Morgunblaðið - 25.08.2006, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 25.08.2006, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 2006 55 Atvinnuauglýsingar KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Lindaskóla Laus störf • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Skólaliði 100% Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 3900 eða 861 7100 Laun samkv. kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og SfK. Hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um störfin. Kennara vantar við Grunnskóla Vesturbyggðar Kennarar óskast nú þegar við Patreks- skóla á Patreksfirði: Umsjónarkennara á miðstigi Umsjónarkennara á elsta stigi Upplýsingar veita skólastjóri í síma 864 1424 eða nanna@vesturbyggd.is og aðstoðarskóla- stjóri í s. 456 1257 eða gustaf@vesturbyggd.is  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376. Bla bera vantar á Egilsstaði Upplýsingar gefur umboðsmaður í síma 471 2128 eða 862 0543 Kennsla Frá verkfræði- og raunvísindadeildum Háskóla Íslands: Kennsla á haustmisseri 2006 hefst almennt mánudaginn 28. ágúst samkvæmt stundaskrám. Nýnemar eru boðaðir á fund deildarforseta og kennara þennan sama dag, mánudaginn 28. ágúst: Nemendur í verkfræðideild í Aðalbyggingu Háskólans-Hátíðasal, 2. hæð kl. 10:00. Nemendur í raunvísindadeild í Aðalbyggingu Háskólans-Hátíðasal, 2. hæð kl. 11:00. Kennsla hjá nýnemum hefst daginn eftir, þriðju- daginn 29. ágúst, samkvæmt stundaskrá. Stundaskrár og ýmsar aðrar upplýsingar varðandi námið er að finna á vefnum á síðu http://www.hi.is/~palmi Raðauglýsingar 569 1100 Til leigu Nýtt og stórglæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði samtals 512 fm til leigu að Öguhvarfi 8, Kópavogi. Upplýsingar í síma 893 0236. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kambsvegur 9, 201-7689, Reykjavík, þingl. eig. Auður Harðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. ágúst 2006 kl. 13:30. Markholt 17, 208-3887, Mosfellsbær, þingl. eig. Hilmar Bergmann, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 29. ágúst 2006 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. ágúst 2006. Uppboð Framhald uppboðs á Jóni Steingrímssyni RE-7 (áður Straumnes RE-7), skipaskrárnúmer 973, þingl. eig. K. Steingrímsson ehf., gerðar- beiðendur: Faxaflóahafnir sf. og Fishproduct Iceland ehf., verður háð þriðjudaginn 29. ágúst 2006 kl. 11:00 á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 24. ágúst 2006. Til sölu Raclet Ægistjaldvagn Tjaldvagnar til sölu!  Ægistjaldvagnar, árg. 2005. Verð 395 þús.  Raclet með fortjaldi + kálfur, borð og dýnur árg. 2005. Verð 460 þús. Bjóðum upp á Visalán til allt að 36 mán. Upplýsingar í síma 848 1488 og á netfangi: palshus@palshus.is. Tilkynningar Bækur til sölu Dalamenn, Strandamenn, Sléttuhreppur, Ættir síðupresta, Vestur- Skaptfellingar 1-4, ættarskrá Bjarna Hermannssonar, Arnardalsætt 1-4, Deildartunguætt 1-2, Skipstjóra og stýrimannatal 1-4, Berg- sætt 1-3, Nokkrar Árnesingaættir, Stokkseyringasaga 1-2, Bólstað- ir og búendur í Stokkseyrarhreppi, Ættir Austfirðinga, Rángárvell- ir, H.S., Ættartala úr suðursveit, Íslensk Fornrit 19 stk. (skinn), Hrakningar á Heiðarvegum 1-4, Dönsk orðabók K.G. 1851, Nátt- úrufræðingurinn 1-21 árg. ib. Upplýsingar í síma 898 9475. Félagslíf Fundarboð Aukaþing Kraftlyftingarsam- bands Íslands Aukaþing Kraftlyftingarsam- bands Íslands verður haldið fimmtudaginn 28. september í húsnæði ÍSÍ í Laugardal og hefst það kl. 18.00. Dagskrá: 1. Kosning bráðabirgðastjórnar. 