Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 32
heimildamynd 32 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ L oftleiðir – nafnið eitt ber í sér ljóma. Nú hefur verið gerð kvik- mynd um sögu þessa fyrsta útrásarfélags Íslendinga. Pétur mikli var sagður hafa opnað Rússlandi gluggann til vesturs, Loftleiðir opnuðu Íslend- ingum svo sann- arlega flugleiðina vestur um haf. 17. september verður kvikmynd- in Loftleiðaæv- intýrið sem Saga Film hefur gert frumsýnd í RÚV kl. 20. Jón Þór Hannesson kvik- myndagerð- armaður er fram- leiðandi myndarinnar. En hvers vegna var ráðist í gerð hennar núna? „Eldri starfsmenn Loftleiða höfðu áhuga á gerð myndar um þetta efni og þess vegna settist ég niður og gerði handrit ásamt Steinari J. Lúðvíkssyni rithöfundi. Í framhaldi af því var ráðist í gerð myndarinnar, sem hefur tekið um tvö ár, enda er umfangsmikið verk um að ræða. Fyrsta útrásarfélagið Það eru tveir aðilar sem gerðu mögulegt að gera myndina að veruleika, annars vegar Flugleiðir og hins vegar Gunnar Björg- vinsson, athafnamaður í Lúx- emborg, fyrrverandi starfsmaður Loftleiða, þessir tveir aðilar kost- uðu myndina.“ Hvaða hugmyndir lagðir þú upp með? „Að reyna að grípa tíðarandann og líka segja sögu ekki bara fé- lagsins heldur andans sem var inn- an þess og hversu öflugt félag Loftleiðir voru á erlendri grund. Fyrir okkur vakti líka að benda rækilega á að Loftleiðir eru fyrstu útrásarfélag Íslendinga sem eitt- hvað kveður að.“ Hvernig gekk að afla heimilda? „Það vill svo til að til er töluvert af efni, bæði lifandi efni og ljós- myndum, reyndar meira en við gátum komið fyrir í myndinni. En við ákváðum að til þess að gera efnið áhugavert fyrir áhorfendum nútímans væri ekki rétt að hafa myndina of langa, hún er því 55 mínútur að lengd, það töldum við hæfilegt. Við fengum efnið bæði frá velunnurum Loftleiða, fólki Loftleiðaævintýrið! Loftleiðir voru lengi stór áhrifavaldur í íslensku samfélagi og nú hefur verið gerð heimildamynd um sögu þessa merka flugfélags. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Jón Þór Hannesson sem er einn höfunda myndarinnar Loftleiða- ævintýrið, sem Saga-film framleiðir. Einkennisbúningur Margir flugfreyjubúningar voru notaðir í sögu Loftleiða. Auglýsing Auglýsingamynd frá árunum í New York. Yfirtaka Flugvélar Air Bahama sem Loftleiðir eignuðust við yfirtöku hins fyrrnefnda. Jón Þór Hannesson PENINGAMARKAÐSSJÓÐURINN 14,0% ávöxtun Markmið Peningamarkaðssjóðsins er að skila jafnri ávöxtun með fjárfestingum í skammtímaverðbréfum. Aðallega er fjárfest í innlánum, skuldabréfum og víxlum skráðum í Kauphöll Íslands. Meðaltími sjóðsins er mjög stuttur, innan við ár og því er ekki að vænta mikilla sveiflna á gengi sjóðsins. Peningamarkaðssjóðurinn skilaði 14,0% nafnávöxtun á ársgrundvelli frá 1. ágúst–1. september 2006. Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 575 4400 eða kíktu á vefsíðuna okkar www.vsp.is. Engin kaup- eða söluþóknun Peningamarkaðssjóðurinn er rekinn af Rekstrarfélagi Sparisjóðanna hf. Verðbréfaþjónusta Sparisjóðanna hf. er vörsluaðili sjóðsins. Peningamarkaðssjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem starfar skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Fjárfestingarsjóður telst vera áhættusamari fjárfesting en verðbréfasjóður skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjóðs er m.a. fólgin í rýmri fjárfestingarheimildum sem geta leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóði. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna í útboðslýsingu og útdrætti útboðslýsingar sem hægt er að nálgast á www.vsp.is F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.