólans-Hátíðasal, 2. hæð kl. 10:00. Nemendur í raunvísindadeild í Aðalbyggingu Háskólans-Hátíðasal, 2. hæð kl. 11:00. Kennsla hjá nýnemum hefst daginn eftir, þriðju- daginn 29. ágúst, samkvæmt stundaskrá. Stundaskrár og ýmsar aðrar upplýsingar varðandi námið er að finna á vefnum á síðu http://www.hi.is/~palmi Raðauglýsingar 569 1100 Til leigu Nýtt og stórglæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði samtals 512 fm til leigu að Öguhvarfi 8, Kópavogi. Upplýsingar í síma 893 0236. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kambsvegur 9, 201-7689, Reykjavík, þingl. eig. Auður Harðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. ágúst 2006 kl. 13:30. Markholt 17, 208-3887, Mosfellsbær, þingl. eig. Hilmar Bergmann, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. ágúst 2006 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. ágúst 2006. Uppboð Framhald uppboðs á Jóni Steingrímssyni RE-7 (áður Straumnes RE-7), skipaskrárnúmer 973, þingl. eig. K. Steingrímsson ehf., gerðar- beiðendur: Faxaflóahafnir sf. og Fishproduct Iceland ehf., verður háð þriðjudaginn 29. ágúst 2006 kl. 11:00 á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. ágúst 2006. Til sölu Raclet Ægistjaldvagn Tjaldvagnar til sölu!  Ægistjaldvagnar, árg. 2005. Verð 395 þús.  Raclet með fortjaldi + kálfur, borð og dýnur árg. 2005. Verð 460 þús. Bjóðum upp á Visalán til allt að 36 mán. Upplýsingar í síma 848 1488 og á netfangi: palshus@palshus.is. Tilkynningar Bækur til sölu Dalamenn, Strandamenn, Sléttuhreppur, Ættir síðupresta, Vestur- Skaptfellingar 1-4, ættarskrá Bjarna Hermannssonar, Arnardalsætt 1-4, Deildartunguætt 1-2, Skipstjóra og stýrimannatal 1-4, Berg- sætt 1-3, Nokkrar Árnesingaættir, Stokkseyringasaga 1-2, Bólstað- ir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Ættir Austfirðinga, Rángárvell- ir, H.S., Ættartala úr suðursveit, Íslensk Fornrit 19 stk. (skinn), Hrakningar á Heiðarvegum 1-4, Dönsk orðabók K.G. 1851, Nátt- úrufræðingurinn 1-21 árg. ib. Upplýsingar í síma 898 9475. Félagslíf Fundarboð Aukaþing Kraftlyftingarsam- bands Íslands Aukaþing Kraftlyftingarsam- bands Íslands verður haldið fimmtudaginn 28. september í húsnæði ÍSÍ í Laugardal og hefst það kl. 18.00. Dagskrá: 1. Kosning bráðabirgðastjórnar. 2. Önnur mál. Stjórn Kraftlyftingarsam- band Íslands. Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Bridsdeild FEB í Reykjavík Spilamennskan hjá eldri borgur- um er komin á fullt skrið og var spil- aður tvímenningur á 9 borðum í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 21.08. Árangur N-S Eysteinn Einarss. – Oliver Kristóferss. 259 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 242 Sæmundur Björns. – Magnús Halldórss. 241 Árangur A-V Alda Hansen – Jón Lárusson 247 Þröstur Sveinsson – Bjarni Ásmundss. 242 Ægir Ferdinandss. – Jóhann Lútherss. 232 Meðalskor 216 stig. Eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 22. ágúst var spilað á 14 borðum. Meðalskor var 312. Úr- slit urðu þessi í N/S Friðrik Hermannss. – Albert Þorsteinss. 391 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 389 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 378 Jens Karlsson – Björn Karlsson 352 A/V Kristján Þorláksson – Haukur Guðmss. 369 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 352 Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 341 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson FRÉTTIR STJÓRN Barnavistunar hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: „Stjórn Barnavistunar félag dagforeldra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem þeir fagna nýju leikskólaráði, það er mikil ánægja í hópi starfandi dagforeldra að sjá allt okkar erfiði skila sér til baka með nýju leikskólaráði, þar sem sam- vinna við okkur er höfð að leiðarljósi. Það ber að þakka, munum við í stjórn Barnavistunar hlakka til að starfa að gerð samninga til handa okk- ar félagsmönnum. Einnig vonum við að gott samstarf skili sér út í þjóðfélagið með nýju fólki í störfum dagforeldra. Þá væntum við þess að með aukinni samvinnu minnki verðmunur milli dag- foreldra og leikskóla, þannig að um raunhæft val verði fyrir foreldra. Að lokum óskum við Þorbjörgu Helgu til hamingju með hið nýja leikskólaráð og um leið velfarnaðar í starfi.“ Dagforeldrar fagna leik- skólaráði NEÐSTA hluta Skólavörðustígs verður lokað um tíma á morgun vegna tískusýningar, sem þar fer fram. Tuttugu módel munu koma fram í fatnaði frá ER ásamt því að sýna hár og förðun frá 101 Hár- hönnun. Tískusýningin hefst kl. 16, þar sem allt það nýjasta fyrir haustið í fatnaði, hári og förðun verður sýnt. Sýnd verða föt frá nokkrum af þekktustu fatahönnuðum Evrópu, t.d. Rundholz og Annette Görtz. Tískusýning á Skóla- vörðustíg ÍBÚASAMTÖK Laugardals (ÍL) standa fyrir árlegum útimarkaði laugardaginn 26. ágúst kl. 13–16 og verður markaðurinn að þessu sinni haldinn á Rauða torgi, á horni Lang- holtsvegar og Álfheima. Allir eru velkomnir, hvort sem er að selja, kaupa, syngja, spila eða skoða. Nánari á www.laugardalur.com Útimarkaður á Rauða torgi MAGNÚS Már Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyf- ingar Samfylk- ingarinnar, og varaformaður Ungra jafnað- armanna í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns Ungra jafnaðarmanna á lands- þingi hreyfingarinnar sem haldið verður helgina 16.–17. september nk. í Mosfellsbæ. Magnús Már er 24 ára stjórn- mála- og sagnfræðinemi við Há- skóla Íslands og hefur verið fé- lagsmaður í Samfylkingunni frá stofnun flokksins og gegnt ýms- um trúnaðarstörfum undanfarin ár. Um tveggja ára skeið ritstýrði Magnús Már Pólitík.is, vefriti Ungra jafnaðarmanna og sl. fjög- ur ár hefur Magnús átt sæti í stjórn Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Magnús var framkvæmdastjóri Ungra jafnaðarmanna fyrri hluta árs 2004 og á nýjan leik í kosn- ingabaráttunni sl. vor. Gefur kost á sér til formanns Magnús Már Guðmundsson Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.