Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 10.09.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 2006 49 FANNBERG FASTEIGNASALA ehf. ÞRÚÐVANGI 18 - 850 HELLU Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafræðingur sími 487 5028 TIL SÖLU BÚJARÐIR OG LÖND Í RANGÁRÞINGI Nánari upplýsingar og myndir á www.fannberg.is HELLATÚN 2 Í ÁSAHREPPI Landstærð er um 200 hektarar, allt gróið og grasgefið land, sem hallar til suðurs með fallegu útsýni. Á jörðinni er gamalt íbúðarhús, sem er nýtt sem geymsla. Í gegnum landið rennur lækur sem í er sil- ungur. Jörðinni fylgir veiðiréttur á Holta- mannaafrétti. Verð kr. 120.000.000 SYÐSTA-GRUND UNDIR EYJA- FJÖLLUM Landstærð er 43,4 hektarar, allt gróið og mjög grasgefið land. Á jörðinni er steypt fjós og hlaða, stærð 509 fm. Jörðinni fylgir veiðiréttur í Holtsós og upprekstrarréttur á Holtsheiði. Veðursæld er mikil á þessum stað og útsýni fagurt. Verð kr. 36.000.000 TJARNARBAKKI Í ÞYKKVABÆ Einbýlishúsið Tjarnarbakki í Þykkvabæ ásamt 17,5 hekturum lands. Húsið er 70 fm, byggt úr timbri árið 1997 og er staðsett miðsvæðis í Þykkvabænum. Landið er allt gróið og grasgefið og hentar vel til beitar. Verð kr. 22.000.000 ÚR LANDI HALLGEIRSEYJAR Í LANDEYJUM 170 hektara landspilda úr landi jarðarinnar Hallgeirseyjar í Austur-Landeyjum. Landið er allt gróið og hentar vel til beitar. Fallegt útsýni, m.a. til Heklu og Eyjafjallajökuls. Óskað er eftir tilboðum í eignina. SUMARHÚSALÓÐIR Í HAUKA- DAL Á RANGÁRVÖLLUM Lóðirnar eru staðs. á svonefndu Norður- svæði sem eru kjarrivaxnar öldur m. boll- um sem veita skjól fyrir vindum. Útsýni einkar fagurt m.a. til Heklu. Innif. er vegur að lóðarmörkum og vatnslögn að bygging- arreit. Stærð lóðanna er frá 5.600 fm til 8.200 fm. Verð á lóð er kr. 2.000.000. LÓÐIR UNDIR EYJAFJÖLLUM Tvær samliggjandi 5,4 hektara lóðir úr landi Yzta-Bælistorfu. Fallegt útsýni til Eyjafjallajökuls. Verð. kr. 2.200.000 á hvorri lóð. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Digranesvegur 74 Einbýlishús á útsýnisstað í suðurhlíðum Kópavogs Opið hús í dag frá kl. 14-16 226 fm tvílyft einbýlishús með glæsilegu óhindruðu útsýni í suðurhlíðum Kópa- vogs. Stór stofa með miklum gluggum, eldhús með góðum borðkrók, sjón- varpshol, 4 herbergi og nýlega endurnýjað baðherbergi auk gestasalernis. Suð- ursvalir. Göngufæri í skóla og leikskóla. Húsið stendur á 1.268 fm skjólmikilli lóð með stórum sólpalli, miklir möguleikar. Suðursvalir. Verð 43,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Verið velkomin Framnesvegur 61 Mikið endurnýjuð 5 herb. íbúð Opið hús í dag frá kl. 14-16 Falleg og mikið endurnýjuð 116 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð, efstu, í nýviðgerðu fjölbýli. Stórar samliggjandi skiptanlegar stofur, rúmgott eldhús með nýlegum HTH innréttingum, nýlegum tækjum og góðri borðaðstöðu, nýlega endurnýjað baðherbergi með þvottaaðst., flísalagt gólf og veggir og 3 herbergi, öll með skápum. Parket og flísar. Rúmgóðar suðvestursvalir, útsýni. Ræktuð lóð með leiktækjum fyrir börn. Verð 24,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 Íbúð 0302, Ásdís og Daníel Verið velkomin Þorláksgeisli 17 Glæsileg 5 herb. íbúð - Laus strax Opið hús í dag frá kl. 15-16 Glæsileg og vönduð 132 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli í Grafar- holti. Fallegt eldhús með eyju og gashelluborði, stofa með kamínu, 3 herbergi (4 á teikn.) og eru skápar í öllum og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvotta- herb. innan íbúðar. Sérsmíðaðar innréttingar úr kirsuberjaviði. Svalir til suð- vesturs með útsýni. Ryksugukerfi og síma- og tölvulagnir í herb. Sérsmíðaðar rimlagardínur í allri íbúðinni. Sérstæði í lokaðri bílageymslu. Verð 33,5 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-16. Íbúð 0401 Sölumaður verður á staðnum, sími 822 3737 - Verið velkomin OPIN HÚS Í DAG FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐARSVEIGUR 6 - 113 RVÍK Mjög falleg og björt 4ra herb. 106,8 fm endaíbúð ásamt stæði í bílskýli sem er ekki í fmtölu íbúðar. Sérinngangur af svölum. Frábært útsýni. Birkiinnrétt- ingar. VERÐ 24,3 millj. Heimir býður þig og þína velkomna, sími 861 6401. