Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 46
Sími 530 6500 Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 www.heimili.is Mjög góð um 100 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Þrjú svefnher- bergi, stór og björt stofa og borðstofa með útgengi ut á svalir í vestur. Sérlega fallegur og vel hirtur garður. Húsið verður málað að utan fyrir afhendingu. Verð 24,9 millj. Dagrún og Ingvi Þór taka á móti fólki milli kl. 15 og 17 í dag. Verið velkomin. Miðbraut 23 - opið hús í dag 46 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Teikningar og nánari upplýsingar á www.kjoreign.is Arkitektar: T.ark, Brautarholti 6 GLÆSILEGAR SÉRHÆÐIR MEÐ ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN KLAPPAKÓR 1 - KÓPAVOGI • VANDAÐAR INNRÉTTINGAR OG INNIHURÐIR MEÐ SÉRVÖLDUM EIKARSPÓN • STAÐSETNING HÚSANNA ER MEÐ ÞVÍ BETRI OG ER ÚTSÝNI STÓRBROTIÐ • FULLBÚNAR SÝNINGARÍBÚÐIR ERU Á STAÐNUM Netfang: kjoreign@kjoreign.is • Fax 533 4041Ármúla 21 • Reykjavík • Sími 533 4040 UM ER AÐ RÆÐA SÉRLEGA VÖNDUÐ OG VEL STAÐSETT HÚS Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTA Húsin eru alls fimm og eru tvær til fjórar íbúðir í húsi. Tíu íbúðanna eru 3ja herbergja 84,5 fm og sjö íbúðir eru fimm herbergja 149,0 fm. Að auki fylgir íbúðunum sérmerkt stæði og sérgeymsla í lokuðu bílastæðahúsi. Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega tilbúnar án gólfefna. Þó eru baðher- bergi flísalögð á vandaðan hátt í hólf og gólf. Lofthæð íbúðanna er meiri en venja er og hurðiar eru í yfirstærð. jöreign ehf Fasteignasala Sveinn Guðmundsson hdl., lögg. fasteignasali Borgartún 20, 105 Reykjavík • thingholt@thingholt.is Sími 590 9500 www.thinghol t . is UNUFELL 32 - REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16 -17 125,9 fm raðhús ásamt 22,2 fm bílskúr, samtals 148,1 fm, á rólegum stað í grónu hverfi. Raðhús á góðu verði 29,9 millj Vorum að fá í einkasölu bjarta og vel skipulagða, 4-5 herbergja íbúð í litlu fjölbýli á þessum rólega og góða stað. Stofa með suðursvölum, fallegt útsýni, 3-4 svefnherbergi. Góður bakgarður. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Áhv. 13,5 millj. með 4,15% vöxtum. Verð 19,7 millj. VERIÐ VELKOMIN. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 16-18 TUNGUSEL 3 (4. h. t.v.) Í MORGUNBLAÐINU 3. sept- ember sl. er grein sem heitir Draumalandið og fjallar um Horn- strandaferð. Í greininni kemur fram mikill misskilningur og van- þekking á fólki og að- stæðum Hornstrend- inga sem skylt er að leiðrétta. „Óhjákvæmilegir fylgifiskar fátæktar og hungurs eru ótæpilegur barna- dauði, hörgulsjúk- dómar og næring- arskortur, hjátrú, fáfræði, skyld- leikaræktun og and- leg deyfð.“ Þessi klausa er lýsing höf- undar á íbúum Horn- stranda. Þegar Þorvaldur Thoroddsen kom til Hornstranda á síðasta tug 19. aldar, dáðist hann að útsjón- arsemi og snilli manna á svæðinu við aðstæður sem sannarlega voru þær erfiðustu sem hann hafði séð. Rétt er að taka það fram að Hornstrandir voru síðasti áfanga- staður Þorvalds í könnun Íslands, þannig að hann hafði raunhæfan samanburð. Eins og þeir þekkja sem lesa rit hans er ekki aðeins fjallað um náttúru landsins heldur einnig fólkið sem byggði þetta land. Þorvaldur minnist gestrisni og þekkingar Hornstrendinga með mikilli hlýju. M.a. talar hann af virðingu um Jóhönnu í Bolung- arvík á Ströndum sem fræddi hann um margvísleg efni. Bæir voru yfirleitt kaldir en Hornstrendingar kyntu með rekaviði og hann segir frá dvöl sinni á bæ, þar sem hann og bóndinn ræddu alla nóttina og sátu á rekavið- ardrumb sem bónd- inn ýtti eftir þörfum inni í eldinn. Sann- arleg viðbrigði frá ís- köldum bæjum þar sem náttúrufræðing- urinn þurfti annars að gista, blautur og kaldur. Það sem einkum vakti athygli mannsins sem lagðist í það þrek- virki að ferðast um vegalaust land, var hvað börn og konur litu vel út á Hornströndum. Þorvaldur hafði afar góðan samanburð við aðra landshluta og ályktaði að eggin úr björgunum ættu þátt í góðri heilsu kvenna og barna. Hann kynntist því hvernig Horn- strendingar geymdu egg í súr og skrifar að þau séu notuð á vetrum fyrir vanfærar konur og börn þess vegna sé lítið um barnadauða. Hvað varðar andlega deyfð, má benda á það að óvíða voru menn jafn ákafir að koma upp skóla fyr- ir börn eftir að fræðslulögin 1907 voru viðtekin en á Hornströndum. Miðað við frásögn greinarhöf- undar hefði hann getað séð skóla- húsin sem enn standa í Aðalvík og á Hesteyri. Miðað við mannfjölda skilaðu Hornstrandir einmitt á fyrstu áratugum 20. aldar síst færra fólki í; gagnfræðaskóla, Kennaraskóla, menntaskóla og síðar Háskóla en aðrir lands- hlutar. Ég sá bækur á Hornströndum eftir Arne Garborg, Alexander Kielland, Sören Kierkegaard og fleiri á frummálinu. Nokkrir bændur á Hornströndum voru áskrifendur að Stjórnartíðindum eins og sjá má í skjölum. Ber þetta vott um andlega deyfð og fátækt? Árið 1915 skrifaði Sölvi Betúelsson frænda sínum í Kan- ada til þess að fá hjálm eins og hermenn notuðu í fyrri heims- styrjöldinni. Hjálmar þessir björguðu frá grjóthruni við egg- sig. Hvað varðar veraldlega fátækt, minnist ég fjölskyldna með 12–14 börn sem komu öllum sínum börn- um til manns. Þessi greinarstúfur leyfir ekki að ég nefni nöfn en ég hef á hraðbergi a.m.k. 5 dæmi um svona stórar fjölskyldur. Svo má bæta því við að þegar menn flutt- ust á brott, fór engin fjölskylda hvorki á sveit né bæ þangað sem hún flutti. Þó varð þetta fólk að skilja eftir veigamestu eignirnar þ.e. jörðina og húsin. Hvað varðar skyldleikaræktun eru vissulega dæmi um slíkt en rannsóknir sýna miklu meira um slíkt annars staðar því Horn- strandir voru alls ekki eins af- skekktar og ókunnir halda. Eitt Klisjan í kolli mannsins Erna Arngrímsdóttir gerir at- hugasemdir við grein Páls Ás- geirs Ásgeirssonar, Drauma- landið, sem birtist í Morgunblaðinu 3. september sl. »Höfundur grein-arinnar ætti í fyrsta lagi að kynna sér kirkju- bækur og heimildir áður en svona klisju er varp- að fram. Erna Arngrímsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.