Morgunblaðið - 25.08.2006, Síða 66

Morgunblaðið - 25.08.2006, Síða 66
66 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund kallaða, sem sýndi fyrst saman 1947 í Lista- mannaskálanum og hafði víðtæk áhrif á myndlist hér á landi um langt árabil. Kjartan kenndi við MHÍ í meira en 25 ár. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen – And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Opið mán.–fös. kl. 11–17, mið. kl. 11–21 og um helgar kl. 13–16. Sýningarnar standa til 10. september. Nánari upplýs- ingar: www.gerduberg.is. Göngugata, Akureyri | Myndlistarkonan Habby Osk verður með gjörninginn „Weight of Worries“ á Akureyrarvöku í göngugöt- unni, 26. ágúst. Gjörningurinn hefst kl. 15.30. Hún hefur meðal annars sýnt í Hol- landi, Þýskalandi og í Bandaríkjunum. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og með henni er sjónum beint að hrauninu í Tónlist Hótel Örk, Hveragerði | Baggalútur heldur síðsumarhljómleika 25. ágúst kl. 22. Flutt verða lög af hljómplötunum Pabbi þarf að vinna og Öpunum í Eden. Verð: 1.500 kr. Hljómsveitin Brimkló leikur 26. ágúst. Nasa | Í tilefni af 20 ára afmæli Bylgjunnar mun stórhljómsveitin Todmobile spila á Nasa á laugardaginn. Forsala miða hefst á Nasa á föstudaginn kl. 13, miðaverð í forsölu er eins og sönnu Bylgjuballi sæmir aðeins 989 kr. Húsið verður opnað klukkan 23 á laugardag. Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – se- ven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–laug. kl. 14– 17. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin stend- ur til 9. sept. Opið miðvikud.–laugard. kl. 13– 17. www.animagalleri.is Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com, Skólavörðustíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álf- heiður Ólafsdóttir. Sýningin er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reyn- ir Þorgrímsson, Reynomatic-myndir, nær- myndir af náttúrunni. Björn Björnsson tré- skúlptúr. Opið kl. 13–17, alla daga. Kaffihús á staðnum. Café Karólína | Karin Leening sýnir til 1. sept. DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým- isverk. Stendur til 26. ágúst. Opið virka daga og laugardaga kl. 14–18 í sumar. Eden, Hveragerði | Vaddý (Valgerður Ing- ólfsdóttir) sýnir akríl-, vatnslita-, olíu- og pastelmyndir. Til 28. ágúst. Energia | Sölusýning á landslagsmyndum eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stendur út ágústmánuð. Nánari upplýsingar á http://www.myrmann.tk Gallerí Fold | Sýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar er haldin í tilefni 100 ára fæð- ingarafmælis listamannsins. Verkin eru úr einkasafni Braga Guðlaugssonar dúklagn- ingameistara en verk úr því hafa aldrei áður komið fyrir almennings sjónir. Kjartan Guðjónsson sýnir ný málverk í báð- um hliðarsölum Gallerís Foldar. Kjartan er einn úr upphaflega Septemberhópnum svo- Hafnarfirði. Tólf listamenn sýna. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning á verkum Ásgerðar Búadóttur veflistakonu stendur til 26. ágúst. Handverk og hönnun | Til sýnis íslenskur listiðnaður og nútíma hönnun 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Stendur til 27. ágúst. Opið alla daga kl. 13–17, aðgangur er ókeypis. Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir ab- strakt málverk. Sýningin ber titilinn Himinn & jörð. Stendur til 1. sept. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að- gangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Höggmyndagarð- urinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsagn- ir, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safn- eign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga. Ókeypis að- gangur. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síðastliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró sam- klipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýn- ingunni sem spannar tímabilið frá aldamót- unum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Stein- unn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. sept- ember. Opið alla daga kl. 12–15, nema mánu- daga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Sumarsýning í anddyri til 27. ágúst. Ljós- myndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljósmyndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga til kl. 9–17, laugardaga og sunnudaga kl. 12–17. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Sýningu Sigridar Österby lýkur 30. ágúst. Opið alla daga kl. 11–18. Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Hel- enu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10–18. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Árlegur haustmarkaður Árbæj-arsafns verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst og hefst kl. 13. Þar verður til sölu grænmeti úr matjurtagörðum safnsins. Mess- að verður í gömlu torfkirkjunni kl. 14. Safnið er opið kl. 10–17 og er þetta síðasta opnunarhelgi sum- arsins. Aðgangseyrir er 600 kr., en börn, eldri borgarar og ör- yrkjar fá frítt inn. Haustmarkaður í Árbæjarsafni Markaður Viðeyjarhátíð verður hald-in á morgun, laugardag- inn 26. ágúst. Hátíðin markar endapunktinn á sumardag- skrá Reykjavíkurborgar í Viðey og er um að ræða fjöl- skylduhátíð með dagskrá fyr- ir alla aldurshópa. Viðeyjarlestin mun keyra ókeypis um eyjuna allan dag- inn, námskeið verða í kletta- klifri, stafgöngu og sjókajak. Sjósundfólk syndir til Viðeyjar og kynnir íþrótt sína. Minningarathöfn verð- ur vegna tveggja sjóslysa sem urðu við Viðey á fyrri helming 20. aldar og kostuðu 35 manns lífið. Björgunarsveitin Ársæll mun sýna fluglínubjörgun sem notuð var til að bjarga tæplega 200 sjóliðum í land í öðru slysinu. Kaffi- sala verður í Viðeyjarstofu og félagsheimili Viðeyingafélagsins. Auk þess verður um kvöldið Stiftamtmannsseðil að hætti Ólafs Stephensen og Þorps- seðil að hætti Milljónafélagsins í Viðeyjarstofu. Um kl. 20.30 mun Magnús Kjartansson tónlistarmaður segja frá Viðeyj- arhátíðinni verslunarmannahelgina 1984 og kveikir í stórum bálkesti sem m.a. er sviðið af hátíðinni sem haldin var fyrir 22 árum. Við bálið taka hann og Sigga Beinteins lagið. Þá verður harmonikkuball í skólahúsinu með Örv- ari Kristjánssyni en í Viðeyjarnausti munu Bogomil Font og hljómsveit spila. Morgunblaðið/Golli Viðeyjarhátíð Hátíð Hallur Gunnarsson opnar nýttsýningarrými á vesturhlið Strandgötu 17 á Akureyrarvöku, laugardaginn 26. ágúst klukkan 16. Opnunarsýninguna heldur Jóna Hlíf Halldórsdóttir og heitir sýn- ingin Heima er best. Jóna Hlíf útskrifaðist úr Mynd- listaskólanum á Akureyri 2005 og er í mastersnámi í Glasgow, Glas- gow school of art. CV Jónu Hlífar er hægt að nálg- ast á eftirfarandi vefsíðu: www.thisisjonahlif.blogspot.com Myndlist Heima er best Garfield 2 m. ensku.tali kl. 6 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 og 8 You, Me & Dupree kl.8 og 10.10 Snakes on a Plane kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd með íslensku og ensku tali Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4, 6, 8 og 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4 og 6 Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 Miami Vice kl 8 og 10.50 B.i. 16 ára The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 Over the Hedge m.ísl.tali kl. 4 S.U.S XFM 91.9 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Hefur hlotið 8.1 í einkun af 10 á imdb.com! Ein umtalaðasta mynd seinni ára með úrvali frábærra leikara! Kolsvört gamanmynd sem sló í gegn á Toronto hátíðinni 2005 og Sundance hátíðinni 2006 “Stórskemmtilegur glaðningur! Klárlega þess virði að mæla með” kvikmyndir.is GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 564 0000Sími - 462 3500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.