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 16.00 OG 18.00 LAUS VIÐ KAUPSAMNING!  Ársalir - fasteignamiðlun  Ársalir - fasteignamiðlun  Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali Sími 533 4200 eða 892 0667 Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun Einbýlishús sem er 251 fm auk 37 fm bílskúrs til sölu og afhendingar fljótlega. Húsið stendur í útjaðri, niður við hraunið. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 13:00 til 16:00. SMÁRAFLÖT 22, GBÆ TIL SÖLU lenskrar ferðaþjónustu er því að fjölga erlendum ferðamönnum yfir vetrarmánuðina. Þess vegna er brýnt að skapa enn frekari afþreyingu fyrir erlenda ferðamenn sem ekki er háð árstíðunum. Það sem Reykjavík hef- ur helst fram yfir aðrar borgir í Norður-Evrópu er jarðhitavatnið. Jarðhitavatnið hefur sömu þýðingu fyrir okkur hér í Reykjavík og sólin fyrir þjóðirnar við Miðjarðarhafið. Akkilesarhæll íslenskrar ferðaþjón- ustu er þó ekki veðrið, heldur hátt verðlag. Samkvæmt könnun, sem breska blaðið The Guardian lét gera nú í febrúar, er Reykjavík þriðja dýrasta borg heimsins. Þessu þarf að breyta og leggja áherslu á þá þætti ferða- þjónustunnar sem eru á sambæri- legu verði, eða ódýrari en í helstu samkeppnislöndum okkar. Heilsutengd ferðaþjónusta í Reykjavík er fullkomlega samkeppn- isfær við samsvarandi þjónustu vest- an hafs og austan. Erlendir ferða- menn kunna svo sannarlega að meta laugarnar. 78% þeirra gáfu laug- unum hæstu einkunn fyrir ánægju og þjónustu. Að lokum Þessari grein minni er ætlað að benda á að þeim fjármunum sem var- ið er til rekstrar lauga á Íslandi er vel varið. Starfsemi lauganna og frekari þróun þeirra styrkir ferðaþjónustuna hér í Reykjavík. Í laugum borg- arinnar geta borgarbúar viðhaldið góðri heilsu sinni og náð bættri heilsu eftir veikindi og slys. Heim- sókn í laugarnar er ein besta heilsu- bót sem völ er á, einkum fyrir börn og eldri borgara en raunar fyrir alla. Laugarnar eru þáttur af menningu okkar, Reykvíkinga, og jafnframt ómetanleg efnahagsleg auðlind; en einnig uppspretta góðrar heilsu og vellíðunar. Höfundur er verkefnisstjóri Heilsuborgarinnar Reykjavík. skyggnst er handan tálsýnarinnar er það alrangt. Heilbrigðisþjónusta fer ekki batn- andi, biðlistar eru langir, læknar flykkjast utan í gróðavon og nú hyggjast sérhæfðir læknar segja upp samningum sínum við Trygg- ingastofnun ríkisins. Vísindamenn geta vart orðið sammála um nokkurn skapaðan hlut þar sem þeir eru blind- aðir af hagsmunum þeirra sem gera rannsóknir þeirra mögulegar. Ellilíf- eyrisþeginn sem ég hitti fyrir nokkr- um dögum hefur þurft að flytjast bú- ferlum frá Íslandi, þar sem hann hefur unnið hörðum höndum alla ævi, til Danmerkur þar sem hann getur lifað mannsæmandi lífi á þeim 100.000 krónum sem hann fær á mán- uði. Þetta er sá raunveruleiki sem þorri ellilífeyrisþega lifir við á Íslandi í dag. Ýmsar skerðingar sem fylgja þátttöku öryrkja á atvinnumark- aðnum hvetja þá til þess að sitja frek- ar heima en að verða sem virkastir meðlimir í samfélaginu. Þetta er raunveruleiki hins margrómaða „góðæris“ sem virðist aðeins hygla þeim reglubeygjandi „millj- arðamönnum“ og fyrirtækjum sem svífast einskis til að fá sinn bita af kökunni. Nú berast fregnir þess efnis að tekjuafgangur ríkissjóðs sé 130 millj- arðar. Leitt þætti mér ef fleyg orð Jóns „forseta“ myndu falla í gleymsku og hvet ég því alla þá sem eiga réttu vettlingana og geta valdið þeim, hvort sem það er fjár- laganefnd, menntanefnd eða þjóð- kjörin ríkisstjórn okkar Íslendinga, til að gefa smá flís af góðæriskökunni til þessara æðstu menntastofnana landsins. Hvort sem það er í nafni at- kvæðaveiða eða til að búa börnum okkar betri framtíð. Ég er ekki að biðja um innantóm loforð í aðdrag- anda komandi kosninga. Látið heldur verkin tala. Þá fyrst getið þið hugs- anlega unnið aftur traust þjóðarinnar á framkvæmd fjórflokkalýðræðisins sem vér búum við. Þá getum við öll á endanum fengið „allavega smá smakk“ af þessari blessuðu bragð- góðu góðærisköku. Höfundur stundar nám í nútímafræði við Háskólann á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.