Morgunblaðið - 10.09.2006, Side 75

Morgunblaðið - 10.09.2006, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 75 dægradvöl Sími - 551 9000 TIGER AND SNOWFACTOTUMTHE WIND THAT SHAKES.. TSOTSITHREE BURIALS ANGEL-A ENRON LEONARD COHEN ICELAND FILM FESTIVAL 2006 Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGA 30. ÁGÚST - 21. SEPTEMBER 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Sýnd kl. 10:15 B.i. 16 ára EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Sýnd kl. 5:45 og 8 B.i. 14 ára Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Gren- grasssem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UM GOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" eeee HJ, MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL eeee SV. MBL 400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15 Takk fyrir að reykja kl. 5.50 B.i. 7 ára Grettir 2 kl. 3 KVIKMYNDAHÁTIÐ Romance and Cigarettes kl. 4 B.i. 12 ára Winter Passing kl. 4 B.i. 16 ára Angel-a kl. 4 Tsotsi kl. 6 Tiger and the Snow (le tigre et la neige) kl. 6 B.i. 12 ára Leonard Cohen: I´m Your Man kl. 6 Factotum kl. 8 Volver kl. 8 B.i. 12 ára Three Burials of Melquiades Estrada kl. 8 Enron: The Smartest Guys in the Room kl. 10 The Wind that Shakes the Barley kl. 10:10 Trials of Darryl Hunt kl. 10:10 B.i. 16 ára eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STÓRKOSTLEG MYND" Félagsstarf Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur í Stangarhyl 4 kl. 20. Klassík leikur fyrir dansi. Félagið er með sýningarbás á stórsýningu 3L EXPO Heilsa og vellíðan í Egilshöll um helgina 8.–10. sept. Opið hús verður 16. september frá kl. 14–16, þar sem félagsstarf vetrarins verð- ur kynnt. Félagsheimilið Gjábakki | Laus pláss á námskeið í spænsku, bæði í byrjendahóp og í framhald, kennt á föstudögum. Einnig laust pláss á tréskurðarnámskeið. Upplýsingar og skráning í síma 554 3400. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Nýtt grunnnámskeið í pútti byrjar á morgun kl. 10, á nýja púttvellinum. Einnig verður hægt að byrja á þriðjudag. Nánari upplýsingar hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Félagsstarf Gerðubergs | Kóræf- ingar hjá Gerðubergskór eru á má- nud. kl. 13.20 og föstud. kl. 13, nýir félagar velkomnir. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 sund og leik- fimiæfingar í Breiðholtslaug. Unnið er að gerð vetrardagskrár, ábend- ingar vel þegnar. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Fyrirlestrasalur Þjóðarbókhlöð- unnar | Söngfélag Skaftfellinga er að hefja sitt 40. starfsár. Æfingar eru á mánudögum kl. 20 og er fyrsta æfing vetrarins 11. sept.í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Ferðalagið verður 27. október. Nýir kórfélagar velkomnir, Hákon sími 821 2115. Hæðargarður 31 | Kvæðagerð- arhópur alla mánud. kl. 16. Kennari Þórður Helgason cand mag. Fram- sögn miðvikudag kl. 9, Soffía Jak- obsdóttir leikari. Bókmenntakl. miðvikud. kl. 13.30, Ásdís Skúla- dóttir fyrsti strumpur. Fyrsti Spjall- dagur er föstudaginn 29. sept- ember kl. 14.30. Korpúlfar Grafarvogi | Gönguhópur Korpúlfa ganga frá kirkjunni kl. 10 á morgun. Vesturgata 7 | Haustlitaferð 19. sept. kl. 12.30. Þingvellir, Ux- ahryggir, Lundareykjadalur. Kaffi- veitingar og sýning „Tónmilda Ís- land í Fossatúni“ (við Grímsá í Borgarfirði) Skorradalur, Svínadal- ur. Leiðsögum. Anna Þrúður Þor- kelsd. Uppl. og skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Vetr- ardagskráin komin og farið að skrá í námskeið vetrarins, t.d. búta- saum, bókband, glerskurð, gler- bræðslu og leirlist. Vitatorg er opið fyrir alla aldurshópa. Uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Árbæjarkirkja | Æskulýðsfélagið Lúkas ætlað 8. bekkingum fundar á sunnudögum kl. 17–18+. Kynntur er og verður æfður m.a. dansinn „Beat-less“. Fyrir 9. bekkinga og eldri er fundur kl. 20–22. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fund kl. 20–21.30. Kvennakirkjan | Kvennakirkjan heldur messu í Fríkirkjunni í Reykjavík 10. september kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er: Finndu kjark þinn. Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar. Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir verður kaffi í safnaðarheim- ilinu. 17. aldar til nútímans. Til 19. nóv. Nú gefst tækifæri til að sjá hluta af vax- myndasafninu á 3. hæð. