Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 20
20 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
komið upp og sífellt fjölgar í þeim.
Ríkisstjórn tókst að lokum að koma
saman að undangengnum kosningum
sem voru sögulegar og tókust raunar
furðu vel.
Nú er svo komið að deila um hvort
borgarastríð ríki í Írak er deila um
skilgreiningaratriði. Sú skoðun hefur
notið fylgis í Bandaríkjunum að
ótækt væri að hlaupa frá verkefninu
nú og skilja land og þjóð eftir í tóma-
rúmi stjórnleysis og ofbeldis. Nú er
þetta að breytast. Hér að ofan var
vísað til þingkosninganna í Banda-
ríkjunum í haust. Virtir stjórn-
málaskýrendur vestra halda því nú
sumir hverjir fram, að þeir demókrat-
ar sem mæla fyrir því að kynnt verði
skýr áætlun um heimkvaðningu her-
liðsins muni fara með sigur af hólmi í
kjördæmum sínum. Almenningur í
Bandaríkjunum hefur fengið nóg af
stríðinu í Írak. Rúmlega 2.600 banda-
rískir hermenn hafa týnt þar lífi og
enginn veit hversu margir óbreyttir
borgarar hafa verið drepnir. Líklegt
þykir að þar ræði um rúmlega 40.000
manns, hið minnsta.
Vera kann að það komi í hlut eft-
irmanns Bush forseta að tryggja
„heimkvaðningu með sæmd“ svo vís-
að sé til orðalags sem gripið var til á
síðari stigum Víetnamstríðsins þegar
ljóst var stuðningur við hernaðinn var
þrotinn og sigur óhugsandi.
Trúarofsi og öryggishyggja
Árásin 11. september 2001 kallaði
nýtt stríð yfir heimsbyggðina, átök
sem vandséð er að nokkru sinni muni
ljúka þegar horft er til þeirra skil-
greininga sem viðteknar eru. Orð-
ræðan hefur vitanlega breyst á þeim
fimm árum sem liðin eru frá árásinni.
Bush forseti segir nú siðmenninguna
eiga í stríði við „íslamska fasista“.
Lýðræðisríki „hins frjálsa heims“
virði á hinn bóginn trú múslíma og
menningu þeirra. Trúarleiðtogar
sumir hverjir í hinum íslamska heimi
sem og í Evrópu halda því á hinn bóg-
inn óspart fram, að alls staðar sé sótt
!
!
"##!
$
%&
'(
)"*
(#
*+
,
,
-'
.
/,
-(
0-
0
!"
!#
#$%#&#'(#)(**+*#
!
! " # $
%& )
"
1
(
*
'
&
" )
1
(
*
'
&
2,33!
2!
4 2
5 &*&5 &&
'
(
)*
+ ,
$
$
2!
4 2
&'&5 ))
)*
+ ' "
.
/-
/0-
-
602
&'&5 )&*
)*
+ ' "
.
&&-12-
-
602
5 &*&5 +1
3
4
55
6
$ 78,
/9
:, , !$%&'()!"*+
'"#,' +!
;0
, 993
9
<
7
!$
6
=/9
8
+ ,
,
9
>,
: +6 7 +; !
,
$
9
9< $9
,=
:!+
+$
9
12>.?+=
! ;
@,
9
$ 9
# <
>
3
"
%2-
+$
6+; 7
+
$
# /
$ -
!!"! -.*"&!"!
,#-+-#+)++)
A
!
?:
B,!
# C
!$
D # #$!*+).&+ &#'(#)(**+*#
0 27@=-A
*8)A:"E
"' +/
#'#)
+!&
//0
!1
2 !""
B
,
++
9
9
-F
66-
?
D< ,
9
+
,
+
+
9
9
"'#'B
'0'"3453!"0+ 1% ! !+0
+ 1%627488+'0!7(0!+/98:/# '06:/#;#'
&&
%*
8,
+#
+'
8,
Morðingjarnir Fimmtán af mönnum nítján sem rændu farþegaþotunum 11.
september 2001 voru Sádi-Arabar. Í efstu röð eru þeir sem taldir eru hafa
rænt vél American Airlines sem flaug fyrst á World Trade Center. Þar
lengst til hægri er Muhammed Atta sem talinn er hafa verið leiðtogi hóps-
ins. Í annarri röð eru þeir sem taldir eru hafa verið í vél American Airlines
sem flaug á Pentagon. Í þriðju röð eru þeir sem taldir eru hafa rænt vél
United Airlines sem fórst í Pennsylvaníu. Í neðstu röðinni eru síðan hryðju-
verkamennirnir sem taldir eru hafa rænt vél United Airlines sem flaug á
World Trade Center.
»Mikil umskipti þurfaengu að síður að eiga
sér stað í bandarískum
stjórnmálum til að kjós-
endur snúi unnvörpum
baki við þeim boðskap
„stríðsforsetans“ að
ógnin kalli á harkalegri
aðferðir og önnur við-
mið.
Reuters
Rústirnar Slökkviliðsmaður gengur um í rústum tvíburaturnanna. Í tæpar
tvær aldir höfðu Bandaríkjamenn trúað því að sjálf heimshöfin og fjarlægð
frá stríðsglöðum Evrópuþjóðum veittu vernd gagnvart árás óvinar.