Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.08.2006, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 37 ttgreiðslur þeirra vegna, er afar misjafnt. fræðingur í verðbréfaviðskiptum segir að til meta verðmæti hvers samnings þurfi að nota a svokölluðu Black-Scholes-formúlu. Inn í a formúlu þarf að færa vaxtastigið, tíma- gd samningsins, verðmæti samningsins, flökt éfunum o.fl. Erfitt er að koma með dæmi, en ögn sérfræðings er verðmætið gjarnan kur prósent af þeirri upphæð sem tiltekin er upréttarsamningnum. annig má til dæmis hugsa sér að kaup yf- anns fyrirtækis á bréfum í því fyrir 10 millj- króna sem hann skuldbindur sig að eiga í ú ár. Samið er um að fyrirtækið kaupi bréfin firmanninum á 10 milljónir eftir árin þrjú ef n fengi ella minna fyrir þau á almennum kaði. Verðmæti þessa samnings, sem er ttlagt með tekjuskatti, 36,72%, er því ein- r hundruð þúsunda. n til starfsmanna hafa neikvæð áhrif hefur neikvæða ímynd fyrir nýja fjárfesta ef rtæki stunda það að lána starfsmönnum sín- fyrir bréfum og getur það verið einn af þeim um sem leitt hafa til þess að þessi aðferð er i vinsælli en raun ber vitni. Þriðja atriðið gerir samninga af þessu tagi óhagstæða, kum fyrir fjármálafyrirtæki, tengist alþjóð- um reikningsskilastöðlum sem félögin tóku í byrjun síðasta árs. amkvæmt þeim ber að draga frá eigin fé fyr- ækjanna þá hluti sem félagið hefur skuld- dið sig til að kaupa. Starfsemi fyrirtækja í málastarfsemi snýst að miklu leyti um rnig til tekst að ávaxta eigið fé og skiptir lu máli að eigið fé sé sem hæst. Því hefur si kostur „misst sjarmann“ og verulega gið úr því að þessi leið sé farin hjá bönkum jármálastofnunum, að sögn sérfræðings í préttarsamningum hjá einum af við- tabönkunum. ó að kaupréttarsamningar séu víða gerðir stjórnendur er algengara að samið sé um takar bónusgreiðslur við stjórnendur ef þeir góðum árangri, að sögn sérfræðings hjá u endurskoðunarfyrirtæki. Bónusinn er þá greindur í hverjum launasamningi fyrir sig r oft miðað við gengi ákveðinna deilda sem fsmennirnir stýra. Bónusgreiðslurnar gjast þannig yfirleitt ekki gengi fyrirtæk- s á hlutabréfamarkaðinum heldur því hvern- engur að uppfylla ákveðin markmið eða rnig hagnaður af starfsemi deildarinnar er uppgjör. um fyrirtæki ganga skrefinu lengra og setja sjóð með hlutabréfum í fyrirtækinu. Stjórn rtækisins er svo látið eftir að greiða starfs- nnum bónus ef vel gengur úr sjóðnum. Yf- tt er þá ákveðinn fjöldi bréfa seldur og fsmönnunum greiddur bónus í peningum, og ónusinn skattlagður eins og launatekjur. essi aðferð hefur ekki verið mikið notuð hér ndi, en virðist vera að færast í vöxt. Sérfræð- ur í kaupréttarsamningum segir ástæður s e.t.v. þá að þannig hafi stjórnir fyrirtækj- a meiri stjórn á umbunarkerfinu. m stunda það að tengja laun yfirmanna við árangur fyrirtækisins með bónusgreiðslum og kauprétti amningum fjölgar á ný Morgunblaðið/Golli FYRIR sölu ríkisbankanna var lög- um um tekjuskatt breytt til þess að starfsmenn bankanna gætu keypt hlut í þeim á hagstæðu gengi. Séu ákveðin skilyrði uppfyllt er þannig gerð undantekning á þeirri reglu að greiða þurfi tekjuskatt af hagnaði þegar kaupréttarsamn- ingurinn er nýttur. Þessi undantekn- ing er enn í gildi, en sérfræðingur sem rætt var við segir afar fá- gætt að fyr- irtæki nýti sér hana. Til þess að sleppa við að greiða tekju- skatt af hagn- aði vegna kauprétt- arsamninga þarf að gera sérstaka áætlun um kauprétt starfsmanna, þar sem öllum starfs- mönnum er gefinn kostur á að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu á tilteknu gengi. Þó er ekki sett skilyrði um að allir starfsmenn hafi sömu réttindi. En það eru fleiri skilyrði sem þarf að uppfylla, m.a. þau að kauprétt- arsamningarnir mega ekki vera hærri en 600 þúsund krónur á ári, og að verð sé miðað við meðalgengi í 10 daga fyrir kaupin. Einnig þarf að líða í það minnsta eitt ár frá því samið er um kauprétt þar til hann er nýttur, og starfsmennirnir þurfa að eiga bréfin í tvö ár í það minnsta. Í dag þykir sérfræðingum að sú upphæð sem tiltekin er í lögunum frá árinu 2000, 600 þúsund krónur, afar lág, og því sé þetta