Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 69 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Væri það ekki stórkostlegt ef ástvinirnir uppgötvuðu þína dásamlegu hæfileika og umtalsverðu dyggðir án allrar hjálpar frá þér? Það gerist ekki í dag. Láttu verða af því að beina þeim á rétta braut, þú þarft og verðskuldar athygli. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið laðast að flóknum vandamálum og manneskjum. Daður á þessum slóð- um er viðsjárvert. Ekki nálgast fólk með vafasamt tilefni, það er betra að vera kysstur af kjána, en að láta einn koss plata sig. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ástríkustu viðbrögðin eru ekki alltaf þau auðveldustu. Nú er rétti tíminn að bíða og gera ekkert á meðan þú spáir í alla möguleika, ekki síst þann að vera hátt yfir aðstæðurnar hafinn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn er meðvitaður um nýjar óskir og er tilbúinn að láta þær í ljós við ein- hvern sem getur raunverulega látið þær rætast. Meyja og naut eru þinn andi í flöskunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ástin sigrar allt. Til allrar óhamingju er ástin stundum seinvirkari en önnur virk- ari og meira eyðileggjandi öfl. Sýndu þolinmæði. Ef ástin streymir frá hjarta þínu verða breytingarnar náttúrlega til hins besta. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Himintunglin varpa ljósi á þversögnina í meyjunni, hún gefur höggstað á sér en kemur áhrifamikilli manneskju á kné á sama tíma, eða hvernig hún á til að setja sjálfa sig í síðasta sæti en verða leiðtog- inn samt sem áður. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er helsti jafnréttissinni dýra- hringsins og leggur sig fram við að koma eins fram við alla. Það er reyndar erf- iðara en ella ef aðrir haga sér ekki af kurteisi og virðingu. Haltu þínu striki eftir sem áður og safnaðu karmapunkt- um. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er sér hugsanlega ekki meðvitandi um forgangsröðun verkefna, þótt hún endurspegli reyndar hvernig hann ver tíma sínum. Himintunglin breyta sjónarhorninu, kannski með ferðalögum sem veita honum nýja inn- sýn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn sýnir auðveldlega fram á meira en hann þarf. Er nokkuð skrýtið þó að einhver í fjölskyldunni sé að reyna að slá hann um lán? Ef þú hefur ráð á því, væri ekki vitlaust að deila auði sín- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin eyðir bróðurparti dagsins í að gera meira en til er ætlast af henni og jafnvel enn meira til. Velsæmi hennar hefur sitt að segja og hækkar staðalinn fyrir alla sem eru í kringum hana. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Almannatengslahluti stjörnukorts vatnsberans lýsist upp við sérhvert framtak. Orðspor þitt er meira virði en peningar í bankanum. Vertu viss um að þess sé gætt af kostgæfni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn eyðir tíma með fólki sem er mjög líkt honum sjálfum – það er engu líkara en að hann sé í slagtogi með spegli. Allt sem þér líkar við hina mann- eskjuna eru eiginleikar sem þú ert líka gæddur eða gæti verið gæddur. stjörnuspá Holiday Mathis Af hverju bara að tala, ef þú getur framkvæmt? Sól- in og Merkúr ákveða að spila í sama liði í stórkost- legu kýlói himingeimsins, sem merkir að því meira samræmi er milli orða og gerða því betra. Lykillinn að hamingjunni gæti verið sá að vita hvenær maður á að halda aftur af sér, lofa engu og segja sem minnst. EINSTÆÐ sýning á verkum eftir Þorvald Skúlason í Baksalnum í Galleríi Fold. Sýningin er haldin í tilefni af 100 ára fæðing- arafmælis listamanns- ins en hann var fæddur 30. apríl 1906 og er hluti af dagskrár Menn- ingarnætur Reykjavíkurborgar. Verkin á sýningunni eru úr einkasafni Braga Guðlaugssonar dúklagningameistara. Safn Braga er eitt merkasta safn íslenskra listaverka í einkaeigu en verk úr því hafa aldrei áður komið fyrir al- mennings sjónir. Hér gefst því ein- stakt tækifæri. Þorvaldur Skúlason er af flestum talinn með merkustu myndlist- armönnum íslensku þjóðarinnar. Það má til fróðleiks geta þess að Þorvaldur sýndi, líkt og Kjartan Guðjónsson, með upphaflega Sept- emberhópnum í Listamannaskál- anum 1947. Verk Þorvaldar Skúla- sonar í Galleríi Fold Í TENGSLUM við sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri, Ef þú giftist – brúðkaupssiðir fyrr og nú, fer fram leikurinn Heppin/n í ást- um. Leikurinn fer þannig fram að nöfn þeirra sem leigja Minjasafns- kirkjuna eða Laufáskirkju til at- hafna í ár (þ.e. vegna skírnar eða giftingar) verða sett í pott, og við sýningarlok 15. september verður dregið um nokkra veglega vinn- inga. Þar á meðal er flug til Reykja- víkur og gistingu á Hótel Björk í Reykjavík, hjónaárskort í Jarð- böðin við Mýrvatn, veislukvöldverð- ur á Halastjörnunni á Hálsi í Öxna- dal og gjafakarfa frá Te og kaffi. Sýningin Ef þú giftist er opin á opnunartíma safnsins alla daga milli kl. 10 og 17. Heppin/n í ástum SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI YOU, ME AND DUPREE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12.ára. YOU, ME AND DUPREE LUXUS VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12.ára. LADY IN THE WATER kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 12.ára. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 4 - 6 PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 5 - 7 - 8 - 10 B.i. 12.ára. THE LONG WEEKEND kl. 8 B.i. 14.ára. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 3:45 Leyfð OVER THE HEDGE M/- ensku tal. kl. 10:10 Leyfð BÍLAR M/- Ísl tal. kl. 3:45 Leyfð LADY IN THE WATER kl. 5:40 - 8:10 - 10:30 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. 5 CHILDREN AND IT M/- ensku tal. kl. 4 - 6 MIAMI VICE kl. 5:15 - 8 - 10:45 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8 - 10:45 B.i. 12.ára. DIGITAL SÝN. OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. kl. 4 Leyfð DIGITAL SÝN. Frá leikstjóra Sixth Sense, Signs og Village. PAUL GIAMATTI (SIDEWAYS) SÝNIR STJÖRNULEIK STAFRÆNA / DIGITAL BÍÓIÐ Á ÍSLANDI eee V.J.V - TOPP5.IS eee S.V. - MBL GEGGJUÐ GRÍNMYND með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Michael DouglasOwen Wilson Matt DillonKate Hudson úr smiðju Jim Henson Frábær skemmtun fyrir alla fjölskyldunaeeeL.I.B. Topp5.iseeeS.V. Mbl. P.B.B. DV. eeee SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ...ljósmyndasamkeppni HansPetersenogmbl.is Verðlaun fyrir mynd vikunnar eru: 50 fríar 10 x 15 myndir << 1. verðlaun: Kodak EasyShare P850 Ljósmyndari: Sigurður Guðbrandsson Nafn myndar: Hvítur flötur Tækniupplýsingar: ef einhverjar? 3. verðlaun: Samsung Digimax i6 PMP 2. verðlaun: Kodak EasyShare V570 Myndvikunnar í... Ljósmyndari: Gísli Kristinsson Nafn myndar: Ég flýg Ásdís Ósk á trampólíni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.