Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk Milljónaútdráttur Þar sem einvörðungu er dregið úr seldum miðum þarf miðaeigandi bæði að hafa rétt númer og bókstaf til að hljóta vinning í þessum útdrætti. Birt með fyrirvara um prentvillur. 8. flokkur, 24. ágúst 2006 Kr. 1.000.000,- 1185 B 5878 B 17000 H 22654 B 30448 F 30979 B 33473 G 40617 E 52846 G 58700 E Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn MUNDU AÐ MATURINN Á HINUM BORÐUNUM... TILHEYRIR ÖÐRU FÓLKI! ÞAÐ ER HEIMSKU- LEG REGLA NÆST ÞEGAR VIÐ FÖRUM ÚT AÐ BORÐA, GRETTIR... ÉG ER SVO ÁNÆGÐUR! ÁNÆGÐUR! GERIR ÞÚ ÞÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ OFFJÖLGUN ER GÍFURLEGT VANDAMÁL ÞÚ ERT BÚINN AÐ EIGNAST SYSTUR! ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ BORGA SKEMMTIKRAFTASKATT VIÐ ERUM EKKI MEÐ SKEMMTIKRAFT NEI, EN KÓNGURINN ER MEÐ SVOLEIÐIS ÞETTA HLJÓTA AÐ VERA EINHVER MISTÖK HÚN SAKAÐI MIG UM AÐ HAFA EKKI LEITAÐ Í NEINAR HEIMILDIR OG UM AÐ HAFA SKÁLDAÐ ÞETTA ALLT SAMAN ER ÞAÐ SATT? NEI, ÉG REYNDI BARA AÐ VERA SVOLÍTIÐ SKAPANDI OG VAR HRINGT Í MÖMMU ÞÍNA ÚT AF ÞVÍ VÁ, HVAÐ SIGGA VAR REIÐ ÞAÐ VARÐ ALLT VITLAUST ÞEGAR ÉG LAS MINN HLUTA AF VERKEFNINU. SIGGA VARÐ SVO REIÐ ÞÚ VERÐUR AÐ FELA MIG ATTILA! EF MAMMA KEMST AÐ ÞVÍ AÐ ÉG GRAM- SAÐI Í RUSLA- PRESSUNNI ÞÁ VERÐUR HÚN ALVEG BRJÁLUÐ! BÍDDU AÐEINS, ÉG ER AÐ REYNA AÐ HUGSA ÚT FYRIR KASSANN EKKI TAKA ÞVÍ PERSÓNULEGA ÉG KEYPTI KASSA UNDIR ALLT DÓTIÐ SEM VIÐ ÆTLUM AÐ HENDA GLÆSI- LEGT MÁ HENDA ÞESSU? NEI, ÞETTA ERU BARNA FÖTIN HANS NONNA OG ÞETTA ERU MYN- DIR SEM KATA MÁLAÐI Á LEIKSKÓLANUM OG ÞETTA HÉRNA ERU MYNDIR FRÁ HÁSKÓLAÁRUNUM OKKAR AND- VARP ÓKEYPIS KASSAR ÞÁ ERUM VIÐ BÚNIR Í DAG GOTT, MÉR ER SVO HEITT Í ÞESSU ÞAÐ TEKUR Á AÐ LEIKA NASHYRNINGINN HAFÐU ENGAR ÁHYGGJUR ÞÚ ÞARFT EKKI AÐ LEIKA HANN LENGUR BÚNINGS- KLEFI Íhvert skipti sem ég hef haldiðnámskeið eða fyrirlestur ogspurt yfir hópinn hve margir íhópnum telja sig þjást af streitu rétta nánast allir upp hönd- ina,“ segir Guðjón Bergmann sem heldur dagana 25. til 27. ágúst nám- skeiðið „Þú ert það sem þú hugsar“ sem hjálpa á fólki að kljást við streitu. „Þótt margir segist þjást af streitu geta í raun fáir skilgreint hvað streita er. Fólk veit víst að það er undir álagi, en einkennin sem fólk kvartar undan eru afleiðingar streitu, en ekki streitan sjálf,“ segir Guðjón. „Eitt af því sem ég geri á námskeiðinu er að skilgreina streitu, og gefa fólki þann- ig skilninginn sem nauðsynlegur er til að vinna bug á henni. Fólk þjáist t.d. af höfuðverkjum, einbeiting- arskorti, vöðvabólgu, svefntruflunum og síþreytu og nauðsynlegt að fólk geri sér grein fyrir að það eru afleið- ingar streitu, og ekki rót vandans.