ekki mjög fýsi- legur kostur. Til þess að þessi und- antekning yrði nýtt meira, og þar með kaupréttarsamningar gerðir við alla starfsmenn, þyrfti hámarks- upphæðin að vera margfalt hærri. Einnig er skilyrðið um að samið sé við alla starfsmenn stór flöskuháls, því eins og einn af sérfræðingum stórs endurskoðunarfyrirtækis komst að orði eru fyrirtækin síður en svo áhugasöm um að allir starfs- menn fái kaupréttarsamning, enda meta þau hag sinn mestan af því að semja við helstu stjórnendur, ekki alla starfsmenn. Undantekn- ing lítið nýtt Það sem eftir stendur þegar starfsmaðurinn hefur greitt í lífeyrissjóð ber 36,72% tekjuskatt, svo eftir standa rúmlega 97 milljónir króna, auk 17,6 milljóna í lífeyrissjóði. Þegar að endingu stjórnandinn selur bréf- in greiðir hann svo 10% fjármagnstekjuskatt af hagn- aðinum. Eftir standa 87 milljónir króna. Dæmi 2: Kaup á hlutabréfum Stjórnandi hjá fjármálafyrirtæki semur í byrjun árs 2001 um kaup á 10 milljón hlutum í fyrirtækinu, og fjár- magnar þessa hluti með láni frá fyrirtækinu til fimm ára. Lánið ber lágmarksvexti, 11,5%, en samið er um að stjórnandinn greiði árlega vexti, 4,6 milljónir, en greiði að öðru leyti ekki af láninu fyrr en að fimm árum liðn- um. Stjórnandinn skuldbindur sig til að eiga hlutina í þessi fimm ár. Gengið á bréfum í fyrirtækinu er 4 kr. á hlut þegar kaupin fara fram, og kaupverðið því 40 millj- ónir. Að fimm árum liðnum er hluturinn kominn upp í 20 kr., og selur þá stjórnandinn bréfin á 200 milljónir. Hagnaðurinn af kaupunum, 160 milljónir króna, ber 10% fjármagnstekjuskatt. Auk þess hefur starfsmað- urinn greitt samtals 23 milljónir króna í vaxtakostnað á árunum fimm. Eftir standa þá 121 milljón króna í vasa starfsmannsins. Í þessu dæmi er ekki reiknað með því að starfsmann- inum sé tryggt að hann tapi ekki á kaupunum, og því hefði hann getað tapað peningum á kaupunum ef illa hefði gengið. Ef fyrirtækið hefði tryggt hann gegn tapi teldust það skattskyld fríðindi, og hefði hann því þurft að greiða hundruð þúsunda, eða jafnvel einhverjar milljónir króna í tekjuskatt af þeim. TVÆR aðferðir til að tengja laun stjórnenda við gengi fyrirtækja hafa verið mest í kastljósinu undanfarin ár. Annars vegar kaupréttarsamningar, þar sem veittur er réttur til að kaupa í fyrirtækinu eftir einhver ár á hag- stæðu gengi, og hins vegar kaup stjórnenda á hluta- bréfum, stundum fjármögnuð með lánum frá fyrirtæk- inu. Erfitt er að sjá hvor kosturinn er hagstæðari, enda margt sem kemur inn í slíka útreikninga. Þó má hugsa sér tvö dæmi þar sem hvor sín leiðin er farin. Dæmi 1: Kaupréttarsamningur Stjórnandi hjá fjármálafyrirtæki semur í byrjun árs 2001 um að fimm árum síðar geti hann keypt 10 milljón hluti í fyrirtækinu á markaðsgengi í byrjun árs 2001. Þá er gengið 4 kr. á hvern hlut. Fyrirtækið kaupir 10 millj- ón hluti í sjálfu sér til að eiga hlutina þegar starfsmað- urinn ætlar að nýta kaupréttinn, og fjármagnar með láni á lágmarksvöxtum árið 2001, 11,5%, og hefur af því samtals 23 milljón króna vaxtakostnað á fimm árum. Í byrjun árs 2006 nýtir starfsmaðurinn kaupréttinn, og kaupir 10 milljón hluti á 4 kr. hvern hlut, eða 40 milljónir. Þá er markaðsverð fyrirtækisins hins vegar komið upp í 20 kr. á hlut. Starfsmaðurinn borgar 40 milljónir, en eignast hlut að verðmæti 200 milljónir. Hagnaður starfsmannsins er 160 milljónir króna, og telst þessi hagnaður laun þegar kemur að skattlagn- ingu. Það hefur ýmsar afleiðingar. Samkvæmt upplýs- ingum frá ríkisskattstjóra þýðir það að vinnuveitandinn verður að greiða tryggingargjald og mótframlag í líf- eyrissjóð af hagnaðinum, samtals um 20,5 milljónir króna. Starfsmanninum ber einnig að greiða í lífeyr- issjóð af hagnaðinum, samtals rúmar 6 milljónir.        N                     O                      O     N                  ! "## ## $##              ! "## ## $##         O       !    !    % %&  >'#"'>#' '#$# ##  !    !    % %&  ! "   #    $  N     ! "  #    $  N % $   &    &      & " " $  '      " " $  ' %   O    $  N             Kaupréttarsamningur eða lán til hlutabréfakaupa?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.