Morgunblaðið - 10.09.2006, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 10.09.2006, Qupperneq 72
72 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ dægradvöl LÁRÉTT 1. Láta á löpp og grundvalla. (5,1,3) 7. Gagnstæð köst valda stunum. (7) 11. Runa og þel birtast í sól (6) 12. Keppinautur tapar ekta við að flækjast í tilurð. (7) 13. Trjáþyrping fyrir dráp hjá manni. (9) 14. Mikill fær hross fyrir gluggatjald. (6) 15. Elsku losi við vanhirðu. (9) 16. Fá bjargbrún hjá nirfli. (5) 18. Sjá ósvinnu sem eins konar iðni. (9) 19. Hugsa um saman og játa. (8) 21. Flugur með þeim seinasta hjá kraftmiklum. (7) 23. Djöfull með skít hjá skrifuðu. (6) 24. Lánsamur eins og Snati? (11) 27. Ráp sem stundum er keypt á barnum? (8) 30. Lagfæring á hjásvæfu. (7) 31. Skrín á öxlum (12) 32. Drykkur fyrir hestaskál? (8) 33. Samkoman hjá djöflunum sem kemur reglulega. (8) 34. Rifjast upp stirðleiki á annan hátt (7) LÓÐRÉTT 1. Eigi að síður sigrast og vefjast saman. (11) 2. Úthelling í átt. (6) 3. Mjölið sem djöfullinn á? (12) 4. Vanur er á mörkunum að vera tafsamur. (5) 5. Það sem má fá með öðru skipi. (9) 6. Grjót frá sunnlensku þorpi? (11) 8. Hundur sem getur birst sem greinarmerki. (6) 9. Sá dapri enn sinnir konungborna manninum. (8) 10. Berum gull einhvern veginn í lasna. (9) 17. Deilingar hárs á íþróttavelli? (10) 20. Prís á ræðu fyrir verulega. (8) 22. Birtir og fræðir. (8) 23. Timbur birtist áður um fjórar tölur. (8) 25. Lið með belju, og prjónavara búa til hetju. (8) 26. Tæki utan um ekki einfalda uppsprettu af við- kvæmni. (8) 28. Svæðin um reikningsverkefnin. (7) 29. Við værum að finna þolanlegan. (6) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 B O N G Ó B L Í Ð A Þ M R V A F L U M B R A Ú Æ G M A R N A Ð U R V A L D I B N G A A R A L F A R N I R M E T A N D I S K I N N R S É I Ý E D Æ M I G E R T K U N N G E R Ð I R N T L J N H Á P U N K T U R A S M Á R Y K K U R Í É R L A Ú L U F S A S T G J A F O R Ð G A L T R R O B Ö G G L A Ð I S T Ó S K A Ð L E G R R T R F L A A Í E Ú Y Ó U S N U Ð M E Y L J Ó N Ú R T Ö L U R P Ð U A A T Æ N R E I Ð A R S L A G I Ð V A T N S H A N I Ð A U R I R Ð R E K A V I Ð U R Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátu 10. september renn- ur út næsta föstudag. Nafn vinningshaf- ans birtist sunnudaginn 24. september. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinn- ing. Vinningshafi krossgátu 27. ágúst sl., Guðrún D. Ágústsdóttir, Beykihlíð 23 105 Reykjavík, hlýtur í verðlaun bók- ina Skrefi á eftir, eftir Henning Mankell sem Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Reuters Fyndinn Spéfuglinn Sacha Baron Cohen er hér í hlutverki sínu sem hinn kostulegi Borat. Sá hefur verið þekkt- astur úr sjónvarpi en á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum var frumsýnd kvikmynd í fullri lengd um æv- intýri Borats. Myndin heitir því þjála nafni Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan. Þess má geta að Borat er náskyldur Ali-G, en báðir eru hugarfóstur Cohens. Rapparanum50 Cent hef- ur verið stefnt fyr- ir dóm fyrir að keyra um New York-borg með útrunnið ökuleyfi, að sögn lögreglu í borginni. Lög- reglan neitaði því hins vegar að 50 Cent, öðru nafni Curtis Jackson, hefði verið handtek- inn í miðborg Manhattan eftir að hafa verið dreginn út úr bifreið sinni, silf- urlituðum Lamborghini. Rapparinn, sem er í hópi hinna margfrægu Íslandsvina þar sem hann hélt tónleika í Laugardalshöll- inni árið 2004, hefur lent í ýmsu mis- jöfnu um ævina og varð fyrir því árið 2000 að fá níu skot í sig. Í grein Árna Matthíassonar, sem birtist í Morg- unblaðinu fyrir þremur árum, kemur fram að 50 Cent ólst upp hjá ein- stæðri móður . Hann naut þó móður sinnar ekki lengi því þegar hann var átta ára var hún myrt, líklega vegna starfa síns, en hún framfleytti sér og syninum með krakksölu. Drengurinn ólst því upp hjá ömmu sinni og með tímanum tók hann við sölusvæði móð- ur sinnar og vann sig upp í að selja fyrir hálfa milljón á dag. Árið 1994 var 50 Cent búinn að fá nóg af bófalíf- inu og ákvað að gerast rappari. Hann fór að semja rímur og taka þátt í rímnastríði hvar sem hann komst að og komst þannig í kynni við Jam Master Jay, einn liðsmanna Run DMC, sem tók piltinn að sér. Jay gerði samning við 50 Cent en ekkert varð af plötu að svo stöddu, en sam- bandið við Jay kom honum á fram- færi við útsetjaragengi sem kallar sig Trackmasters, þá Poke og Tone.    Eins og framhefur komið var hin íðilfagra og beinabera Paris Hilton handtekin fyrir ölvunarakstur í vikunni. Tals- maður Hilton hélt því fram á kostu- legan hátt að líklega hefði svifið full- mikið á Hilton af einu vínglasi sök- um ofþreytu og þess að hún hefði Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.