Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund kallaða, sem sýndi fyrst saman 1947 í Lista- mannaskálanum og hafði víðtæk áhrif á myndlist hér á landi um langt árabil. Kjartan kenndi við MHÍ í meira en 25 ár. Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk- um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf- unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós- myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í galleríinu heldur dreifð um allt húsið. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Ketill Larsen – And- blær frá öðrum heimi. Jón Ólafsson – Kvunndagsfólk. Opið mán.–fös. kl. 11–17, mið. kl. 11–21 og um helgar kl. 13–16. Sýningarnar standa til 10. september. Nánari upplýs- ingar: www.gerduberg.is. Göngugata, Akureyri | Myndlistarkonan Habby Osk verður með gjörninginn „Weight of Worries“ á Akureyrarvöku í göngugöt- unni, 26. ágúst. Gjörningurinn hefst kl. 15.30. Hún hefur meðal annars sýnt í Hol- landi, Þýskalandi og í Bandaríkjunum. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og með henni er sjónum beint að hrauninu í Tónlist Hótel Örk, Hveragerði | Baggalútur heldur síðsumarhljómleika 25. ágúst kl. 22. Flutt verða lög af hljómplötunum Pabbi þarf að vinna og Öpunum í Eden. Verð: 1.500 kr. Hljómsveitin Brimkló leikur 26. ágúst. Nasa | Í tilefni af 20 ára afmæli Bylgjunnar mun stórhljómsveitin Todmobile spila á Nasa á laugardaginn. Forsala miða hefst á Nasa á föstudaginn kl. 13, miðaverð í forsölu er eins og sönnu Bylgjuballi sæmir aðeins 989 kr. Húsið verður opnað klukkan 23 á laugardag. Myndlist 101 gallery | Serge Comte – sjö systur – se- ven sisters. Til 2. sept. Opið fim.–laug. kl. 14– 17. Anima gallerí | Bára Kristinsdóttir sýnir ljósmyndir. Myndirnar eru allar teknar í Jupiter í Flórída á þessu ári. Sýningin stend- ur til 9. sept. Opið miðvikud.–laugard. kl. 13– 17. www.animagalleri.is Art-Iceland Mublan | Fyrsta samsýning gallerísins Art-Iceland.com, Skólavörðustíg 1a. Listamennirnir sem sýna eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álf- heiður Ólafsdóttir. Sýningin er í Versluninni Mublunni, Nýbýlavegi 18, Kópavogi. Byggðasafn Garðskaga | Samsýning: Reyn- ir Þorgrímsson, Reynomatic-myndir, nær- myndir af náttúrunni. Björn Björnsson tré- skúlptúr. Opið kl. 13–17, alla daga. Kaffihús á staðnum. Café Karólína | Karin Leening sýnir til 1. sept. DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým- isverk. Stendur til 26. ágúst. Opið virka daga og laugardaga kl. 14–18 í sumar. Eden, Hveragerði | Vaddý (Valgerður Ing- ólfsdóttir) sýnir akríl-, vatnslita-, olíu- og pastelmyndir. Til 28. ágúst. Energia | Sölusýning á landslagsmyndum eftir myndlistarmanninn Mýrmann. Stendur út ágústmánuð. Nánari upplýsingar á http://www.myrmann.tk Gallerí Fold | Sýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar er haldin í tilefni 100 ára fæð- ingarafmælis listamannsins. Verkin eru úr einkasafni Braga Guðlaugssonar dúklagn- ingameistara en verk úr því hafa aldrei áður komið fyrir almennings sjónir. Kjartan Guðjónsson sýnir ný málverk í báð- um hliðarsölum Gallerís Foldar. Kjartan er einn úr upphaflega Septemberhópnum svo- Hafnarfirði. Tólf listamenn sýna. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning á verkum Ásgerðar Búadóttur veflistakonu stendur til 26. ágúst. Handverk og hönnun | Til sýnis íslenskur listiðnaður og nútíma hönnun 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Stendur til 27. ágúst. Opið alla daga kl. 13–17, aðgangur er ókeypis. Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í Menningarsal til 24. október. Kaffi Sólon | Kolbrún Róberts sýnir ab- strakt málverk. Sýningin ber titilinn Himinn & jörð. Stendur til 1. sept. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Tumi Magnússon og Aleksandra Signer sýna vídeó-innsetningar. Arinstofa: Verk eftir Gunnlaug Scheving, Jóhann Briem og Jóhannes S. Kjarval úr eigu safnsins. Að- gangur ókeypis. Til 10. sept. Listasafn Einars Jónssonar | Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Höggmyndagarð- urinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Landslagið og þjóðsagn- ir, sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlkun þjóðsagna. Verk úr safn- eign og Safni Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn þriðjud. og föstud. kl. 12.10–12.40, sunnud. kl. 14. Opið í Safnbúð, kaffitár í kaffistofu. Opið kl. 11–17, lokað mánudaga. Ókeypis að- gangur. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síðastliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró sam- klipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýn- ingunni sem spannar tímabilið frá aldamót- unum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sig- urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Out of Office – Innsetning. Listakonurnar Ilmur Stefánsdóttir og Stein- unn Knútsdóttir í sýningarsal til 30. sept- ember. Opið alla daga kl. 12–15, nema mánu- daga. Gjörningar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–17. Sumarsýning í anddyri til 27. ágúst. Ljós- myndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljósmyndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga til kl. 9–17, laugardaga og sunnudaga kl. 12–17. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Sýningu Sigridar Österby lýkur 30. ágúst. Opið alla daga kl. 11–18. Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Hel- enu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10–18. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Árlegur haustmarkaður Árbæj-arsafns verður haldinn sunnudaginn 27. ágúst og hefst kl. 13. Þar verður til sölu grænmeti úr matjurtagörðum safnsins. Mess- að verður í gömlu torfkirkjunni kl. 14. Safnið er opið kl. 10–17 og er þetta síðasta opnunarhelgi sum- arsins. Aðgangseyrir er 600 kr., en börn, eldri borgarar og ör- yrkjar fá frítt inn. Haustmarkaður í Árbæjarsafni Markaður Viðeyjarhátíð verður hald-in á morgun, laugardag- inn 26. ágúst. Hátíðin markar endapunktinn á sumardag- skrá Reykjavíkurborgar í Viðey og er um að ræða fjöl- skylduhátíð með dagskrá fyr- ir alla aldurshópa. Viðeyjarlestin mun keyra ókeypis um eyjuna allan dag- inn, námskeið verða í kletta- klifri, stafgöngu og sjókajak. Sjósundfólk syndir til Viðeyjar og kynnir íþrótt sína. Minningarathöfn verð- ur vegna tveggja sjóslysa sem urðu við Viðey á fyrri helming 20. aldar og kostuðu 35 manns lífið. Björgunarsveitin Ársæll mun sýna fluglínubjörgun sem notuð var til að bjarga tæplega 200 sjóliðum í land í öðru slysinu. Kaffi- sala verður í Viðeyjarstofu og félagsheimili Viðeyingafélagsins. Auk þess verður um kvöldið Stiftamtmannsseðil að hætti Ólafs Stephensen og Þorps- seðil að hætti Milljónafélagsins í Viðeyjarstofu. Um kl. 20.30 mun Magnús Kjartansson tónlistarmaður segja frá Viðeyj- arhátíðinni verslunarmannahelgina 1984 og kveikir í stórum bálkesti sem m.a. er sviðið af hátíðinni sem haldin var fyrir 22 árum. Við bálið taka hann og Sigga Beinteins lagið. Þá verður harmonikkuball í skólahúsinu með Örv- ari Kristjánssyni en í Viðeyjarnausti munu Bogomil Font og hljómsveit spila. Morgunblaðið/Golli Viðeyjarhátíð Hátíð Hallur Gunnarsson opnar nýttsýningarrými á vesturhlið Strandgötu 17 á Akureyrarvöku, laugardaginn 26. ágúst klukkan 16. Opnunarsýninguna heldur Jóna Hlíf Halldórsdóttir og heitir sýn- ingin Heima er best. Jóna Hlíf útskrifaðist úr Mynd- listaskólanum á Akureyri 2005 og er í mastersnámi í Glasgow, Glas- gow school of art. CV Jónu Hlífar er hægt að nálg- ast á eftirfarandi vefsíðu: www.thisisjonahlif.blogspot.com Myndlist Heima er best Garfield 2 m. ensku.tali kl. 6 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 og 8 You, Me & Dupree kl.8 og 10.10 Snakes on a Plane kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd með íslensku og ensku tali Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Garfield 2 m. ensku.tali kl. 4, 6, 8 og 10 Grettir 2 m.ísl.tali kl. 4 og 6 Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 Takk fyrir að reykja LÚXUS kl. 5.50, 8 og 10.10 Miami Vice kl 8 og 10.50 B.i. 16 ára The Sentinel kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Ástríkur og Víkingarnir kl. 4 Over the Hedge m.ísl.tali kl. 4 S.U.S XFM 91.9 Mögnuð spennu mynd í anda „ 24“ THANK YOU FOR SMOKING TAKK FYRIR AÐ REYKJA Hefur hlotið 8.1 í einkun af 10 á imdb.com! Ein umtalaðasta mynd seinni ára með úrvali frábærra leikara! Kolsvört gamanmynd sem sló í gegn á Toronto hátíðinni 2005 og Sundance hátíðinni 2006 “Stórskemmtilegur glaðningur! Klárlega þess virði að mæla með” kvikmyndir.is GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.