“ Guðjón segir streituviðbrögð nátt- úruleg manninum þegar hann þarf að hrökkva eða stökkva: „Þegar upp kemur ákafi í lífi okkar eða ótti bregst líkaminn við með vissum hætti: hjartsláttur verður örari, þensla verður á taugakerfinu, inn- kirtlakerfið örvast, og með þessu býr líkaminn sig undir sem besta frammi- stöðu. Jafnvel þegar streita er svo mikil að hún framkallar uppköst eða niðurgang er líkaminn að beina orku sinni og næringu frá líkamsstarfsemi sem má bíða, yfir í líkamsstarfsemi sem við þurfum til að fást við átökin framundan. Þessi viðbrögð eru í sjálfu sér ekki slæm, þegar mikið er í húfi, en verða að vandamáli þegar fólk er stöðugt í þessu ástandi, og oft vegna aðstæðna sem það þarf ekki að vera stressað yfir. Það er til dæmis gott að vera hæfilega stressaður í prófi og skömmu fyrir próf, því það getur bætt frammistöðu okkar enda líkaminn reiðubúinn að skila hámars- kafköstum, en að vera mjög stress- aður fimm dögum fyrir prófið gerir hins vegar meira ógagn en gagn.“ Guðjón segir streitu því tvíþætt vandamál: hún orsakast bæði af ytri aðstæðum og af hugarfari okkar sjálfra til þess af hverju við höfum áhyggjur. „Það sem ég hjálpa fólki meðal annars að gera á námskeiðinu er að finna fyrir sjálft sig hvað er mikilvægt og hvað ekki; yfir hverju er eðlilegt að vera stressaður og hverju ekki. Ég leiðbeini þátttak- endum hvernig beita má streitu til góðs og kenni aðferðir til þess að vinda ofan af streitunni sem safnast hefur upp, en það er alltof algengt að fólk nái ekki að losa sig við spennuna sem skapast hjá því á hverjum degi, þannig að hún verður að vandamáli. Sumir nota allskyns deyfilyf til að vinda ofan á sér og eru þar fjórar vin- sælustu leiðirnar að reykja, neyta áfengis, borða úr hófi og horfa á sjón- varpið. Þetta eru takmarkaðar slök- unarleiðir og hægt að finna betri og heilsusamlegri úrræði til að losna við streitu.“ Námskeiðið verður haldið á Grand Hóteli en annað námskeið verður dagana 8. til 10. september. Nánari upplýsingar eru á www.gbergmann.is Heilsa | Námskeið í ágúst og september Lært að takast á við streituna Guðjón Berg- mann fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk námi sem jógaleið- beinandi frá Shanti Yoga Institute í New Jersey og Yoga Stúdíói á Íslandi 1998 og Yogi Haris Ashram í Flór- ída 2004. Guðjón hefur gefið út 6 bækur, m.a. bókina Þú getur hætt að reykja. Guðjón starfaði m.a. sem útvarpsmaður og starfrækti eigin jógastöð. Guðjón er kvæntur Jó- hönnu Bóel Bergmann sölumanni og á stjúpdóttur og son. VEGGSPJALD með mynd af bandarísku poppsöngkonunni Brit- ney Spears nakinni og óléttri verð- ur hengt upp á neðanjarðarlest- arstöðvum í Tókýó. Embættismenn höfðu áður ákveðið að leyfa ekki veggspjaldið á þeirri forsendu að það væri of ögrandi en hafa nú skipt um skoðun. Myndin birtist á forsíðu tímarits- ins Harpers Bazaar í Bandaríkj- unum fyrr í þessum mánuði. Emb- ættismennirnir segja nú, að sögn BBC, að þeir geri sér grein fyrir því að myndin eigi að sýna hamingju- sama verðandi móður en sé ekki kynferðislega opinská. Spears, sem er 24 ára, og Kevin Federline, eiginmaður hennar, eiga von á öðru barni sínu í haust. Þau eiga fyrir 11 mánaða gamlan son. Britney nakin í Tókýó Poppsöngkonan Britney Spears.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.