Morgunblaðið - 25.08.2006, Page 67

Morgunblaðið - 25.08.2006, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 67 Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Myndirnar sýna hve ljós- myndin getur verið persónulegt og marg- rætt tjáningarform. Watson myndar landslag, bæi, hesta og menn en Ehrhardt tekur nærmyndir af formum landsins og frumkröftum. Skemmtanir Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. spilar og syngur í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Stuð- bandalagið leikur í kvöld. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yfir á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13– 17. Ókeypis aðgangur. Sýning á skipulagstil- lögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikningar af skipulagi nýs miðbæjar. Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk- aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl- unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Sýning á ger- semum fornbíladeildar Bílaklúbbs Akureyr- ar kl. 14–17. Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 15. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykjavík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í ís- lenskum glæpasögum. Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indr- iðason. Opið mán.–fösd. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Að- alheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla daga kl. 11–17. Í september er opið um helgar kl. 14–17 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Op- ið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10– 18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum munum, íslensk og erlend skotvopn o.fl. Op- ið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunt- ing.is Víkin – Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í sögu togaraútgerðar og draga fram áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadóttur. Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönnun og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar á hand- ritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís- lands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut viðurkenningu í sam- keppni um safn Evrópu árið 2006. Opið alla daga 10-17 og ókeypis inn á mið- vikudögum. Leiklist Austurbær | Fullkomið brúðkaup verður sýnt laugardaginn 26. ágúst kl. 19 og 22. Mannfagnaður Mosfellsbær | Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin í Mosfellsbæ 25.–27. ágúst. Eldgleypar, ratleikur, flóamarkaður, stór- dansleikur, listflug og kjúklingaveisla eru meðal dagskrárliða. Hátíðin er nú haldin í annað sinn en nafnið er sótt til samnefndrar endurminning- arbókar Halldórs Laxness. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi verður í innilaug- inni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, frá 1. sept. til 15. des. Kennari er Anna Día Erlings- dóttir íþróttafræðingur. Takmarkaður fjöldi. Upplýsingar hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Morgunblaðið/Golli Norðurbrún 1, | Opin hárgreiðslu- stofa kl. 9, leikfimi kl. 14. Vesturgata 7 | Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–14.30 handavinna, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Sungið við flygilinn kl. 13.30, við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16, dansað við lagaval Sig- valda. Kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, leik- fimi kl. 10, hárgreiðslu- og fótaað- gerðastofur opnar. Bingó kl. 13.30, allir velkomnir. Skráning hafin á nám- skeið sem verða í vetur. Kirkjustarf Háteigskirkja | Ferð í Strandarkirkju 29. ágúst. Farið verður frá Setrinu kl. 13. Kaffi á veitingastaðnum T-bæ. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í síma 511 5400. Kristniboðssalurinn | Fræðslustund- ir á vegum Íslensku Kristskirkjunnar 24. og 25. ágúst kl. 19–22 og 26. ágúst kl. 10–12 og 13–16. Undirtitill er: „Kraftur þess hver þú ert í Jesú Kristi.“ Sjá nánar á www.kristur.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Bingó kl. 14. Allir vel- komnir. Handavinnustofan opin alla virka daga frá kl. 9–16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, smíði/ útskurður, kl. 9–16.30, bingó í dag. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og námskeið. Myndlist, framsögn/ leiklist, postulínsmálun, frjálsi handavinnuhópurinn, leikfimi, grín- aragrúppan, sönghópur o.fl. Hand- verkstofa Dalbrautar 21–27 opin 8– 16. Skráningu lýkur 4. sept. Starfsm. og notendaráðsfundur 4. september kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. Sími 588 9533. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, félagsvist kl. 20.30. Opið virka daga 9–17. Nám- skeiðin hefjast 4. sept. Skráning og upplýsingar í síma 554 3400. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof- ur opnar og spilasalur frá hádegi. Ganga um nágrennið kl. 10.30. Veit- ingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, baðþjónusta, hárgreiðsla. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 15 kaffi. Kl. 14 bingó. Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há- degi. Hádegisverður kl. 11.30. Fé- lagsstarfið hefst í byrjun september. Skráning stendur yfir í síma 535 2720. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Skráingu í hópa og námskeið lýkur 29. ágúst. 32 möguleikar í boði. Sönghópur Hjör- dísar Geirs er byrjaður að hittast alla fimmtudaga kl. 13.30. Hausthátíð 1. september kl. 14. Opið 9–16. 568 3132. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Vátryggjandi er Tryggingamiðstöðin hf. EKKI BORGA MEIRA! Samanburðarbíll: 2002 árgerð, 990.000 kr., 1800 vél SJÓVÁ Skyldutrygging+Kaskó 108.633 71.820 um 50 þ. kr. sjálfsábyrgð Upplýsingar um verð fengust með tölvupósti frá þjónustufulltrúa þann 11. 8. 2006 Rúmlega 36 þúsund króna verðmunur! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S E LI 3 36 98 0 8/ 20 06 Reiknaðu þitt dæmi á elisabet.is 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 og 8 Snakes on a plane kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Silent Hill kl. 10 Ástríkur og Víkingarnir kl. 6 EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 EITRAÐA STI SPENNU TRYLLIR ÁRSINS GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 4 ÍSL. TAL COLIN FARRELL JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER GEGGJUÐ GRÍNMYND Ein fyndnasta grínmynd ársins -bara lúxus Sími 553 2075 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 551 9000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.