Morgunblaðið - 10.09.2006, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 10.09.2006, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 75 dægradvöl Sími - 551 9000 TIGER AND SNOWFACTOTUMTHE WIND THAT SHAKES.. TSOTSITHREE BURIALS ANGEL-A ENRON LEONARD COHEN ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára Grettir 2 kl. 3 KVIKMYNDAHÁTIÐ Romance and Cigarettes kl. 4 B.i. 12 ára Winter Passing kl. 4 B.i. 16 ára Angel-a kl. 4 Tsotsi kl. 6 Tiger and the Snow (le tigre et la neige) kl. 6 B.i. 12 ára Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 6 Factotum kl. 8 Volver kl. 8 B.i. 12 ára Three Burials of Melquiades Estrada kl. 8 Enron: The Smartest Guys in the Room kl. 10 The Wind that Shakes the Barley kl. 10:10 Trials of Darryl Hunt kl. 10:10 B.i. 16 ára eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STÓRKOSTLEG MYND" Félagsstarf Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur í Stangarhyl 4 kl. 20. Klassík leikur fyrir dansi. Félagið er með sýningarbás á stórsýningu 3L EXPO Heilsa og vellíðan í Egilshöll um helgina 8.–10. sept. Opið hús verður 16. september frá kl. 14–16, þar sem félagsstarf vetrarins verð- ur kynnt. Félagsheimilið Gjábakki | Laus pláss á námskeið í spænsku, bæði í byrjendahóp og í framhald, kennt á föstudögum. Einnig laust pláss á tréskurðarnámskeið. Upplýsingar og skráning í síma 554 3400. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Nýtt grunnnámskeið í pútti byrjar á morgun kl. 10, á nýja púttvellinum. Einnig verður hægt að byrja á þriðjudag. Nánari upplýsingar hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Félagsstarf Gerðubergs | Kóræf- ingar hjá Gerðubergskór eru á má- nud. kl. 13.20 og föstud. kl. 13, nýir félagar velkomnir. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 sund og leik- fimiæfingar í Breiðholtslaug. Unnið er að gerð vetrardagskrár, ábend- ingar vel þegnar. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Fyrirlestrasalur Þjóðarbókhlöð- unnar | Söngfélag Skaftfellinga er að hefja sitt 40. starfsár. Æfingar eru á mánudögum kl. 20 og er fyrsta æfing vetrarins 11. sept.í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Ferðalagið verður 27. október. Nýir kórfélagar velkomnir, Hákon sími 821 2115. Hæðargarður 31 | Kvæðagerð- arhópur alla mánud. kl. 16. Kennari Þórður Helgason cand mag. Fram- sögn miðvikudag kl. 9, Soffía Jak- obsdóttir leikari. Bókmenntakl. miðvikud. kl. 13.30, Ásdís Skúla- dóttir fyrsti strumpur. Fyrsti Spjall- dagur er föstudaginn 29. sept- ember kl. 14.30. Korpúlfar Grafarvogi | Gönguhópur Korpúlfa ganga frá kirkjunni kl. 10 á morgun. Vesturgata 7 | Haustlitaferð 19. sept. kl. 12.30. Þingvellir, Ux- ahryggir, Lundareykjadalur. Kaffi- veitingar og sýning „Tónmilda Ís- land í Fossatúni“ (við Grímsá í Borgarfirði) Skorradalur, Svínadal- ur. Leiðsögum. Anna Þrúður Þor- kelsd. Uppl. og skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Vetr- ardagskráin komin og farið að skrá í námskeið vetrarins, t.d. búta- saum, bókband, glerskurð, gler- bræðslu og leirlist. Vitatorg er opið fyrir alla aldurshópa. Uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Æskulýðsfélagið Lúkas ætlað 8. bekkingum fundar á sunnudögum kl. 17–18+. Kynntur er og verður æfður m.a. dansinn „Beat-less“. Fyrir 9. bekkinga og eldri er fundur kl. 20–22. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fund kl. 20–21.30. Kvennakirkjan | Kvennakirkjan heldur messu í Fríkirkjunni í Reykjavík 10. september kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er: Finndu kjark þinn. Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar. Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir verður kaffi í safnaðarheim- ilinu. 17. aldar til nútímans. Til 19. nóv. Nú gefst tækifæri til að sjá hluta af vax- myndasafninu á 3. hæð. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið til að koma safninu upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs Óskarssonar. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn- ingin byggir á rannsóknum Elsu E. Guð- jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd- efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl- fært jurta- og dýraskraut o.fl. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, Freestyle, sam- kvæmisdönsum,Tjútti, Mambó og Salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í Salsa. Innritun fer fram í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. september. Uppákomur Festi Grindavík | Hátíð verður haldin í dag kl. 17-19, til styrktar Franks Bergmanns Brynjarssonar. Fram koma: Latibær, KK og Ellen, Skítamórall, Bríet Sunna, Ingó, Gréta, Bjarni Ara og Ástvaldur, Davíð og Stefán, Bigalow, Rúnar Júl o.fl. Verð fyrir fullorðna 1.500 kr., fyrir börn 12 ára og yngri 1.000 kr. Gamla sláturhúsið í Leirársveit | Sveita- markaðurinn í sláturhúsinu við Laxá í Hval- fjarðarsveit (áður Leirársveit) verður opinn í dag. Á boðstólum er heimaframleiddur varningur af ýmsu tagi, matvara, fatnaður, handverk, skartgripir, jurtakrem og skraut- munir. Í kjallara hússins er kaffihús sem býður upp á heimabakstur. Kvikmyndir Norræna húsið | Norsk ævintýramynd með leirfígúrum í aðalhlutverkum verður sýnd 10. september kl. 13. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis aðgangur. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | Nafnlausir Skuldarar funda kl. 12. Unnið er eftir 12 sporakerfi AA og fé- lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum. Kaffi og te á staðnum. Askja v/Sturlugötu, salur N-132 | Al- þjóðamálastofnun stendur fyrir opnum fyrirlestri, 11. sept. kl. 17-18.30, í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá hryðjuverkaárás- unum í Bandaríkjunum. Magnús Þorkell Bernharðsson fjallar um tengsl trúar- bragða og stjórnmála, ber saman hug- myndir um endalok heimsins og spyr hvaða áhrif þær hafi á stjórnmál líðandi stundar. Háskóli Íslands | Dr. Sigurður Thorlacius dósent í læknisfræði við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur 11. sept. kl. 12.15-13.15, í boði Rannsóknastofu í vinnuvernd. Í fyr- irlestrinum fjallar Sigurður um stöðu þeirra á vinnumarkaði sem teljast með skerta færni. ReykjavíkurAkademían | Ásdís Jónsdóttir fjallar um hvernig þekking á náttúrunni verður til, er miðlað, hún túlkuð og end- urtúlkuð í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Erindið verður haldið 12. sept. kl. 20-21.30 og byggir á rannsókn Ásdísar þar sem m.a. var rætt við vísindamenn og verkfræðinga. Þjóðminjasafn Íslands | Fundaröð Sagn- fræðingafél. Ísl. 12. sept. kl. 12-13. Þórarinn Eldjárn rithöfundur: Ljúgverðugleiki. Fjallað um sögulegar skáldsögur Þórarins. Þær vekja skemmtilegar spurningar um tengsl skáldskapar og sagnfræði, sannleika og lygi. En eru þær trúverðugar, eða kannski ljúgverðugar? Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl 13, ekið um Svínadal-Skorradal-Húsafell- Reykholt. Kvöldverður skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Allir eldri borgarar vel- komnir. Uppl. í síma 892 3011. GA- fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hægt er að fá hjálp með því að hringja í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Aflagrandi 40 | Jóganámskeið eru að hefj- ast í þjónustumiðstöðinni og eru bæði morgun og síðdegistímar. Stofnanir og fyr- irtæki geta einnig pantað námsskeið. Kennari er Hildur B. Eydal og tekur á móti skráningu í sima 864 4476. Námskeiðin eru öllum opin. Nánari uppl. á jogaogheils- a.com. Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um trúarbrögð, helgisiði og menn- ingu sem blökkumenn af Yorubakynstofni báru með sér frá Nígeríu í Afríku til Kúbu. Leitast verður við að draga upp mynd af guðaheimi santeria-trúarbragðanna á Kúbu, táknrænni og sögulegri merkingu hans og heimsmynd. Námskeið um Egils sögu hefst 26. sept. Sagt er frá samskiptum Kveld-Úlfs og og sona hans við Harald konung, vegsemd Þórólfs og falli, hefnd eftir hann og flótta þeirra feðga til Íslands. Meginþema verks- ins er samskipti bændahöfðingja við kon- ungsvaldið og hæst rís árekstur Egils við Eirík konung blóðöx og Gunnhildi drottn- ingu. Skráning á www.endurmenntun.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.