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið til að koma safninu upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs Óskarssonar. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn- ingin byggir á rannsóknum Elsu E. Guð- jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd- efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl- fært jurta- og dýraskraut o.fl. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, Freestyle, sam- kvæmisdönsum,Tjútti, Mambó og Salsa. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir fullorðna í Salsa. Innritun fer fram í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskól- ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. september. Uppákomur Festi Grindavík | Hátíð verður haldin í dag kl. 17-19, til styrktar Franks Bergmanns Brynjarssonar. Fram koma: Latibær, KK og Ellen, Skítamórall, Bríet Sunna, Ingó, Gréta, Bjarni Ara og Ástvaldur, Davíð og Stefán, Bigalow, Rúnar Júl o.fl. Verð fyrir fullorðna 1.500 kr., fyrir börn 12 ára og yngri 1.000 kr. Gamla sláturhúsið í Leirársveit | Sveita- markaðurinn í sláturhúsinu við Laxá í Hval- fjarðarsveit (áður Leirársveit) verður opinn í dag. Á boðstólum er heimaframleiddur varningur af ýmsu tagi, matvara, fatnaður, handverk, skartgripir, jurtakrem og skraut- munir. Í kjallara hússins er kaffihús sem býður upp á heimabakstur. Kvikmyndir Norræna húsið | Norsk ævintýramynd með leirfígúrum í aðalhlutverkum verður sýnd 10. september kl. 13. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis aðgangur. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | Nafnlausir Skuldarar funda kl. 12. Unnið er eftir 12 sporakerfi AA og fé- lagar deila reynslu sinni, styrk og vonum. Kaffi og te á staðnum. Askja v/Sturlugötu, salur N-132 | Al- þjóðamálastofnun stendur fyrir opnum fyrirlestri, 11. sept. kl. 17-18.30, í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá hryðjuverkaárás- unum í Bandaríkjunum. Magnús Þorkell Bernharðsson fjallar um tengsl trúar- bragða og stjórnmála, ber saman hug- myndir um endalok heimsins og spyr hvaða áhrif þær hafi á stjórnmál líðandi stundar. Háskóli Íslands | Dr. Sigurður Thorlacius dósent í læknisfræði við Háskóla Íslands heldur fyrirlestur 11. sept. kl. 12.15-13.15, í boði Rannsóknastofu í vinnuvernd. Í fyr- irlestrinum fjallar Sigurður um stöðu þeirra á vinnumarkaði sem teljast með skerta færni. ReykjavíkurAkademían | Ásdís Jónsdóttir fjallar um hvernig þekking á náttúrunni verður til, er miðlað, hún túlkuð og end- urtúlkuð í tengslum við Kárahnjúkavirkjun. Erindið verður haldið 12. sept. kl. 20-21.30 og byggir á rannsókn Ásdísar þar sem m.a. var rætt við vísindamenn og verkfræðinga. Þjóðminjasafn Íslands | Fundaröð Sagn- fræðingafél. Ísl. 12. sept. kl. 12-13. Þórarinn Eldjárn rithöfundur: Ljúgverðugleiki. Fjallað um sögulegar skáldsögur Þórarins. Þær vekja skemmtilegar spurningar um tengsl skáldskapar og sagnfræði, sannleika og lygi. En eru þær trúverðugar, eða kannski ljúgverðugar? Aðgangur er ókeyp- is og öllum heimill. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Farið verður í haustlitaferð í Borgarfjörð 22. sept. kl 13, ekið um Svínadal-Skorradal-Húsafell- Reykholt. Kvöldverður skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Allir eldri borgarar vel- komnir. Uppl. í síma 892 3011. GA- fundir | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Hægt er að fá hjálp með því að hringja í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Aflagrandi 40 | Jóganámskeið eru að hefj- ast í þjónustumiðstöðinni og eru bæði morgun og síðdegistímar. Stofnanir og fyr- irtæki geta einnig pantað námsskeið. Kennari er Hildur B. Eydal og tekur á móti skráningu í sima 864 4476. Námskeiðin eru öllum opin. Nánari uppl. á jogaogheils- a.com. Endurmenntun Háskóla Íslands | Nám- skeið um trúarbrögð, helgisiði og menn- ingu sem blökkumenn af Yorubakynstofni báru með sér frá Nígeríu í Afríku til Kúbu. Leitast verður við að draga upp mynd af guðaheimi santeria-trúarbragðanna á Kúbu, táknrænni og sögulegri merkingu hans og heimsmynd. Námskeið um Egils sögu hefst 26. sept. Sagt er frá samskiptum Kveld-Úlfs og og sona hans við Harald konung, vegsemd Þórólfs og falli, hefnd eftir hann og flótta þeirra feðga til Íslands. Meginþema verks- ins er samskipti bændahöfðingja við kon- ungsvaldið og hæst rís árekstur Egils við Eirík konung blóðöx og Gunnhildi drottn- ingu. Skráning á www.endurmenntun.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.