2. Önnur mál. Stjórn Kraftlyftingarsam- band Íslands. Raðauglýsingar sími 569 1100 Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Bridsdeild FEB í Reykjavík Spilamennskan hjá eldri borgur- um er komin á fullt skrið og var spil- aður tvímenningur á 9 borðum í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 21.08. Árangur N-S Eysteinn Einarss. – Oliver Kristóferss. 259 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 242 Sæmundur Björns. – Magnús Halldórss. 241 Árangur A-V Alda Hansen – Jón Lárusson 247 Þröstur Sveinsson – Bjarni Ásmundss. 242 Ægir Ferdinandss. – Jóhann Lútherss. 232 Meðalskor 216 stig. Eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 22. ágúst var spilað á 14 borðum. Meðalskor var 312. Úr- slit urðu þessi í N/S Friðrik Hermannss. – Albert Þorsteinss. 391 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 389 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 378 Jens Karlsson – Björn Karlsson 352 A/V Kristján Þorláksson – Haukur Guðmss. 369 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 352 Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 341 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson FRÉTTIR STJÓRN Barnavistunar hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: „Stjórn Barnavistunar félag dagforeldra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem þeir fagna nýju leikskólaráði, það er mikil ánægja í hópi starfandi dagforeldra að sjá allt okkar erfiði skila sér til baka með nýju leikskólaráði, þar sem sam- vinna við okkur er höfð að leiðarljósi. Það ber að þakka, munum við í stjórn Barnavistunar hlakka til að starfa að gerð samninga til handa okk- ar félagsmönnum. Einnig vonum við að gott samstarf skili sér út í þjóðfélagið með nýju fólki í störfum dagforeldra. Þá væntum við þess að með aukinni samvinnu minnki verðmunur milli dag- foreldra og leikskóla, þannig að um raunhæft val verði fyrir foreldra. Að lokum óskum við Þorbjörgu Helgu til hamingju með hið nýja leikskólaráð og um leið velfarnaðar í starfi.“ Dagforeldrar fagna leik- skólaráði NEÐSTA hluta Skólavörðustígs verður lokað um tíma á morgun vegna tískusýningar, sem þar fer fram. Tuttugu módel munu koma fram í fatnaði frá ER ásamt því að sýna hár og förðun frá 101 Hár- hönnun. Tískusýningin hefst kl. 16, þar sem allt það nýjasta fyrir haustið í fatnaði, hári og förðun verður sýnt. Sýnd verða föt frá nokkrum af þekktustu fatahönnuðum Evrópu, t.d. Rundholz og Annette Görtz. Tískusýning á Skóla- vörðustíg ÍBÚASAMTÖK Laugardals (ÍL) standa fyrir árlegum útimarkaði laugardaginn 26. ágúst kl. 13–16 og verður markaðurinn að þessu sinni haldinn á Rauða torgi, á horni Lang- holtsvegar og Álfheima. Allir eru velkomnir, hvort sem er að selja, kaupa, syngja, spila eða skoða. Nánari á www.laugardalur.com Útimarkaður á Rauða torgi MAGNÚS Már Guðmundsson, framkvæmda- stjóri Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyf- ingar Samfylk- ingarinnar, og varaformaður Ungra jafnað- armanna í Reykjavík, hefur ákveðið að gefa kost á sér í embætti formanns Ungra jafnaðarmanna á lands- þingi hreyfingarinnar sem haldið verður helgina 16.–17. september nk. í Mosfellsbæ. Magnús Már er 24 ára stjórn- mála- og sagnfræðinemi við Há- skóla Íslands og hefur verið fé- lagsmaður í Samfylkingunni frá stofnun flokksins og gegnt ýms- um trúnaðarstörfum undanfarin ár. Um tveggja ára skeið ritstýrði Magnús Már Pólitík.is, vefriti Ungra jafnaðarmanna og sl. fjög- ur ár hefur Magnús átt sæti í stjórn Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Magnús var framkvæmdastjóri Ungra jafnaðarmanna fyrri hluta árs 2004 og á nýjan leik í kosn- ingabaráttunni sl. vor. Gefur kost á sér til formanns Magnús Már Guðmundsson Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.